Tilboð ríkisins í kjaraviðræðum "mikil framför" að sögn BHM

14103000883_5bf97bdc66_z.jpg
Auglýsing

Páll Hall­dórs­son, for­maður BHM, seg­ir að til­boð sem barst frá rík­inu í kjara­við­ræðum sé mikil fram­för frá því sem verið hef­ur. Enn séu þó "eyð­ur" í til­boð­inu sem ræða þurfi bet­ur. BHM mun sýna við­brögð við til­boð­inu á fundi hjá rík­is­sátt­ar­semj­ara í dag. Þetta kemur fram í Morg­un­blað­inu.

Páll Hall­dórs­son, for­maður BHM, segir þar að til­boðið sé jákvætt skref. "Þetta er ekki fullt til­boð, í þessu er fullt af eyð­um. En þegar horft er á stærð­argráð­urnar í þessu er þetta svipað og Sam­tök atvinnu­lífs­ins hafa boðið öðr­um. Við tökum bara við þessu núna og látum þá fá eitt­hvað á mót­i."

Gunnar Björns­son, for­maður samn­inga­nefndar rík­is­ins, segir við Morg­un­blaðið að til­lög­urnar snúi að breyt­ingum á launa­lið, vinnu­fyr­ir­komu­lagi, veik­inda­rétti og end­ur­menntun og símennt­un. Hann segir til­boðið sam­bæri­legt því sem rætt hefur verið um við aðra.

Auglýsing

Vilja sam­eina kjara­við­ræðurKjara­deilur eru líka til umfjöll­unar í Frétta­blað­inu. Þar er greint frá því að ­Sam­tök atvinnu­lífs­ins (SA) kalli eftir því að kjara­við­ræður séu sam­ein­aðar þannig að þær nái bæði til almenna vinnu­mark­að­ar­ins og hins opin­bera. "Ég held að svona snúin staða leys­ist aldrei öðru­vísi en náist að eyða ákveð­inni tor­tryggni sem ríkt hefur milli aðila með því að menn komi þá bara sam­eig­in­lega að borð­in­u," segir Þor­steinn Víglunds­son, fram­kvæmda­stjóri SA, í sam­tali við blað­ið.

Þessi leið opni fyrir það að hægt verði að gera form­legar kröfur um aðkomu stjórn­valda, sem hafa þegar lýst yfir vilja til að koma að lausn kjara­deilna með ein­hverjum hætti, til dæmis skatt­kerf­is­breyt­ingum og breyt­ingum á hús­næð­is­mark­aði.

 

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
„Það leið engum vel og allir biðu eftir að komast í land“
Fyrstu veikindin meðal skipverja á Júlíusi Geirmundssyni komu upp á öðrum degi veiðiferðar sem átti eftir að standa í þrjár vikur. Þeir veiktust einn af öðrum og var haldið „nauðugum og veikum við vinnu út á sjó í brælu“ á meðan Covid-sýking geisaði.
Kjarninn 23. október 2020
Sigurgeir Finnsson
Gulur, gylltur, grænn og brons: Opinn aðgangur og flókið litróf birtinga
Kjarninn 23. október 2020
Rut Einarsdóttir
#ENDsars uppreisn gegn lögregluofbeldi í Nígeríu: Ákall fyrir alþjóðlegan stuðning
Kjarninn 23. október 2020
Sema Erla Serdar
Um lögregluna og haturstákn
Kjarninn 23. október 2020
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra
Ísland tekið af gráa listanum
Ísland hefur verið fjarlægt af gráum lista FATF vegna úrbóta sem ráðist hefur verið í í vörnum gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka.
Kjarninn 23. október 2020
Ártúnshöfði og Elliðaárvogur verða í forgangi þegar kemur að uppbyggingu íbúðarhúsnæðis í Reykjavíkurborg fram til ársins 2030.
Svipað margar íbúðir verði á Ártúnshöfða og eru í öllum Grafarvogi í dag
Gert er ráð fyrir því að á Ártúnshöfða verði árið 2040 svipað margar íbúðir og eru í öllum Grafarvogi í dag. Búist er við því að þrjú skólahverfi verði á Höfðanum, samkvæmt uppfærðu aðalskipulagi borgarinnar til 2040 sem er komið í kynningu.
Kjarninn 23. október 2020
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Verðlaus iPhone og snjallari snjallhátalarar
Kjarninn 23. október 2020
Útlánaveisla hefur gert það að verkum að mikil virkni er á húsnæðismarkaði þrátt fyrir að heimsfaraldur gangi yfir og að atvinnuleysi sé í hæstu hæðum.
Heimili landsins yfirgefa verðtrygginguna í fordæmalausri útlánaveislu
Lántakendur eru að færa sig á methraða frá lífeyrissjóðum til banka með húsnæðislánin sín og úr verðtryggðum lánum yfir í óverðtryggð. Ef fram fer sem horfir munu ný útlán banka á þessu ári verða meiri en þau voru samanlagt síðustu tvö ár á undan.
Kjarninn 23. október 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None