Þessi færsla er úr eldra greinasafni Kjarnans og gæti þess vegna birst furðulega.

Gallerí: Hörmungar og veisluhöld

01-airasia.jpg
Auglýsing

Ára­mótin eru víða und­ir­búin í skugga stór­slysa og hörm­unga í heim­in­um. Miklar líkur eru á að allir far­þegar flugs 8501 í vél AirAsia hafi farist með vél­inni við strendur Indónesíu á sunnu­dag. Þá hafa Ítalskir sjúkra­liðar og hjálp­ar­starfs­menn sinnt far­þegum ferj­unnar sem stóð alelda á Jóna­hafi með 478 manns um borð. Hér að neðan ber að líta fáeinar myndir af erlendum vett­vangi í dag.

People stand in front of a giant screen reading Byrjað er að und­ir­búa hátíð­ar­höld í Berlín, eins og víð­ar. Við Brand­en­borg­ar­hliðið hefur ljósa­skiltum verið komið fyrir þar sem stendur ein­fald­lega Vel­komið 2015. Viða hefur snjóað á meg­in­landi Evr­ópu und­an­farna daga og hafa sam­göngur sum­staðar farið úr skorð­u­m.

A healthcare worker who was diagnosed with Ebola after returning from Sierra Leone is wheeled in a quarantine tent trolley onto a Hercules Transport plane at Glasgow International Airport on December 30, 2014, bound for The Royal Free hospital in London. A volunteer nurse who contracted Ebola while working in Sierra Leone was airlifted from Scotland to a specialist clinic in London on December 30, 2014. AFP PHOTO / STR Hjúkr­un­ar­fræð­ingur sem var í sjálf­boða­starfi hefur verið greindur með ebólu­smit í Skotlandi eftir að hafa flogið heim frá Sierra Leone í vest­an­verðri Afr­íku þar sem far­sóttin geysar. Er þetta í annað sinn sem ebólu­smit grein­ist í Bret­landi. Hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur­inn var fluttur með flugi í ein­angrun til London þar sem sér­hæfðir læknar með­höndla vírus­inn.

Auglýsing

Italian Red Cross volunteers set up a tent camp to accommodate the rescued passengers of  the Ítalskir sjálf­boða­liðar Rauða kross­ins settu upp tjald­skýli og sjúkra­að­stöðu í Man­fredonia á Ítal­íu, til að taka á móti far­þegum ferj­unnar sem stendur alelda á Jóna­hafi. Eldur kom upp í ferj­unni á sunnu­dag. Tíu far­þegar eru látn­ir, tugir far­þega eru týndir en eng­inn getur gefið nákvæman fjölda far­þega á ferj­unni sem sil­gdi frá Grikk­landi yfir Jóna­haf­ið. Vont veður er á svæð­inu svo skip með björg­uðum far­þegum hafa sum ekki náð til hafn­ar. Nú hafa fund­ist vís­bend­ingar um að elds­upp­tökin hafi verið af manna­völdum og ekk­ert óvilja­verk, enda virð­ast engar ein­faldar skýr­ingar liggja fyr­ir­.

Russian anti-Kremlin opposition leader Alexei Navalny attends the verdict announcement on his criminal case at a court in Moscow on December 30, 2014. A Russian court on December 30 handed a 3.5-year suspended sentence to top Kremlin critic Alexei Navalny in his controversial fraud trial, after abruptly moving forward the reading of the verdict. Judge Yelena Korobchenko found Navalny and his brother Oleg guilty of embezzlement. But while Navalny received a suspended sentence, his brother was handed a 3.5-year prison term and handcuffed in the courtroom in a move that Navalny angrily denounced as political 'pressure.' AFP PHOTO / DMITRY SEREBRYAKOV Rúss­neski stjórn­ar­and­stæð­ing­ur­inn og and­ófs­mað­ur­inn Alexei Navalní var í dag dæmdur í þriggja og hálfs árs skil­orðs­bundið fang­elsi fyrir fjár­drátt og svik. Bróðir hans Oleg var hins vegar dæmdur í óskil­orðs­bundið þriggja og hálfs árs fang­elsi og hand­járn­aður í dóm­saln­um. Dóms­upp­kvaðn­ing­unni hafði fyr­ir­vara­laust verið flýtt þar til í dag.

Indonesian Army personnel read a map during a search and rescue (SAR) operation for missing Malaysian air carrier AirAsia flight QZ8501, over the waters of the Java Sea on December 29, 2014. Multinational teams searched on December 29 for any sign of the AirAsia plane missing off Indonesia with 162 people on board, but one top official warned it was likely at the bottom of the sea.    AFP PHOTO / Juni KRISWANTO Indónesíski her­inn hefur fundið brak úr far­þega­þotu AirAsia sem fórst við strendur Indónesíu á sunnu­dag. Talið er að þotan hafi hrapað vegna slæmra veð­ur­skil­yrða. Allir 162 far­þeg­arnir eru taldir af en lang flestir voru frá Indónesíu. Ætt­ingjar far­þeg­anna sem fylgst hafa með leit­inni þurftu sumir lækn­is­að­stoð eftir að hafa séð myndir af líkum far­þega sem ekki var búið að bera kennsl á fljót­andi í haf­inu. Flak þot­unnar er að öllum lík­indum á sjáv­ar­botni, telja yfir­völd í Indónesíu.

Skiptir Kjarninn þig máli?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við erum til staðar fyrir lesendur og fjöllum um það sem skiptir máli.

Ef Kjarninn skiptir þig máli þá máttu endilega vera með okkur í liði.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Nicola Sturgeon fyrsti ráðherra Skotlands.
Stefnir á atkvæðagreiðslu um sjálfstætt Skotland í október 2023
Nicola Sturgeon leiðtogi Skoska þjóðarflokksins stefnir á að halda þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands á ný næsta haust – með eða án leyfis bresku ríkisstjórnarinnar.
Kjarninn 28. júní 2022
Guðmundur Andri Thorsson
Ráfað um í Keflavíkurgöngu
Kjarninn 28. júní 2022
Samkvæmt tilkynningu frá Borgarlínu er gert ráð fyrir því að vagnar Borgarlínunnar byrji að ganga á milli Hamraborgar og Háskóla Íslands árið 2025, þrátt fyrir að framkvæmdum á þeim kafla verði ekki að fullu lokið þá.
Tímalínu framkvæmda við fyrstu lotu Borgarlínu seinkað
Endurskoðuð tímaáætlun framkvæmda við fyrstu lotu Borgarlínu gerir ráð fyrir því að framkvæmdalok verði á árunum 2026 og 2027, en ekki 2024 eða 2025 eins og lagt var upp með. Samstilling við aðrar framkvæmdir, eins og Sæbrautarstokk, spila inn í.
Kjarninn 28. júní 2022
Það að vera kvenkyns lögmaður eykur líkur á að mál falli umbjóðandanum í vil samkvæmt nýrri íslenskri rannsókn.
Kvenkyns lögmenn líklegri til að vinna mál í héraði
Kvenkyns málflytjendur skila betri árangri fyrir dómstólum og eldri dómarar eru líklegri til að dæma varnaraðila í vil en þeir sem yngri eru, samkvæmt nýrri íslenskri rannsókn.
Kjarninn 28. júní 2022
Örn Bárður Jónsson
Þungunarrof, samkynhneigð og kynusli
Kjarninn 28. júní 2022
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna og forsætisráðherra, og Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri.
Ætlar ekki að láta Seðlabankann afhenda sér gögn um ráðstöfun opinberra hagsmuna
Seðlabanki Íslands hefur ekki viljað leggja mat á hagsmuni almennings af birtingu upplýsinga um þá sem fengu að nýta sér fjárfestingaleið hans né af því að stöðugleikasamnirnir við kröfuhafa verði gerðir opinberir.
Kjarninn 28. júní 2022
Kristrún Frostadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar.
Kristrún íhugar formannsframboð
Kristrún Frostadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, segist „íhuga alvarlega“ að bjóða sig fram til formanns á landsfundi flokksins í október. Logi Einarsson tilkynnti um miðjan júní að hann muni ekki bjóða sig fram að nýju.
Kjarninn 28. júní 2022
„Bleika húsið“, heilsugæsla sem þjónustar konur í Mississippi er eina heilsugæslan í ríkinu sem veitir þungunarrofsþjónustu. Henni verður að öllum líkindum lokað innan nokkurra daga.
Síðustu dagar „bleika hússins“ í Mississippi
Eigandi einu heilsugæslunnar í Mississippi sem veitir þungunarrofsþjónustu ætlar að halda ótrauð áfram, í öðru ríki ef þarf, eftir að Hæstiréttur Bandaríkjanna felldi rétt til þungunarrofs úr gildi.
Kjarninn 27. júní 2022
Meira úr sama flokkiGallerí
None