Pútín gaf bandarískum yfirvöldum klukkutíma fyrirvara

h_51864274-1.jpg
Auglýsing

Vladímir Pútín, for­seti Rúss­lands og trún­að­ar­menn hans, til­kynntu banda­rískum yfir­völdum um það með klukku­tíma fyr­ir­vara, að rúss­neski her­inn hygð­ist hefja loft­árásir á valin skot­mörk í Sýr­landi. Rússar hafa sagt að árás­irnar bein­ist að Íslamska rík­inu, en loft­árás­irnar í dag, á borg­ina Homs, virt­ust fyrst og fremst hitta fyrir skæru­liða sem hafa barist við stjórn­ar­her Sýr­lands, sam­kvæmt frá­sögn New York Times. Borgin er ekki á valdi Íslamska rík­is­ins, en víga­menn þess hafa þó barist innan borg­ar­marka.

Ákvörðun Rússa er á vef­síðu breska rík­is­út­varps­ins BBC sögð tefja fyrir því að póli­tísk ­sam­staða náist um það hvernig skuli stilla til friðar í Sýr­landi, en Banda­rík­in, Frakk­land og Bret­land hafa ekki viljað vinna með stjórn­völdum í Sýr­landi meðan Bashar al-Assad er for­seti og æðsti yfir­maður hers­ins.

Borg­ara­stríðið í Sýr­landi hefur nú þegar kostað að minnsta kosti 250 þús­und manns lífið og yfir 800 þús­und hafa slasast. Um tíu millj­ónir manna, af 22 millj­óna heild­ar­fjölda, hafa flúið heim­ili sín.

Auglýsing

Banda­rísk stjórn­völd sögðu í dag að ákvörðun Rússa væri von­brigði og að þeir gætu ekki einir stutt Assad og stjórn hans. Slíkt gæti grafið undan mögu­leik­anum á frið­sam­legri lausn.Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Efsta lagið á Íslandi á nær öll verðbréf í beinni eigu einstaklinga hérlendis
Á sex ára tímabili hefur verðbréfaeign Íslendinga vaxið um 192 milljarða króna, eða um 52 prósent. Af þeirri upphæð hefur 175 milljarðar króna farið til þeirra tíu prósenta landsmanna sem mest eiga, eða 91 prósent.
Kjarninn 27. september 2020
Vörur Gaza Company byggja hvort tveggja á íslenskum og palenstínskum hefðum í saumaskap.
Gjöf frá Gaza
Markmið verkefnisins Gjöf frá Gaza er að hjálpa palestínskum konum að halda fjárhagslegu sjálfstæði sínu svo þær geti framfleytt sér og fjölskyldum sínum. Nú má kaupa vörur Gaza Company á Karolinafund og styðja þannig við verkefnið.
Kjarninn 27. september 2020
Eggert Gunnarsson
Stórihvellur
Kjarninn 27. september 2020
Sólveig Anna Jónsdóttir
Nokkur orð um stöðuna
Kjarninn 27. september 2020
Halldór Benjamín var gestur í Silfrinu í dag.
Segir algjöran skort hafa verið á samtali
Halldór Benjamín Þorbergsson sagði í Silfrinu í morgun að verkalýðshreyfingin hefði hafnað því að eiga í samtali um útfærsluatriði Lífskjarasamnings. Kosning fyrirtækja innan SA um afstöðu til uppsagnar kjarasamninga hefst á morgun.
Kjarninn 27. september 2020
Tuttugu ný smit innanlands – fjölgar á sjúkrahúsi
Fjórir einstaklingar liggja nú á sjúkrahúsi vegna COVID-19 og fjölgar um tvo milli daga. Einn sjúklingur er á gjörgæslu.
Kjarninn 27. september 2020
Framundan er stór krísa en við höfum val
„Okkar lærdómur af heimsfaraldrinum er sá að við höfum gengið of hart fram gagnvart náttúrunni og það er ekki víst að leiðin sem við vorum á sé sú besta,“ segir Stefán Gíslason, umhverfisstjórnunarfræðingur.
Kjarninn 27. september 2020
James Albert Bond er hér til vinstri ásamt Daniel Craig sem hefur farið með hlutverk njósnarans James Bond síðustu ár.
Bond, James Bond
Margir kannast við eina frægustu persónu hvíta tjaldsins, James Bond njósnara hennar hátignar. Sem ætíð sleppur lifandi, þótt stundum standi tæpt. Færri vita að til var breskur njósnari með sama nafni, sá starfaði fyrir Breta í Póllandi.
Kjarninn 27. september 2020
Meira úr sama flokkiErlent
None