Notendum vefmiðlanna fjölgaði mikið á árinu 2014 á sama tíma og lestur dagblaða minnkaði lítillega. Þetta má sjá á vikulegum tölum Modernus.is og fjölmiðlarannsóknum Capacent. Í sjónvarpi er það helst innlent dagskrárgerð sem nýtur vinsælda og voru vinsælustu þættirnir á RÚV, Stöð 2 og SkjáEinum allir innlendir.
Hér að neðan má sjá fjölmiðlanotkun á árinu 2014, vinsæla dagskrárliði, lestur blaðanna og vinsældir fjölmiðlanna eins og þær mælast hjá Modernus og Capacent.
Sjónvarp
Dagblöð
Prentmiðlarnir fimm á lygnum sjó? |Create infographics
Netmiðlar
Lifum á tímum netmiðla |Create infographics
Leiðrétting: Í fyrri útgáfu voru tölur fyrir árið 2014 ekki réttar á síðustu myndinni, yfir þróun notenda vefmiðla frá 2001 til 2014. Grafið hefur nú verið uppfært.