Þessi færsla er úr eldra greinasafni Kjarnans og gæti þess vegna birst furðulega.

Gallerí: Hörmungar og veisluhöld

01-airasia.jpg
Auglýsing

Ára­mótin eru víða und­ir­búin í skugga stór­slysa og hörm­unga í heim­in­um. Miklar líkur eru á að allir far­þegar flugs 8501 í vél AirAsia hafi farist með vél­inni við strendur Indónesíu á sunnu­dag. Þá hafa Ítalskir sjúkra­liðar og hjálp­ar­starfs­menn sinnt far­þegum ferj­unnar sem stóð alelda á Jóna­hafi með 478 manns um borð. Hér að neðan ber að líta fáeinar myndir af erlendum vett­vangi í dag.

People stand in front of a giant screen reading Byrjað er að und­ir­búa hátíð­ar­höld í Berlín, eins og víð­ar. Við Brand­en­borg­ar­hliðið hefur ljósa­skiltum verið komið fyrir þar sem stendur ein­fald­lega Vel­komið 2015. Viða hefur snjóað á meg­in­landi Evr­ópu und­an­farna daga og hafa sam­göngur sum­staðar farið úr skorð­u­m.

A healthcare worker who was diagnosed with Ebola after returning from Sierra Leone is wheeled in a quarantine tent trolley onto a Hercules Transport plane at Glasgow International Airport on December 30, 2014, bound for The Royal Free hospital in London. A volunteer nurse who contracted Ebola while working in Sierra Leone was airlifted from Scotland to a specialist clinic in London on December 30, 2014. AFP PHOTO / STR Hjúkr­un­ar­fræð­ingur sem var í sjálf­boða­starfi hefur verið greindur með ebólu­smit í Skotlandi eftir að hafa flogið heim frá Sierra Leone í vest­an­verðri Afr­íku þar sem far­sóttin geysar. Er þetta í annað sinn sem ebólu­smit grein­ist í Bret­landi. Hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur­inn var fluttur með flugi í ein­angrun til London þar sem sér­hæfðir læknar með­höndla vírus­inn.

Auglýsing

Italian Red Cross volunteers set up a tent camp to accommodate the rescued passengers of  the Ítalskir sjálf­boða­liðar Rauða kross­ins settu upp tjald­skýli og sjúkra­að­stöðu í Man­fredonia á Ítal­íu, til að taka á móti far­þegum ferj­unnar sem stendur alelda á Jóna­hafi. Eldur kom upp í ferj­unni á sunnu­dag. Tíu far­þegar eru látn­ir, tugir far­þega eru týndir en eng­inn getur gefið nákvæman fjölda far­þega á ferj­unni sem sil­gdi frá Grikk­landi yfir Jóna­haf­ið. Vont veður er á svæð­inu svo skip með björg­uðum far­þegum hafa sum ekki náð til hafn­ar. Nú hafa fund­ist vís­bend­ingar um að elds­upp­tökin hafi verið af manna­völdum og ekk­ert óvilja­verk, enda virð­ast engar ein­faldar skýr­ingar liggja fyr­ir­.

Russian anti-Kremlin opposition leader Alexei Navalny attends the verdict announcement on his criminal case at a court in Moscow on December 30, 2014. A Russian court on December 30 handed a 3.5-year suspended sentence to top Kremlin critic Alexei Navalny in his controversial fraud trial, after abruptly moving forward the reading of the verdict. Judge Yelena Korobchenko found Navalny and his brother Oleg guilty of embezzlement. But while Navalny received a suspended sentence, his brother was handed a 3.5-year prison term and handcuffed in the courtroom in a move that Navalny angrily denounced as political 'pressure.' AFP PHOTO / DMITRY SEREBRYAKOV Rúss­neski stjórn­ar­and­stæð­ing­ur­inn og and­ófs­mað­ur­inn Alexei Navalní var í dag dæmdur í þriggja og hálfs árs skil­orðs­bundið fang­elsi fyrir fjár­drátt og svik. Bróðir hans Oleg var hins vegar dæmdur í óskil­orðs­bundið þriggja og hálfs árs fang­elsi og hand­járn­aður í dóm­saln­um. Dóms­upp­kvaðn­ing­unni hafði fyr­ir­vara­laust verið flýtt þar til í dag.

Indonesian Army personnel read a map during a search and rescue (SAR) operation for missing Malaysian air carrier AirAsia flight QZ8501, over the waters of the Java Sea on December 29, 2014. Multinational teams searched on December 29 for any sign of the AirAsia plane missing off Indonesia with 162 people on board, but one top official warned it was likely at the bottom of the sea.    AFP PHOTO / Juni KRISWANTO Indónesíski her­inn hefur fundið brak úr far­þega­þotu AirAsia sem fórst við strendur Indónesíu á sunnu­dag. Talið er að þotan hafi hrapað vegna slæmra veð­ur­skil­yrða. Allir 162 far­þeg­arnir eru taldir af en lang flestir voru frá Indónesíu. Ætt­ingjar far­þeg­anna sem fylgst hafa með leit­inni þurftu sumir lækn­is­að­stoð eftir að hafa séð myndir af líkum far­þega sem ekki var búið að bera kennsl á fljót­andi í haf­inu. Flak þot­unnar er að öllum lík­indum á sjáv­ar­botni, telja yfir­völd í Indónesíu.

Við þurfum á þínu framlagi að halda

Þú getur tekið beinan þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við sem vinnum á ritstjórn Kjarnans viljum hvetja þig til að vera með okkur í liði og leggja okkar góða fjölmiðli til mánaðarlegt framlag svo við getum haldið áfram að vinna fyrir lesendur, fyrir fólkið í landinu.

Kjarninn varð níu ára í sumar. Þegar hann hóf að taka við frjálsum framlögum þá varð slagorðið „Frjáls fjölmiðill fyrir andvirði kaffibolla“ til og lesendur voru hvattir til að leggja fram í það minnsta upphæð eins kaffibolla á mánuði.

Mikið vatn hefur runnið til sjávar á þeim níu árum sem Kjarninn hefur lifað. Í huga okkar á Kjarnanum hefur þörfin fyrir fjölmiðla sem veita raunverulegt aðhald og taka hlutverk sitt alvarlega aukist til muna.

Við trúum því að Kjarninn skipti máli fyrir samfélagið.

Við trúum því að sjálfstæð og vönduð blaðamennska skipti máli.

Ef þú trúir því sama þá endilega hugsaðu hvort Kjarninn er ekki allavega nokkurra kaffibolla virði á mánuði.

Vertu með okkur í liði. Þitt framlag skiptir máli.

Ritstjórn Kjarnans: Sunna Ósk Logadóttir, Þórður Snær Júlíusson, Erla María Markúsdóttir, Arnar Þór Ingólfsson, Eyrún Magnúsdóttir og Grétar Þór Sigurðsson.


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Hvað er svona merkilegt við Mauna Loa?
Það er stærsta virka eldfjall jarðar þrátt fyrir að hafa ekki gosið í tæp fjörutíu ár. Allt þar til fyrir nokkrum dögum er ólgandi hraunið tók að flæða upp úr 180 metra djúpri öskjunni. Eldfjallið Mauna Loa þekur um helming stærstu eyju Hawaii.
Kjarninn 7. desember 2022
Teitur Björn Einarsson er varaþingmaður Sjálfstæðisflokks, auk þess að starfa sem aðstoðarmaður ríkisstjórnarinnar, þar sem hann fæst m.a. við verkefni á sviði sjálfbærni.
„Vandfundin“ sé sú atvinnugrein sem búi við meira eftirlit á Íslandi en fiskeldi
Varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins tók til varna fyrir fiskeldi í opnum sjókvíum á Alþingi í dag og sagði hagsmunaöfl fara með staðlausa stafi um umhverfisáhrif greinarinnar. Hann minntist ekkert á nýlega slysasleppingu frá Arnarlaxi í ræðu sinni.
Kjarninn 7. desember 2022
Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, ásamt Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, við þingsetningu Alþingis í haust.
Sóknargjöld hækkuð um 384 milljónir króna milli umræðna
Samkvæmt fjárlagafrumvarpinu áttu sóknargjöld sem ríkissjóður greiðir fyrir hvern einstakling að lækka á næsta ári. Nú hefur verið lögð til breyting þess efnis að þau hækka. Alls kosta trúmál ríkissjóð um 8,8 milljarða króna á næsta ári.
Kjarninn 7. desember 2022
Yfirlæknir á bráðadeild segir vert að íhuga skorður á sölu og notkun flugelda
Frá 2010 hafa þrettán manns orðið fyrir varanlegu heilsutjóni vegna flugeldaáverka, eða einn um hver áramót að meðaltali. Yfirlæknir á bráðamóttöku Landspítalans segir vert að íhuga að setja frekari skorður á innflutning, sölu og notkun flugelda.
Kjarninn 7. desember 2022
Alþjóðlegu stórfyrirtækin Google og Meta taka til sín stóran hluta af því fé sem íslenskir auglýsendur nota til að koma vörum sínum og þjónustu á framfæri.
Hlutdeild erlendra miðla á auglýsingamarkaði eykst enn og nálgast helming
Verulegur hluti íslensku auglýsingakökunnar rennur til rekstraraðila Facebook og Google og ætla má að 43,2 af hverjum 100 krónum sem varið var í auglýsingar á Íslandi í fyrra hafi runnið til erlendra fyrirtækja, samkvæmt nýrri úttekt Hagstofunnar.
Kjarninn 7. desember 2022
Þórarinn Eyfjörð er formaður Sameykis.
„Hókuspókushagstjórn“ sem bitnar verst á almennu launafólki
Ríkisstjórnin hefur enga framtíðarsýn fyrir almenning, segir formaður Sameykis. „Hennar áhugi beinist að því að hlaða meira og hraðar undir ríka og fína fólkið og koma í veg fyrir þann óþverra að almenningur skuli mynda tærnar sínar á Tene.“
Kjarninn 7. desember 2022
Mótmæli hafa staðið yfir í Íran í tæpa þrjá mánuði.
Óvissa um framtíð írönsku siðgæðislögreglunnar
Óvissa ríkir um siðgæðislögregluna í Íran eftir að dómsmálaráðherra landsins lagði til að leggja hana niður. En hefur siðgæðislögreglan virkilega lagt niður störf eða eru þetta orðin tóm til að friðþægja mótmælendur?
Kjarninn 7. desember 2022
Flensusprautan gagnast vel gegn alvarlegum veikindum af inflúensu.
Mikill veikindavetur framundan
COVID-19, inflúensa og RS-veiran. Margir smitsjúkdómar á kreiki á sama tíma kalla á aukna varúð. Alþjóða heilbrigðismálastofnunin hvetur yfirvöld til að vera vel á verði og almenning til að gæta að persónulegum sóttvörnum sínum.
Kjarninn 6. desember 2022
Meira úr sama flokkiGallerí
None