Þessi færsla er úr eldra greinasafni Kjarnans og gæti þess vegna birst furðulega.

Gallerí: Hörmungar og veisluhöld

01-airasia.jpg
Auglýsing

Ára­mótin eru víða und­ir­búin í skugga stór­slysa og hörm­unga í heim­in­um. Miklar líkur eru á að allir far­þegar flugs 8501 í vél AirAsia hafi farist með vél­inni við strendur Indónesíu á sunnu­dag. Þá hafa Ítalskir sjúkra­liðar og hjálp­ar­starfs­menn sinnt far­þegum ferj­unnar sem stóð alelda á Jóna­hafi með 478 manns um borð. Hér að neðan ber að líta fáeinar myndir af erlendum vett­vangi í dag.

People stand in front of a giant screen reading Byrjað er að und­ir­búa hátíð­ar­höld í Berlín, eins og víð­ar. Við Brand­en­borg­ar­hliðið hefur ljósa­skiltum verið komið fyrir þar sem stendur ein­fald­lega Vel­komið 2015. Viða hefur snjóað á meg­in­landi Evr­ópu und­an­farna daga og hafa sam­göngur sum­staðar farið úr skorð­u­m.

A healthcare worker who was diagnosed with Ebola after returning from Sierra Leone is wheeled in a quarantine tent trolley onto a Hercules Transport plane at Glasgow International Airport on December 30, 2014, bound for The Royal Free hospital in London. A volunteer nurse who contracted Ebola while working in Sierra Leone was airlifted from Scotland to a specialist clinic in London on December 30, 2014. AFP PHOTO / STR Hjúkr­un­ar­fræð­ingur sem var í sjálf­boða­starfi hefur verið greindur með ebólu­smit í Skotlandi eftir að hafa flogið heim frá Sierra Leone í vest­an­verðri Afr­íku þar sem far­sóttin geysar. Er þetta í annað sinn sem ebólu­smit grein­ist í Bret­landi. Hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur­inn var fluttur með flugi í ein­angrun til London þar sem sér­hæfðir læknar með­höndla vírus­inn.

Auglýsing

Italian Red Cross volunteers set up a tent camp to accommodate the rescued passengers of  the Ítalskir sjálf­boða­liðar Rauða kross­ins settu upp tjald­skýli og sjúkra­að­stöðu í Man­fredonia á Ítal­íu, til að taka á móti far­þegum ferj­unnar sem stendur alelda á Jóna­hafi. Eldur kom upp í ferj­unni á sunnu­dag. Tíu far­þegar eru látn­ir, tugir far­þega eru týndir en eng­inn getur gefið nákvæman fjölda far­þega á ferj­unni sem sil­gdi frá Grikk­landi yfir Jóna­haf­ið. Vont veður er á svæð­inu svo skip með björg­uðum far­þegum hafa sum ekki náð til hafn­ar. Nú hafa fund­ist vís­bend­ingar um að elds­upp­tökin hafi verið af manna­völdum og ekk­ert óvilja­verk, enda virð­ast engar ein­faldar skýr­ingar liggja fyr­ir­.

Russian anti-Kremlin opposition leader Alexei Navalny attends the verdict announcement on his criminal case at a court in Moscow on December 30, 2014. A Russian court on December 30 handed a 3.5-year suspended sentence to top Kremlin critic Alexei Navalny in his controversial fraud trial, after abruptly moving forward the reading of the verdict. Judge Yelena Korobchenko found Navalny and his brother Oleg guilty of embezzlement. But while Navalny received a suspended sentence, his brother was handed a 3.5-year prison term and handcuffed in the courtroom in a move that Navalny angrily denounced as political 'pressure.' AFP PHOTO / DMITRY SEREBRYAKOV Rúss­neski stjórn­ar­and­stæð­ing­ur­inn og and­ófs­mað­ur­inn Alexei Navalní var í dag dæmdur í þriggja og hálfs árs skil­orðs­bundið fang­elsi fyrir fjár­drátt og svik. Bróðir hans Oleg var hins vegar dæmdur í óskil­orðs­bundið þriggja og hálfs árs fang­elsi og hand­járn­aður í dóm­saln­um. Dóms­upp­kvaðn­ing­unni hafði fyr­ir­vara­laust verið flýtt þar til í dag.

Indonesian Army personnel read a map during a search and rescue (SAR) operation for missing Malaysian air carrier AirAsia flight QZ8501, over the waters of the Java Sea on December 29, 2014. Multinational teams searched on December 29 for any sign of the AirAsia plane missing off Indonesia with 162 people on board, but one top official warned it was likely at the bottom of the sea.    AFP PHOTO / Juni KRISWANTO Indónesíski her­inn hefur fundið brak úr far­þega­þotu AirAsia sem fórst við strendur Indónesíu á sunnu­dag. Talið er að þotan hafi hrapað vegna slæmra veð­ur­skil­yrða. Allir 162 far­þeg­arnir eru taldir af en lang flestir voru frá Indónesíu. Ætt­ingjar far­þeg­anna sem fylgst hafa með leit­inni þurftu sumir lækn­is­að­stoð eftir að hafa séð myndir af líkum far­þega sem ekki var búið að bera kennsl á fljót­andi í haf­inu. Flak þot­unnar er að öllum lík­indum á sjáv­ar­botni, telja yfir­völd í Indónesíu.

Við þurfum á þínu framlagi að halda

Þú getur tekið beinan þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við sem vinnum á ritstjórn Kjarnans viljum hvetja þig til að vera með okkur í liði og leggja okkar góða fjölmiðli til mánaðarlegt framlag svo við getum haldið áfram að vinna fyrir lesendur, fyrir fólkið í landinu.

Kjarninn varð níu ára í sumar. Þegar hann hóf að taka við frjálsum framlögum þá varð slagorðið „Frjáls fjölmiðill fyrir andvirði kaffibolla“ til og lesendur voru hvattir til að leggja fram í það minnsta upphæð eins kaffibolla á mánuði.

Mikið vatn hefur runnið til sjávar á þeim níu árum sem Kjarninn hefur lifað. Í huga okkar á Kjarnanum hefur þörfin fyrir fjölmiðla sem veita raunverulegt aðhald og taka hlutverk sitt alvarlega aukist til muna.

Við trúum því að Kjarninn skipti máli fyrir samfélagið.

Við trúum því að sjálfstæð og vönduð blaðamennska skipti máli.

Ef þú trúir því sama þá endilega hugsaðu hvort Kjarninn er ekki allavega nokkurra kaffibolla virði á mánuði.

Vertu með okkur í liði. Þitt framlag skiptir máli.

Ritstjórn Kjarnans: Sunna Ósk Logadóttir, Þórður Snær Júlíusson, Erla María Markúsdóttir, Arnar Þór Ingólfsson, Eyrún Magnúsdóttir og Grétar Þór Sigurðsson.


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Þorbjörn Guðmundsson
Er íslenska velferðarkerfið ekki lengur griðarstaður þeirra sem minnst hafa?
Kjarninn 11. janúar 2023
Takk fyrir og sjáumst á nýjum miðli á föstudag
Bréf frá ritstjóra Kjarnans vegna sameiningar við Stundina og þess að nýr framsækinn fréttamiðill verður til í lok viku.
Kjarninn 11. janúar 2023
Sverrir Albertsson
Vatn á myllu kölska
Kjarninn 11. janúar 2023
Lögreglumenn standa vörð um gröfurnar í námunni.
Berjast fyrir þorpi á barmi hengiflugs
Lítið þorp í Rínarlöndum Þýskalands er allt komið í eigu kolarisa. Fyrirtækið ætlar sér að mylja niður húsin og stækka kolanámu sína sem þegar þekur um 80 ferkílómetra. Þetta þykir mörgum skjóta skökku við í heimi sem berst við loftslagsbreytingar.
Kjarninn 10. janúar 2023
Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsstjóri Útvarps Sögu.
Útvarp Saga telur fjölmiðlastyrki skapa tortryggni og bjóða upp á frændhygli
Fjögur fjölmiðlafyrirtæki hafa til þessa skilað inn umsögnum um frumvarp Lilju Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra, sem mun að óbreyttu framlengja núverandi styrkjakerfi til fjölmiðla.
Kjarninn 10. janúar 2023
Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar.
Viðræðum slitið og Efling undirbýr verkfallsaðgerðir
Samtök atvinnulífsins hafa hafnað gagntilboði Eflingar um skammtímakjarasamning, sem kvað á um meiri launahækkanir en SA hefur samið um við aðra hópa á almennum vinnumarkaði til þessa. Efling undirbýr nú verkfallsaðgerðir.
Kjarninn 10. janúar 2023
Palestínski fáninn á lofti í mótmælum í Reykjavík. Ísraelskri lögreglu hefur nú verið fyrirskipað að rífa fánann niður á almannafæri.
Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
Degi eftir að ný ríkisstjórn tók við völdum í Ísrael samþykkti allsherjarþing Sþ að fela Alþjóðadómstólnum í Haag að meta lögmæti hernáms Ísraelsríkis á Vesturbakkanum. Síðan þá hefur stjórnin gripið til refsiaðgerða og nú síðast fánabanns.
Kjarninn 10. janúar 2023
Gríðarlega mikil dæling á sandi á sér stað í Landeyjahöfn á hverju ári. Markarfljótið ber hundruð þúsunda tonna af jarðefnum út í sjó og það á til að safnast upp í mynni hafnarinnar.
Vilja sjúga sand af hafsbotni í stórum stíl og flytja út
Eftirspurn eftir íslenskum jarðefnum er gríðarleg ef marka má framkomin áform erlendra stórfyrirtækja um nýtingu þeirra. Vinsældir hafnarinnar í Þorlákshöfn eru samhliða mjög miklar.
Kjarninn 10. janúar 2023
Meira úr sama flokkiGallerí
None