Frumkvöðlarnir í Levo, sem er eitt þeirra fyrirtækja sem nú vinna að viðskiptahugmynd sinni í tengslum við Startup Reykjavík viðskiptahraðalinn, þróar nú hugbúnað fyrir skurðstofur, svo skurðlæknar geti flett og skoðað myndum án þess að snerta tölvu með því að nota Myo-tölvuarmbandið. Sjón er sögu ríkari. Kjarninn hitti Hans Emil Atlason, einn stofnanda Levo, að máli til að fræðast um hugmyndina.
[embed]http://vimeo.com/103344419[/embed]
Kjarninn, Keldan og Arion banki hafa tekið höndum saman um að fjalla ítarlega um Start Up Reykjavík verkefnið, frumkvöðla og íslensk nýsköpunarfyrirtæki.
Auglýsing