Starfsmenn sem sinna COVID-sjúklingum fá álagsgreiðslu

Sérstakar álagsgreiðslur starfsmanna sem sinna COVID-sjúklingum sem stjórnendur Landspítala ákváðu nýlega að greiða, geta numið allt að 360 þúsund krónum á mánuði. Mönnun á smitsjúkdómadeild er tæp.

Skortur á hjúkrunarfræðingum hefur verið viðvarandi verkefni stjórnenda Landspítala lengi.
Skortur á hjúkrunarfræðingum hefur verið viðvarandi verkefni stjórnenda Landspítala lengi.
Auglýsing

Stjórn­endur Land­spít­ala ákváðu nýverið að greiða sér­stakar álags­greiðslur til starfs­manna sem sinna COVID-­sjúk­ling­um. Mönnun er tæp á smit­sjúk­dóma­deild­inni þar sem flestir sjúk­ling­anna liggja. Skýr­ingin felst í því að hjúkrun COVID-­sjúk­linga krefst mik­ils mann­afla. Tvö­falt fleiri hjúkr­un­ar­fræð­inga þarf til að sinna hverjum þeirra en almennt gengur og ger­ist á legu­deildum spít­al­ans. Þeir sinna störfum sínum við krefj­andi aðstæð­ur, klæddir hlífð­ar­bún­aði löngum stundum enda sjúk­ling­arnir í ein­angr­un.

Álag á starfs­fólk hefur því verið mikið og langvar­andi en bráð­lega verða liðin tvö ár frá því að fyrsti sjúk­ling­ur­inn með COVID-19 var lagður inn. Borið hefur á upp­sögnum starfs­manna síð­ustu mán­uði og veik­indi og til­færslur þeirra á aðrar deildir hafa einnig átt sér stað.

Auglýsing

Kjarn­inn óskaði eftir upp­lýs­ingum frá Land­spít­al­anum um fjölda upp­sagna á þess­ari til­teknu deild og fékk þau svör að vegna starfs­manna­veltunnar af þeim sökum sem hér að undan voru raktar væri erfitt að festa fingur á nákvæma tölu. Álagið hefði verið afar mikið á starfs­fólk deild­ar­inn­ar.

Sér­stakar álags­greiðslur starfs­manna sem sinna COVID-­sjúk­lingum sem stjórn­endur ákváðu nýlega að greiða, geta numið allt að 360 þús­und krónum á mán­uði, segir í svari spít­al­ans við fyr­ir­spurn Kjarn­ans.

Frá 1. júlí hafa 239 sjúk­lingar þurft að leggj­ast inn á sjúkra­hús vegna COVID-19. 43 hafa þurft á gjör­gæslu­með­ferð að halda.

Tíu eru nú inniliggj­andi og eru fjórir á gjör­gæslu­deild.

Skiptir Kjarninn þig máli?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við erum til staðar fyrir lesendur og fjöllum um það sem skiptir máli.

Ef Kjarninn skiptir þig máli þá máttu endilega vera með okkur í liði.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Kristrún í formannsframboð: „Samfylkingin þarf að ná virkari tengingu við venjulegt fólk“
Kristrún Frostadóttir ætlar sér að verða næsti formaður Samfylkingarinnar. Hún ætlar að leggja áherslu á kjarnamál jafnaðarmanna, jákvæða pólitík, meiri samkennd og minni einstaklingshyggju. „Ég veit að það er hægt að stjórna landinu betur.“
Kjarninn 19. ágúst 2022
Í könnuninni var spurt hvaða verkalýðsleiðtoga fólk treysti helst til að leiða ASÍ. Auk þessara fjögurra var nafn Kristjáns Þórðar Snæbjarnarsonar á listanum.
Reykvíkingar, háskólamenntaðir og kjósendur Vinstri grænna báru mest traust til Drífu
Drífa Snædal naut mests trausts kjósenda allra flokka nema Sósíalistaflokks Íslands til þess að leiða Alþýðusamband áfram næstu tvö árin, samkvæmt niðurstöðum nýlegrar könnunar sem Gallup var falið að framkvæma.
Kjarninn 19. ágúst 2022
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið - Húðtóna heyrnartól frá Kardashian
Kjarninn 19. ágúst 2022
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Nýr íslenskur „banki“
Kjarninn 19. ágúst 2022
Sjúklingar þurfa ekki að eiga snjallsíma til að nýta sér þjónustu Uber Health.
Uber haslar sér völl í heilbrigðisþjónustu
Ástralskir læknar geta nú bókað akstur fyrir sjúklinga sína á læknastofur og sjúkrahús hjá farveitunni Uber. Margir hafa lýst yfir efasemdum um að fyrirtækinu sé treystandi fyrir heilbrigðisupplýsingum fólks.
Kjarninn 19. ágúst 2022
Björk um Katrínu Jakobsdóttur: „Hún hefur ekki gert neitt fyrir umhverfið“
Þekktasta tónlistarkona Íslandssögunnar segir að forsætisráðherra hafi gert sig fokreiða árið 2019 með því að draga sig út úr því að lýsa yfir neyðarástandi í loftslagsmálum með henni og Gretu Thunberg.
Kjarninn 19. ágúst 2022
Þorsteinn Víglundsson
Vinnumarkaður í úlfakreppu
Kjarninn 19. ágúst 2022
Kristrún Frostadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar.
Kristrún boðar til fundar– Telur að Samfylkingin geti náð aftur vopnum sínum
Kristrún Frostadóttir mun tilkynna um framboð sitt til formann Samfylkingarinnar á fundi í dag. Þar ætlar hún að segja frá því hvernig hún telur að endurvekja megi „von og trú fólks á að það sé hægt að breyta og reka samfélagið okkar betur.“
Kjarninn 19. ágúst 2022
Meira úr sama flokkiInnlent