Tíu mikilvægustu hlutirnir sem eru að gerast í heiminum í dag

h_51783193-1.jpg
Auglýsing

Eins og les­endur Kjarn­ans eru farnir að þekkja, þá birtir Business Insider reglu­lega lista yfir tíu mik­il­væg­ustu hlut­ina sem eru að ger­ast í heim­inum í dag.  1. Rússar birtu svartan lista með nöfnum 89 stjórn­mála­manna innan Evr­ópu­sam­bands­ins, sem mega ekki koma til Rúss­lands. Þetta er gert í tengslum við við­skipta­þving­anir ESB vegna inn­limunar Krím­skaga í Rúss­land í fyrra.


  2. Stjórn­völd í Búrúndí sagði í gær að mögu­legt væri að fresta vænt­an­legum þing- og for­seta­kosn­ingum um að minnsta kosti einn og hálfan mán­uð, vegna mót­mæla sem hafa sprottið upp eftir að for­set­inn Pierre Nkur­unziza til­kynnti að hann sækt­ist eftir þriðja kjör­tíma­bil­inu í emb­ætti.


  3. Alþjóða­gjald­eyr­is­sjóð­ur­inn hefur lækkað hag­vaxt­ar­spá sína fyrir Úkra­ínu og býst nú við að hann verði nei­kvæður um níu pró­sent, aðal­lega vegna stríðs­ins í aust­ur­hluta lands­ins.


  4. Heim­ildir banda­rískra stjórn­valda til að safna saman síma­gögnum í gegnum Pat­riot Act, föð­ur­lands­vina­lög­in, runnu að stórum hluta út á mið­nætti að banda­rískum tíma. Öld­ung­ar­deild­ar­þing­mönnum mistókst að ná sam­komu­lagi um fram­hald heim­ild­anna.


  5. Í dag tók gildi bann við reyk­ingum í almanna­rýmum í Pek­ing í Kína. Þeir sem kveikja sér í sígar­ettum á veit­inga­stöð­um, skrif­stofum eða í almenn­ings­sam­göngum geta nú fengið sekt­ir.


  6. Banda­ríkin munu gefa Víetnam 18 millj­ónir dala til að kaupa eft­ir­lits­báta og styrkja sjó­varnir sín­ar. Þetta er gert eftir að Kín­verjar hafa aukið umsvif sín á umdeildum svæðum í Suð­ur­-Kína­hafi.


  7. Jap­anir hafa lagt til að haft verði eft­ir­lit með svæðum í Suð­ur­-Kína­hafi allan sól­ar­hring­inn, en mikil spenna er þar vegna áætl­ana Kín­verja um að end­ur­heimta svæði.


  8. Petro Poros­hensko, for­seti Úkra­ínu, útnefndi fyrr­ver­andi for­seta Georg­íu, Mik­heil Saakashvili, sem rík­is­stjórna í Suð­ur­-Odessa hér­aði.


  9. Seðla­banki Evr­ópu heldur fund á mið­viku­dag, þar sem grein­endur munu hlusta á það sem for­set­inn Mario Draghi hefur að segja um ástandið í Grikk­landi.


  10. Einn helsti sér­fræð­ingur heims­ins í Ebólu-vírusnum varar við því að annar far­aldur muni brjót­ast út eftir tíu til tutt­ugu ár, nú þegar far­ald­ur­inn í Vest­ur­-Afr­íku er að logn­ast út af.


Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Segir verkfallsbrot vera staðfestingu á einbeittum brotavilja
Fréttir hafa birst á vef Mbl.is þrátt fyrir verkfallsaðgerðir Blaðamannafélags Íslands sem standa nú yfir. Formaður félagsins segir það ömurlegt að menn virði ekki vinnustöðvun.
Kjarninn 15. nóvember 2019
Birgir Þórarinsson, þingmaður Miðflokksins.
Miðflokkurinn vill stöðva fjármögnun styrkja til fjölmiðla
Miðflokkurinn lagði til að þeir fjármunir sem eiga að renna í styrki til einkarekinna fjölmiðla á næsta ári verði teknir af fjárlögum. Flokkurinn ætlar að leggja fram eigin hugmynd um styrki „með annarri aðferðarfræði“.
Kjarninn 15. nóvember 2019
Guðmundur Andri Thorsson, þingmaður Samfylkingarinnar.
„Siðferði hins ískalda kapítalisma“
Þingmaður Samfylkingarinnar segir að viðskiptasiðferði Samherjamanna sé siðferði hins ískalda kapítalisma þar sem ungu fólki sé innrætt að líta á annað fólk sem bráð frekar en samborgara.
Kjarninn 15. nóvember 2019
Gunnar Bragi minnir á að stjórnendur Samherja eigi börn
Varaformaður Miðflokksins segist hugsa til starfsmanna Samherja þessa dagana þegar stríðsfyrirsagnir um fyrirtækið séu í fjölmiðlum. Hann gagnrýnir fjölmiðla og segir það galið að ætla að styrkja þá með ríkisfé.
Kjarninn 15. nóvember 2019
Margrét Kristmannsdóttir, framkvæmdastjóri Pfaff.
Gagnrýnir að SA hafi ekki tjáð sig um Samherjamálið
Fyrrverandi varaformaður Samtaka atvinnulífsins vill að samtökin stígi fram fyrir hönd atvinnulífsins og lýsi því yfir að mál Samherja sé með öllu óásættanlegt og að svona starfi ekki alvöru fyrirtæki.
Kjarninn 15. nóvember 2019
Blaðamenn í átta tíma verkfall – Ekkert skuli inn á vefsíðurnar
Blaða­menn, ljós­mynd­arar og mynda­töku­menn á stærstu miðlunum hafa nú lagt niður störf. Blaðamannafélagið er með skýr fyrirmæli hvernig að verkfallinu skuli staðið.
Kjarninn 15. nóvember 2019
Samherji opinberaður
Sjávarútvegsrisinn Samherji er eitt stærsta og áhrifamesta fyrirtæki á Íslandi. Það teygir anga sína víða og stjórnendur þess hafa ekki farið leynt með vilja sinn til að hafa mikil áhrif í samfélaginu sem þeir búa í.
Kjarninn 15. nóvember 2019
Gunnþór Ingvarsson
Óskuðu eftir ráðum hjá Samherjamönnum til að blekkja Grænlendinga
Framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar bað stjórnendur hjá Samherja að ráðleggja sér um hvernig best væri að afla velvildar heimamanna á Grænlandi og blekkja þá til að komast yfir veiðiheimildir.
Kjarninn 15. nóvember 2019
Meira úr sama flokkiErlent
None