Á meðan úti í hinum stóra heimi, er hluti af daglegum fréttapósti Kjarnans, þar sem farið er yfir það helsta í innlendum og erlendum fréttum.
Maður er nefndur Scott Borchetta. Hann er sagður vera hugmyndasmiðurinn að baki stríði tónlistarkonunnar Taylor Swift gegn Spotify. Ýmsir telja að Swift sé að stórskaða feril sinn með því að setja sig upp á móti Spotify, að því er virðist til að vekja athygli á sér. (Kjarninn heimsótti magnaðar höfuðstöðvar Spotify í haust. Magnús Halldórsson skrifaði punkta um heimsóknina á vef Kjarnans)
Fréttabréf Kjarnans kemur í pósthólfið þitt á hverjum morgni.
Auglýsing