Þessi færsla er úr eldra greinasafni Kjarnans og gæti þess vegna birst furðulega.

Gallerí: Hörmungar og veisluhöld

01-airasia.jpg
Auglýsing

Áramótin eru víða undirbúin í skugga stórslysa og hörmunga í heiminum. Miklar líkur eru á að allir farþegar flugs 8501 í vél AirAsia hafi farist með vélinni við strendur Indónesíu á sunnudag. Þá hafa Ítalskir sjúkraliðar og hjálparstarfsmenn sinnt farþegum ferjunnar sem stóð alelda á Jónahafi með 478 manns um borð. Hér að neðan ber að líta fáeinar myndir af erlendum vettvangi í dag.

People stand in front of a giant screen reading "Welcome 2015" on a stage built at the Brandenburg Gate on the eve of New Year's celebrations in Berlin on December 30, 2014. AFP PHOTO / TOBIAS SCHWARZ Byrjað er að undirbúa hátíðarhöld í Berlín, eins og víðar. Við Brandenborgarhliðið hefur ljósaskiltum verið komið fyrir þar sem stendur einfaldlega Velkomið 2015. Viða hefur snjóað á meginlandi Evrópu undanfarna daga og hafa samgöngur sumstaðar farið úr skorðum.

A healthcare worker who was diagnosed with Ebola after returning from Sierra Leone is wheeled in a quarantine tent trolley onto a Hercules Transport plane at Glasgow International Airport on December 30, 2014, bound for The Royal Free hospital in London. A volunteer nurse who contracted Ebola while working in Sierra Leone was airlifted from Scotland to a specialist clinic in London on December 30, 2014. AFP PHOTO / STR Hjúkrunarfræðingur sem var í sjálfboðastarfi hefur verið greindur með ebólusmit í Skotlandi eftir að hafa flogið heim frá Sierra Leone í vestanverðri Afríku þar sem farsóttin geysar. Er þetta í annað sinn sem ebólusmit greinist í Bretlandi. Hjúkrunarfræðingurinn var fluttur með flugi í einangrun til London þar sem sérhæfðir læknar meðhöndla vírusinn.

Auglýsing

Italian Red Cross volunteers set up a tent camp to accommodate the rescued passengers of  the "Norman Atlantic" ferry, in the port of Manfredonia, southern Italy, on December 30, 2014. Ten passengers dead, dozens unaccounted for and no-one able to say with any certainty how many people were on board the Norman Atlantic when it burst into flames. A Greek ferry tragedy in the Adriatic turned into a murder mystery on December 30 as a fiasco over the accuracy of the passenger list added to questions over safety systems aboard. The maltese cargo Aby Jeannette with some of the rescued passengers aboard could not reach the port of Manfredonia due to bad weather, and was routed by the italian Coast Guards towards Taranto harbour. AFP PHOTO / CARLO HERMANN Ítalskir sjálfboðaliðar Rauða krossins settu upp tjaldskýli og sjúkraaðstöðu í Manfredonia á Ítalíu, til að taka á móti farþegum ferjunnar sem stendur alelda á Jónahafi. Eldur kom upp í ferjunni á sunnudag. Tíu farþegar eru látnir, tugir farþega eru týndir en enginn getur gefið nákvæman fjölda farþega á ferjunni sem silgdi frá Grikklandi yfir Jónahafið. Vont veður er á svæðinu svo skip með björguðum farþegum hafa sum ekki náð til hafnar. Nú hafa fundist vísbendingar um að eldsupptökin hafi verið af mannavöldum og ekkert óviljaverk, enda virðast engar einfaldar skýringar liggja fyrir.

Russian anti-Kremlin opposition leader Alexei Navalny attends the verdict announcement on his criminal case at a court in Moscow on December 30, 2014. A Russian court on December 30 handed a 3.5-year suspended sentence to top Kremlin critic Alexei Navalny in his controversial fraud trial, after abruptly moving forward the reading of the verdict. Judge Yelena Korobchenko found Navalny and his brother Oleg guilty of embezzlement. But while Navalny received a suspended sentence, his brother was handed a 3.5-year prison term and handcuffed in the courtroom in a move that Navalny angrily denounced as political 'pressure.' AFP PHOTO / DMITRY SEREBRYAKOV Rússneski stjórnarandstæðingurinn og andófsmaðurinn Alexei Navalní var í dag dæmdur í þriggja og hálfs árs skilorðsbundið fangelsi fyrir fjárdrátt og svik. Bróðir hans Oleg var hins vegar dæmdur í óskilorðsbundið þriggja og hálfs árs fangelsi og handjárnaður í dómsalnum. Dómsuppkvaðningunni hafði fyrirvaralaust verið flýtt þar til í dag.

Indonesian Army personnel read a map during a search and rescue (SAR) operation for missing Malaysian air carrier AirAsia flight QZ8501, over the waters of the Java Sea on December 29, 2014. Multinational teams searched on December 29 for any sign of the AirAsia plane missing off Indonesia with 162 people on board, but one top official warned it was likely at the bottom of the sea.    AFP PHOTO / Juni KRISWANTO Indónesíski herinn hefur fundið brak úr farþegaþotu AirAsia sem fórst við strendur Indónesíu á sunnudag. Talið er að þotan hafi hrapað vegna slæmra veðurskilyrða. Allir 162 farþegarnir eru taldir af en lang flestir voru frá Indónesíu. Ættingjar farþeganna sem fylgst hafa með leitinni þurftu sumir læknisaðstoð eftir að hafa séð myndir af líkum farþega sem ekki var búið að bera kennsl á fljótandi í hafinu. Flak þotunnar er að öllum líkindum á sjávarbotni, telja yfirvöld í Indónesíu.

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
N1 er vinsælasti viðkomustaður þeirra sem hafa notað nýju ferðagjöf stjórnvalda.
Bensínstöðvar, baðlón og skyndibitastaðir vinsælust hjá notendum nýrrar ferðagjafar
Yfir 10 þúsund manns hafa nýtt nýja ferðagjöf stjórnvalda og um 50 milljónir króna verið greiddar út. Kunnugleg nöfn raða sér í efstu sæti þeirra fyrirtækja sem tekið hafa við mestu en baðlónið Sky Lagoon kemur nýtt inn á lista og tyllir sér í annað sæti.
Kjarninn 17. júní 2021
Guðjón Sigurðsson
Alþjóðlegur MND dagur 20. júní 2021
Kjarninn 17. júní 2021
Már Guðmundsson, fyrrverandi seðlabankastjóri.
Fyrrverandi seðlabankastjóri fékk fálkaorðuna
Forseti Íslands sæmdi fjórtán manns fálkaorðunni á Bessastöðum í dag.
Kjarninn 17. júní 2021
Gunnar Smári Egilsson, formaður framkvæmdastjórnar Sósíalistaflokksins.
Vilja endurvekja sjálfstæðisbaráttuna
„Eins og fyrri kynslóðum tókst að umbreyta íslensku samfélagi með sjálfstæðisbaráttu almennings þá mun okkur takast það einnig. Þeim tókst það og okkur mun líka takast það.“ Sósíalistaflokkurinn sendi frá sér tilkynningu í tilefni af 17. júní.
Kjarninn 17. júní 2021
Ólafur Ólafsson
Mannréttindadómstóll Evrópu vísar kæru Ólafs Ólafssonar frá
MDE hafnaði í morgun með afgerandi hætti að Rannsóknarnefnd Alþingis hefði brotið gegn rétti Ólafs Ólafssonar til réttlátar málsmeðferðar.
Kjarninn 17. júní 2021
Dánartíðni var hærri í öllum öðrum EES-löndum, ef miðað er við sögulegt meðaltal.
Umframdánartíðnin minnst á Íslandi
Minnsti munur var á mánaðarlegri dánartíðni og sögulegu meðaltali hennar hér á landi af löndum EES.
Kjarninn 17. júní 2021
Sjúkratryggingar Íslands greiða stærstan hluta af þjónustu sem veitt er á Heilsustofnuninni í Hveragerði.
Lítið gerst í úttekt á Heilsustofnun í Hveragerði og óvíst hvort henni verði haldið áfram
Fyrir rúmum tveimur árum var gerður nýr þjónustusamningur við Heilsustofnunina í Hveragerði. Skömmu síðar var upplýst um rekstrarkostnað sem vakti upp spurningar. Ráðist var í úttekt á starfseminni í kjölfarið. Hún hefur engu skilað.
Kjarninn 17. júní 2021
Eimskip viðurkennir brot sín og greiðir einn og hálfan milljarð í sekt.
Eimskip viðurkennir alvarleg samkeppnislagabrot og fær 1,5 milljarða sekt
Eimskip hefur viðurkennt að hafa viðhaft ólögmætt samráð við Samskip árum saman og greiðir 1,5 milljarð króna í sekt vegna máls sem hefur verið til rannsóknar frá 2013. Samskip eru enn til rannsóknar hjá Samkeppniseftirlitinu.
Kjarninn 16. júní 2021
Meira úr sama flokkiGallerí
None