„Við gátum ekki farið neitt“ - Áhrifamikil umfjöllun um heimilislausa

nemyorktimes.jpg
Auglýsing

„Við gátum ekki farið neitt, höfðum enga vara­sjóði og gátum ekki fengið inn í neinu hús­næð­is,“ segir Dawn John­son, 43 ára gömul heiml­is­laus kona, í við­tali við New York Times í dag. Hún­ ­bjó ásamt manni sín­um, 32 ára gömlum afgreiðslu­manni í versl­un, M0hamed Diallo, í íbúð í Bronx hverf­inu í New York, þar til seinni part árs 2013 að þau neydd­ust til að flytja úr hús­inu vegna lélegs við­halds.

Eig­andi húss­ins hafði þá leyft því að vera án hita og vatns, mán­uðum sam­an, og end­aði parið á því að leita réttar síns fyrir dóm­stól­um. Það reynd­ist þrautin þyngri, vegna fjár­hags­legra skuld­bind­inga sem þurfti að und­ir­gangast, og misstu þau hús­næðið að lok­um. Á svip­uðum tíma missti Diallo vinn­una, og voru þá góð ráð dýr.

Fólk sem hafði verið með stöð­ug­leikga í sínu lífi, var allt í einu komið á göt­una.

Auglýsing

New York Times birtir í dag ítar­lega umfjöllun um stöðu heim­il­is­lausra í New York, en að því er fram kemur í umfjöll­un­inni, þá er vandi þeir sem býr á göt­unni og er án hús­næðis mun fjöl­breyti­legri en almenn­ingur gerir sér oft grein fyr­ir. Í mörgum til­vikum er vímu­efna­vandi und­ir­liggj­andi ástæða þess að fólk býr á göt­unni, og heldur til á lest­ar­stöðvum og í almenn­ings­görð­um, en mörg dæmi eru einnig um að skyndi­legar breyt­ingar hjá fólki, svo sem atvinnu­missir og hús­næð­is­vandi, kippi fót­unum algjör­lega undir lífi fólks. Svo virð­ist sem kerf­is­lægir þætt­ir, sem eigi að tryggja fólki sem lendir skyndi­lega í miklum erf­ið­leikum skamm­tíma­hús­næði, sé ekki að virka eins og það á að gera. Þá eru mörg hund­ruð ­manns sem glíma við geð­ræna kvilla, og hafa á ein­hverjum stigum fengið lækn­is­með­ferð við þeim, lent á göt­unni þar sem lækn­is­með­ferð hefur ekki verið kláruð eða  ein­stak­ling­arnir sótt sér með­ferð sem þeir eiga rétt á.

Umfjöll­unin er byggð á ljós­myndum Jos­hua Bright, ljós­mynd­ara rit­stjórnar New York Times, og við­tölum sem blaða­mað­ur­inn Nate Schwebb tók við heim­ils­laust fólk í borg­inni, yfir langt tíma­bil, en fyrsta umfjöll­unin í greina­flokki blaðs­ins birt­ist í dag.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar.
Hlutverk Samfylkingar að leiða saman öfl til að mynda græna félagshyggjustjórn að ári
Formaður Samfylkingarinnar segir að skipta þurfi um kúrs, snúa skútunni frá hægri og hrista af Íslandi gamaldags kreddur um það hvernig ríkisfjármál virki og hvernig verðmæti verði til.
Kjarninn 1. október 2020
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
„Við erum ýmsu vön hér á hjara veraldar“
Forsætisráðherra segir að hvetja þurfi til einkafjárfestingar og að stjórnvöld muni tryggja með jákvæðum hvötum að kraftur hennar styðji við græna umbreytingu, kolefnishlutleysi og samdrátt gróðurhúsalofttegunda.
Kjarninn 1. október 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Játning Þórólfs: Er á „nippinu“ að herða aðgerðir
„Ég játa að ég er alveg á nippinu [að herða aðgerðir] og er búinn að vera þar lengi,“ segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir, „og það þarf ekki mikið út af að bregða svo ég taki upp blaðið.“
Kjarninn 1. október 2020
Nína Þorkelsdóttir
Hvað er lagalæsi og af hverju skiptir það máli?
Kjarninn 1. október 2020
Píratar eru með svokallaðan flatan strúktúr í flokksstarfi sínu. Kastað var upp á að Jón Þór Ólafsson tæki við embætti flokksformanns.
Helgi Hrafn verður þingflokksformaður og Jón Þór nýr formaður Pírata
Helgi Hrafn Gunnarsson hefur verið kjörinn nýr þingflokksformaður Pírata og kastað hefur verið upp á að Jón Þór Ólafsson verði nýr formaður flokksins, en því embætti fylgja engar formlegar skyldur eða vald.
Kjarninn 1. október 2020
Saga Japans
Saga Japans
Saga Japans – 21. þáttur: Fyrsti Samúræinn
Kjarninn 1. október 2020
Síðustu daga hefur fjölgað í hópi þeirra sem þurfa á sjúkrahús innlögn að halda vegna COVID-19.
Þrettán á sjúkrahúsi með COVID-19 – tveir í öndunarvél
Sjúklingum sem lagðir hafa verið inn á Landspítalann með COVID-19 hefur fjölgað úr tíu í þrettán frá því í gær. Smitsjúkdómadeild hefur verið breytt í farsóttareiningu og unnið er að skipulagi á lungnadeild svo unnt verði að taka við fleiri COVID-sjúkum.
Kjarninn 1. október 2020
Lilja Alfreðsdóttir er mennta- og menningarmálaráðherra og fer með málefni fjölmiðla í ríkisstjórn Íslands.
Framlög til RÚV skert um 310 milljónir en aðrir fjölmiðlar fá 392 milljóna stuðning
Ríkisstjórnin boðar styrki til einkarekinna fjölmiðla á næsta ári. Frumvarp um slíka verður lagt fram í þriðja sinn í haust. Ráðherra telur að síðustu greiðslur til þeirra hafi verið sanngjörn útfærsla.
Kjarninn 1. október 2020
Meira úr sama flokkiErlent
None