Sjúklingur á krabbameinsdeild reyndist ekki með COVID

Sjúklingur og starfsmaður á blóð- og krabbameinslækningadeild Landspítalans, sem sagt var frá í gær að hefðu greinst með COVID-19 reyndust ekki smitaðir af kórónuveirunni.

Landspítalinn er á hættustigi vegna kórónuveirufaraldursins.
Landspítalinn er á hættustigi vegna kórónuveirufaraldursins.
Auglýsing

Landspítalinn greindi frá því í gær að sjúklingur og starfsmaður á blóð- og krabbameinslækningadeild hefðu greinst með COVID-19 og að gripið hefði verið til ítrustu ráðstafana í kjölfar þess. Í ljósi þess að niðurstöður prófanna voru ekki afgerandi var ákveðið að endurtaka þau eins og verklag kveður á um og nú liggur fyrir að bæði prófin voru neikvæð. Báðir eru því lausir úr einangrun og aðrir sjúklingar á deildinni úr sóttkví.

Níu sjúklingar eru í dag inniliggjandi á Landspítalanum með COVID-19. Sjö þeirra eru á legudeildum og tveir á gjörgæslu. Hvorki voru innlagnir né útskriftir síðastliðinn sólarhring en einangrun var aflétt af einum sjúklingi, eins og að framan greinir.

1.066 eru í eftirliti á COVID göngudeild, þar af 132 börn. Þrír er á rauðu en 18 einstaklingar flokkast gulir. 18 starfsmenn eru í einangrun, 20 í sóttkví A og í vinnusóttkví eru 120 starfsmenn. Þess er vænst að stór hópur starfsmanna losni úr vinnusóttkví eftir daginn í dag.

Auglýsing

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Steinar Frímannsson
Einkarekstur í forgrunni – Umhverfisstefna Sjálfstæðisflokksins
Kjarninn 19. september 2021
Magnús Gottfreðsson, prófessor við læknadeild Háskóla Íslands.
Segir gæði vísindastarfs á Landspítala hafa hrakað á síðustu árum
Prófessor við læknadeild Háskóla Íslands segir að öfugþróun hafi átt sér stað í vísindastarfi á Landspítala eftir að hann var gerður að háskólasjúkrahúsi árið 2000, og að ekkert skilgreint fjármagn hafi fengist til að sinna því.
Kjarninn 19. september 2021
Jean-Rémi Chareyre
VG og loftslagsmálin: Að hugsa lengra en þjóðarnefið nær
Kjarninn 19. september 2021
Árni Stefán Árnason
Dýravernd í aðdraganda alþingiskosninganna 2021 – Hluti I
Kjarninn 19. september 2021
Bjarni Jónsson
Stjórnmálaflokkarnir og dánaraðstoð
Kjarninn 19. september 2021
Soffía Sigurðardóttir
Samvinna til árangurs
Kjarninn 19. september 2021
Lesendum Morgunblaðsins og Fréttablaðsins fækkað um 20 prósent frá miðju ári 2019
Lestur Fréttablaðsins hefur helmingast á rúmum áratug og minnkað um 20 prósent frá því nýir eigendur keyptu blaðið um mitt ár 2019. Þróun á lesendahópi Morgunblaðsins er nánast sú sama. Mikið tap er á rekstri beggja dagblaða.
Kjarninn 19. september 2021
Jón Ormur Halldórsson
Pólitíska miðjan hennar Merkel
Kjarninn 19. september 2021
Meira úr sama flokkiInnlent