Þessi færsla er úr eldra greinasafni Kjarnans og gæti þess vegna birst furðulega.

Gallerí: Hörmungar og veisluhöld

01-airasia.jpg
Auglýsing

Ára­mótin eru víða und­ir­búin í skugga stór­slysa og hörm­unga í heim­in­um. Miklar líkur eru á að allir far­þegar flugs 8501 í vél AirAsia hafi farist með vél­inni við strendur Indónesíu á sunnu­dag. Þá hafa Ítalskir sjúkra­liðar og hjálp­ar­starfs­menn sinnt far­þegum ferj­unnar sem stóð alelda á Jóna­hafi með 478 manns um borð. Hér að neðan ber að líta fáeinar myndir af erlendum vett­vangi í dag.

People stand in front of a giant screen reading Byrjað er að und­ir­búa hátíð­ar­höld í Berlín, eins og víð­ar. Við Brand­en­borg­ar­hliðið hefur ljósa­skiltum verið komið fyrir þar sem stendur ein­fald­lega Vel­komið 2015. Viða hefur snjóað á meg­in­landi Evr­ópu und­an­farna daga og hafa sam­göngur sum­staðar farið úr skorð­u­m.

A healthcare worker who was diagnosed with Ebola after returning from Sierra Leone is wheeled in a quarantine tent trolley onto a Hercules Transport plane at Glasgow International Airport on December 30, 2014, bound for The Royal Free hospital in London. A volunteer nurse who contracted Ebola while working in Sierra Leone was airlifted from Scotland to a specialist clinic in London on December 30, 2014. AFP PHOTO / STR Hjúkr­un­ar­fræð­ingur sem var í sjálf­boða­starfi hefur verið greindur með ebólu­smit í Skotlandi eftir að hafa flogið heim frá Sierra Leone í vest­an­verðri Afr­íku þar sem far­sóttin geysar. Er þetta í annað sinn sem ebólu­smit grein­ist í Bret­landi. Hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur­inn var fluttur með flugi í ein­angrun til London þar sem sér­hæfðir læknar með­höndla vírus­inn.

Auglýsing

Italian Red Cross volunteers set up a tent camp to accommodate the rescued passengers of  the Ítalskir sjálf­boða­liðar Rauða kross­ins settu upp tjald­skýli og sjúkra­að­stöðu í Man­fredonia á Ítal­íu, til að taka á móti far­þegum ferj­unnar sem stendur alelda á Jóna­hafi. Eldur kom upp í ferj­unni á sunnu­dag. Tíu far­þegar eru látn­ir, tugir far­þega eru týndir en eng­inn getur gefið nákvæman fjölda far­þega á ferj­unni sem sil­gdi frá Grikk­landi yfir Jóna­haf­ið. Vont veður er á svæð­inu svo skip með björg­uðum far­þegum hafa sum ekki náð til hafn­ar. Nú hafa fund­ist vís­bend­ingar um að elds­upp­tökin hafi verið af manna­völdum og ekk­ert óvilja­verk, enda virð­ast engar ein­faldar skýr­ingar liggja fyr­ir­.

Russian anti-Kremlin opposition leader Alexei Navalny attends the verdict announcement on his criminal case at a court in Moscow on December 30, 2014. A Russian court on December 30 handed a 3.5-year suspended sentence to top Kremlin critic Alexei Navalny in his controversial fraud trial, after abruptly moving forward the reading of the verdict. Judge Yelena Korobchenko found Navalny and his brother Oleg guilty of embezzlement. But while Navalny received a suspended sentence, his brother was handed a 3.5-year prison term and handcuffed in the courtroom in a move that Navalny angrily denounced as political 'pressure.' AFP PHOTO / DMITRY SEREBRYAKOV Rúss­neski stjórn­ar­and­stæð­ing­ur­inn og and­ófs­mað­ur­inn Alexei Navalní var í dag dæmdur í þriggja og hálfs árs skil­orðs­bundið fang­elsi fyrir fjár­drátt og svik. Bróðir hans Oleg var hins vegar dæmdur í óskil­orðs­bundið þriggja og hálfs árs fang­elsi og hand­járn­aður í dóm­saln­um. Dóms­upp­kvaðn­ing­unni hafði fyr­ir­vara­laust verið flýtt þar til í dag.

Indonesian Army personnel read a map during a search and rescue (SAR) operation for missing Malaysian air carrier AirAsia flight QZ8501, over the waters of the Java Sea on December 29, 2014. Multinational teams searched on December 29 for any sign of the AirAsia plane missing off Indonesia with 162 people on board, but one top official warned it was likely at the bottom of the sea.    AFP PHOTO / Juni KRISWANTO Indónesíski her­inn hefur fundið brak úr far­þega­þotu AirAsia sem fórst við strendur Indónesíu á sunnu­dag. Talið er að þotan hafi hrapað vegna slæmra veð­ur­skil­yrða. Allir 162 far­þeg­arnir eru taldir af en lang flestir voru frá Indónesíu. Ætt­ingjar far­þeg­anna sem fylgst hafa með leit­inni þurftu sumir lækn­is­að­stoð eftir að hafa séð myndir af líkum far­þega sem ekki var búið að bera kennsl á fljót­andi í haf­inu. Flak þot­unnar er að öllum lík­indum á sjáv­ar­botni, telja yfir­völd í Indónesíu.

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Sigrún Sif Jóelsdóttir og Grant Wyeth
Hæstiréttur leiðir dómstóla á hættulega braut í málum barna
Kjarninn 28. september 2021
Þorkell Helgason
Kosningakerfið þarf að bæta
Kjarninn 28. september 2021
Seðlabankinn stendur við Kalkofnsveg sem kenndur er við kalkofn sem þar var í notkun á síðari hluta 19. aldar.
Varaseðlabankastjórar gerast ritstjórar
Kalkofninn er nýr vettvangur fyrir greinar um verkefni og verksvið Seðlabanka Íslands sem finna má á vef bankans. Kalkofninum er ætlað að höfða til almennings, atvinnulífs, fjölmiðla og fræðasamfélags.
Kjarninn 28. september 2021
Árni Páll Árnason.
Árni Páll skipaður í stjórn Eftirlitsstofnunar EFTA
Fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar hefur gengt starfi varaframkvæmdastjóra Uppbyggingarsjóðs EES undanfarið. Hann hefur nú verið skipaður í stjórn ESA.
Kjarninn 28. september 2021
Þau fimm sem duttu inn á þing sem jöfnunarmenn síðdegis á sunnudag verða að óbreyttu þingmenn.
Listar yfir nýkjörna þingmenn sendir á yfirkjörstjórnir
Þeir fimm frambjóðendur sem duttu skyndilega inn á þing sem jöfnunarmenn eftir endurtalningu atkvæða í Norðvesturkjördæmi á sunnudag munu verða þingmenn á næsta kjörtímabili, nema Alþingi ákveði annað.
Kjarninn 28. september 2021
Raddir margbreytileikans
Raddir margbreytileikans
Raddir margbreytileikans – 9. þáttur: „Íkarus virti ekki viðvörunarorðin og hélt af stað“
Kjarninn 28. september 2021
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra úthlutaði úr Matvælasjóði í liðinni viku.
Síldarvinnslan og félag í meirihlutaeigu Samherja fengu milljónir úr Matvælasjóði
Vel á sjötta hundrað milljóna var úthlutað úr Matvælasjóði fyrr í mánuðinum. Stór fyrirtæki í sjávarútvegi á borð við Síldarvinnsluna og Útgerðarfélag Reykjavíkur á meðal styrkþega.
Kjarninn 28. september 2021
Þórður Snær Júlíusson
Ný valdahlutföll og fleiri möguleikar leiða af sér öðruvísi ríkisstjórn
Kjarninn 28. september 2021
Meira úr sama flokkiGallerí
None