Stjórnarandstaða vill þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB 26. september

ABH8102-1.jpg ESB Ísland austurvöllur mótmæli fólk
Auglýsing

For­menn stjórn­ar­and­stöðu­flokk­anna hafa lagt fram þings­á­lykt­un­ar­til­lögu um þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu um fram­hald við­ræðna um aðild Íslands að Evr­ópu­sam­band­inu. Þau vilja að fram fari þjóð­ar­at­kvæða­greiðsla 26. sept­em­ber 2015 um hvort halda skuli áfram aðild­ar­við­ræðum Íslands við Evr­ópu­sam­band­ið.

Í þings­á­lykt­un­ar­til­lög­unni kemur fram spurn­ing sem þing­menn­irnir vilja að verði borin upp í þjóð­ar­at­kvæða­greiðsl­unni. Hún hljómar svona: „Vilt þú að Ísland taki upp þráð­inn í við­ræðum við Evr­ópu­sam­bandið með það að mark­miði að gera aðild­ar­samn­ing sem bor­inn yrði undir þjóð­ina til sam­þykktar eða synj­un­ar?“

Í þings­á­lykt­un­ar­til­lög­unni kemur fram að stjórn­ar­and­stöðu­flokk­arnir hafi ólíka afstöðu til aðildar að Evr­ópu­sam­band­inu. „Hins vegar er sam­eig­in­leg nið­ur­staða flutn­ings­manna sem koma úr öllum flokkum stjórn­ar­and­stöð­unnar að þetta mál sé af slíkri stærð­argráðu að eðli­legt sé að leita leið­sagnar þjóð­ar­innar um fram­hald þess. Af þeim sökum er lögð þung áhersla á að til­lagan verði afgreidd á þessu þingi þannig að unnt verði að sækja þá leið­sögn.“

Auglýsing

ASÍ vill þjóð­ar­at­kvæðiMið­stjórn Alþýðu­sam­bands Íslands hefur einnig sent frá sér ályktun um Evr­ópu­mál og vill að haldin verði þjóð­ar­at­kvæða­greiðsla um mál­ið. „Þetta er svo risa­vaxið álita­mál um fram­tíð­ar­mögu­leika okkar þjóð­ar, að það hlýtur að vera rétt­mæt krafa að þjóðin sjálf fái að segja sitt álit. Það hlýtur einnig að vera lág­marks­krafa til­ ráð­herra í rík­is­stjórn að þeir standi við lof­orð sem þeir marg end­ur­tóku fyrir kosn­ing­ar. Við hvað er ­rík­is­stjórnin hrædd?“

Í álykt­un­inni segir að útspil utan­rík­is­ráð­herra sé með slíkum ólík­indum að undrun sæti. „Í þeim ein­beitta ásetn­ingi sínum að slíta aðild­ar­við­ræðum Íslands við ESB huns­aði hann leik­regl­urn­ar, hann huns­aði sjálft Alþingi Íslend­inga sem hóf þess veg­ferð á sínum tíma.“

Í dag heldur áfram umræða um Evr­ópu­mál, og munn­lega skýrslu utan­rík­is­ráð­herra, á Alþingi.

Vilt þú vera með?

Frjálsir, hugrakkir fjölmiðlar eru ómetanlegir en ekki ókeypis. Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda og með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og við ætlum að standa vaktina áfram og bjóða almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Fyrir þá lesendur sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Verksmiðjutogarinn Heinaste er búinn að fara í slipp og heitir nú Tutungeni.
Árs kyrrsetningu lokið og togari seldur en andvirðinu haldið eftir í Namibíu
Samherji sagði frá því í vikunni að togarinn Heinaste væri laus úr vörslu namibískra yfirvalda og hefði verið seldur í þokkabót. Ekki fylgdi þó fréttatilkynningu fyrirtækisins að söluandvirðinu yrði haldið sem tryggingu á bankareikningi í Namibíu.
Kjarninn 5. desember 2020
Magn kókaíns í frárennsli höfuðborgarinnar fjórfaldaðist milli áranna 2016 og 2018. Í sumar hafði verulega dregið úr því miðað við apríl í fyrra.
Mun minna kókaín í skólpinu í kórónuveirufaraldri
Kórónuveirufaraldurinn hefur breytt mynstri fíkniefnanotkunar í Reykjavík, segir doktorsnemi sem hefur í fimm ár rannsakað magn ólöglegra fíkniefna í frárennsli borgarinnar. Magn kókaíns í skólpinu var 60 prósent minna í júní en í apríl í fyrra.
Kjarninn 5. desember 2020
Rússneska bóluefnið Spútnik V er á leið í dreifingu. Um helgina geta Moskvubúar í forgangshópum fengið fyrri sprautu sína.
Spútnik sprautað í Rússa: Hefja bólusetningu í stórum stíl eftir helgi
Um helgina hefjast bólusetningar á forgangshópum í Moskvu með bóluefninu Spútnik V. Tvær milljónir skammta eru sagðar til. Reuters-fréttastofan segir suma ríkisstarfsmenn upplifa þrýsting um að taka þátt í klínískum tilraunum á virkni bóluefnisins.
Kjarninn 4. desember 2020
Sigurjón Njarðarson
Fullveldið
Kjarninn 4. desember 2020
Haukur Logi Karlsson
Innansveitarkronikan og evrópska réttarríkið
Kjarninn 4. desember 2020
Notkun reyktóbaks og rafrettna ekki tengd við alvarlegri einkenni COVID-19
Niðurstöður nýrrar rannsóknar á Íslandi sýna ekki fram á aukið algengi eða alvarleika COVID-19 sjúkdóms meðal notenda reyktóbaks eða rafrettna en benda til tengsla lungnasjúkdóma við alvarlegri einkenni.
Kjarninn 4. desember 2020
Konur ættu að hafa rétt til þess að hverfa frá störfum sínum eftir 36 vikna meðgöngu að mati Félags íslenskra fæðinga- og kvensjúkdómalækna.
Læknar ítreka að þeim finnst að konur ættu að geta farið í orlof eftir 36 vikur án skerðinga
Fæðinga- og kvensjúkdómalæknar telja að konur ættu að hafa rétt til að fara í orlof eftir 36 vikna meðgöngu, án þess að orlof eftir fæðingu skerðist. Starfshópur heilbrigðisráðherra um stefnumótun í barneignarþjónustu er einróma á sömu skoðun.
Kjarninn 4. desember 2020
Tólf ný smit – allir í sóttkví
Allir sem greindir voru með kórónuveiruna í gær innanlands voru í sóttkví. Eftir fjölgun smita í síðustu viku hefur þeim fækkað jafnt og þétt síðustu daga.
Kjarninn 4. desember 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None