Stjórnarandstaða vill þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB 26. september

ABH8102-1.jpg ESB Ísland austurvöllur mótmæli fólk
Auglýsing

For­menn stjórn­ar­and­stöðu­flokk­anna hafa lagt fram þings­á­lykt­un­ar­til­lögu um þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu um fram­hald við­ræðna um aðild Íslands að Evr­ópu­sam­band­inu. Þau vilja að fram fari þjóð­ar­at­kvæða­greiðsla 26. sept­em­ber 2015 um hvort halda skuli áfram aðild­ar­við­ræðum Íslands við Evr­ópu­sam­band­ið.

Í þings­á­lykt­un­ar­til­lög­unni kemur fram spurn­ing sem þing­menn­irnir vilja að verði borin upp í þjóð­ar­at­kvæða­greiðsl­unni. Hún hljómar svona: „Vilt þú að Ísland taki upp þráð­inn í við­ræðum við Evr­ópu­sam­bandið með það að mark­miði að gera aðild­ar­samn­ing sem bor­inn yrði undir þjóð­ina til sam­þykktar eða synj­un­ar?“

Í þings­á­lykt­un­ar­til­lög­unni kemur fram að stjórn­ar­and­stöðu­flokk­arnir hafi ólíka afstöðu til aðildar að Evr­ópu­sam­band­inu. „Hins vegar er sam­eig­in­leg nið­ur­staða flutn­ings­manna sem koma úr öllum flokkum stjórn­ar­and­stöð­unnar að þetta mál sé af slíkri stærð­argráðu að eðli­legt sé að leita leið­sagnar þjóð­ar­innar um fram­hald þess. Af þeim sökum er lögð þung áhersla á að til­lagan verði afgreidd á þessu þingi þannig að unnt verði að sækja þá leið­sögn.“

Auglýsing

ASÍ vill þjóð­ar­at­kvæðiMið­stjórn Alþýðu­sam­bands Íslands hefur einnig sent frá sér ályktun um Evr­ópu­mál og vill að haldin verði þjóð­ar­at­kvæða­greiðsla um mál­ið. „Þetta er svo risa­vaxið álita­mál um fram­tíð­ar­mögu­leika okkar þjóð­ar, að það hlýtur að vera rétt­mæt krafa að þjóðin sjálf fái að segja sitt álit. Það hlýtur einnig að vera lág­marks­krafa til­ ráð­herra í rík­is­stjórn að þeir standi við lof­orð sem þeir marg end­ur­tóku fyrir kosn­ing­ar. Við hvað er ­rík­is­stjórnin hrædd?“

Í álykt­un­inni segir að útspil utan­rík­is­ráð­herra sé með slíkum ólík­indum að undrun sæti. „Í þeim ein­beitta ásetn­ingi sínum að slíta aðild­ar­við­ræðum Íslands við ESB huns­aði hann leik­regl­urn­ar, hann huns­aði sjálft Alþingi Íslend­inga sem hóf þess veg­ferð á sínum tíma.“

Í dag heldur áfram umræða um Evr­ópu­mál, og munn­lega skýrslu utan­rík­is­ráð­herra, á Alþingi.

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar.
Leggja fram ólíkar breytingar á erfðafjárskatti
Fjármálaráðherra og þingmenn Viðreisnar hafa lagt fram tvö ólík frumvörp um breytingar á lögum um erfðafjárskatt. Mikill munur er á frumvörpunum en annað tekur meðal annars mið af skattstofni dánarbúsins en hitt af arfgreiðslum hvers erfingja fyrir sig.
Kjarninn 18. október 2019
Kristbjörn Árnason
Koxgráa spillingar þjóðfélagið Ísland!
Leslistinn 18. október 2019
Punktur Punktur
Punktur Punktur
Punktur Punktur – Nr. 5 Guðmundur Atli Pétursson - ljósahönnuður hjá RÚV.
Kjarninn 18. október 2019
Guðmundur Ingi Guðbrandsson
Stóraukin áhersla á náttúruvernd
Kjarninn 18. október 2019
Molar
Molar
Molar – Lækkanir, Austin Texas og Guðmundur Jaki
Kjarninn 18. október 2019
Seðlabankinn dæmdur til að veita blaðamanni Fréttablaðsins upplýsingar
Seðlabanki Íslands var í morgun dæmdur til að afhenda blaðamanni Fréttablaðsins upplýsingar um samning sem Már Guðmundsson, þáverandi seðlabankastjóri, gerði við Ingibjörgu Guðbjartsdóttur, fyrrverandi framkvæmdastjóra gjaldeyriseftirlits bankans.
Kjarninn 18. október 2019
Ísland á gráa listann vegna peningaþvættis
Ísland hefur verið sett á gráa lista FATF ásamt Mongólíu og Simbabve. Aðgerðir sem ráðist hefur verið í síðastliðið eitt og hálft ár reyndust ekki nægjanlegar.
Kjarninn 18. október 2019
Helgi Magnússon eignast allt Fréttablaðið – Jón Þórisson nýr ritstjóri
Fjárfestirinn Helgi Magnússon hefur keypt þann hluta í Torgi, útgáfufélagi Fréttablaðsins, sem hann átti ekki fyrir. Til stendur að sameina Fréttablaðið og Hringbraut.
Kjarninn 18. október 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None