Þessi færsla er úr eldra greinasafni Kjarnans og gæti þess vegna birst furðulega.

Karolina Fund: Íslensk jarðefni sem skapa hönnunarverk

6f1ed9b13a33df4889c7da037643e7bf.jpg
Auglýsing

Eld­fjalla­list er heim­ild­ar­verk er um leir­kera­smíði og hönnun á nytja­list, en einnig hvernig íslensk jarð­efni eru notuð til að skapa hönn­un­ar­verk.

Við heyrðum í G. Helgu Inga­dóttur til að fá að vita meira um verk­efn­ið.

342fa3ca4583b94e35e7836f67c09f28

Auglýsing

 

Getur þú sagt okkur frá verk­efn­inu? Út á hvað gengur það og hvaðan kom hug­mynd­in?

"Við ákváðum að gera heim­ild­ar­mynd, sem að er kannski ekki hefð­bundin leið, til að kynna okkar list og fjalla um þessa gerð list­grein­ar, nytja­list og hönnun á henni. Að renna á bekknum er mörg þús­und ára gömul hefð og eins í grunn­inn, nema að núna er notað raf­magn til að knýja bekk­inn í stað­inn fyrir eigið afl. Hins vegar er ekki löng hefð fyrir leir­kera­smíði á Íslandi, þar sem að okkar fyrsti leir­kera­smiður var uppi á síð­ustu öld, Guð­mundur frá Mið­dal.Við höfum oft talað um að vinna hluti fyrir sýn­ingu, svona þema af tekötl­um, eða vösum – já eitt­hvað þess­hátt­ar, en okkar til­fynn­ing er sú að það þurfi að kynna betur hvað er á bak við hand­verk­ið. Það er bæði hugsun um form, jafn­vægi, þyngd, sem og útlit á hverjum hlut, já – hönn­unin er ekki til­viljun ein.  Hefðin er líka mjög sterk í þessar grein, vissu­lega mis­mun­andi eftir hvaðan hún er, en Þór (Sveins­son, leir­kera­smiður sem vinnur að verk­efninu með G. Helgu) er undir miklum áhrifum frá jap­anskri leir­list. Við von­umst til að með til­komu mynd­ar­inn­ar, munum við geta aukið skiln­ing fólks á þessar teg­und list­ar, því að bolli er ekki bara boll­i."

 

https://vi­meo.com/113910372

 

Byrj­uðu um ald­ar­mótin



Hafið þið unnið lengi að þessu?

Við höfum unnið saman frá því árið 2000, en Þór er búinn að vera mun lengur í fag­inu og byrjað í kring um 1970. Hann var leir­kera­smiður og hönn­uður í Glit, sem að var starf­andi leir­kera­verk­stæði á sjötta ára­tugnum og fram á þann níunda. Frá 1975 - ´79 var hann með Guðna Erlends­syni  í gömlu Eld­stó, sem var mjög fram­sækið leir­kera­verk­stæði við Mikla­torg. Guðni rak tvær versl­anir þar sem hand­verkið var selt, Versl­unin Númer 1 í Aðals­stræti og aðra á Laug­ar­veg­in­um. Þannig að nafnið var til, en ekki frá­tekið þegar við byrj­uðum í leirnum í kring um alda­mótin 2000. Ég lærði ég svoldið í mynd­list í FB, en einnig fékk ég einka­kennslu hjá list­mál­ara,  Gunn­ari Geir Krist­jáns­syni, frá 12 ára aldri. Ég hef farið á nám­skeið í leir­mótun og gler­unga­gerð, ásamt því að hafa notið góðs af leið­sögn eig­in­manns míns.

7f717abe15ba7f5dd2ba58ec3737f34b

Hver er teng­ingin við eld­fjöll?

"Hún er sú að við notum í gler­ung­ana okkar íslensk jarð­efni, sem að hafa orðið til við eld­gos. Ann­ars vegar er það Búð­ar­dals­leir, en yfir 40 miljón tonn eru til af honum og hins vegar Heklu­vik­ur.  2005 hófum að gera „Eld­fjalla­gler­unga“ í sam­starfi við Bjarn­heiði Jóhanns­dótt­ur, sér­fræð­ing í efna­fræði gler­unga. Ekki má nota hvaða efni sem er í gler­ung sem kemst í snert­ingu við mat­væli og því var það mik­ill fengur að hafa hana í lið­inu. Eld­fjalla­gler­ungar eru þrón­un­ar­verk­efni og hafa tekið breyt­ingum í áferð og lit á þessum 10 árum. Lit­irnir minna á hveri, hafið og norð­ur­ljósin og því má segja að Ísland sé sýni­legt í list­mun­un­um."

Hægt er að skoða verk­efnið nánar og leggja því lið hér.

Við þurfum á þínu framlagi að halda

Þú getur tekið beinan þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við sem vinnum á ritstjórn Kjarnans viljum hvetja þig til að vera með okkur í liði og leggja okkar góða fjölmiðli til mánaðarlegt framlag svo við getum haldið áfram að vinna fyrir lesendur, fyrir fólkið í landinu.

Kjarninn varð níu ára í sumar. Þegar hann hóf að taka við frjálsum framlögum þá varð slagorðið „Frjáls fjölmiðill fyrir andvirði kaffibolla“ til og lesendur voru hvattir til að leggja fram í það minnsta upphæð eins kaffibolla á mánuði.

Mikið vatn hefur runnið til sjávar á þeim níu árum sem Kjarninn hefur lifað. Í huga okkar á Kjarnanum hefur þörfin fyrir fjölmiðla sem veita raunverulegt aðhald og taka hlutverk sitt alvarlega aukist til muna.

Við trúum því að Kjarninn skipti máli fyrir samfélagið.

Við trúum því að sjálfstæð og vönduð blaðamennska skipti máli.

Ef þú trúir því sama þá endilega hugsaðu hvort Kjarninn er ekki allavega nokkurra kaffibolla virði á mánuði.

Vertu með okkur í liði. Þitt framlag skiptir máli.

Ritstjórn Kjarnans: Sunna Ósk Logadóttir, Þórður Snær Júlíusson, Erla María Markúsdóttir, Arnar Þór Ingólfsson, Eyrún Magnúsdóttir og Grétar Þór Sigurðsson.


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Þorbjörn Guðmundsson
Er íslenska velferðarkerfið ekki lengur griðarstaður þeirra sem minnst hafa?
Kjarninn 11. janúar 2023
Takk fyrir og sjáumst á nýjum miðli á föstudag
Bréf frá ritstjóra Kjarnans vegna sameiningar við Stundina og þess að nýr framsækinn fréttamiðill verður til í lok viku.
Kjarninn 11. janúar 2023
Sverrir Albertsson
Vatn á myllu kölska
Kjarninn 11. janúar 2023
Lögreglumenn standa vörð um gröfurnar í námunni.
Berjast fyrir þorpi á barmi hengiflugs
Lítið þorp í Rínarlöndum Þýskalands er allt komið í eigu kolarisa. Fyrirtækið ætlar sér að mylja niður húsin og stækka kolanámu sína sem þegar þekur um 80 ferkílómetra. Þetta þykir mörgum skjóta skökku við í heimi sem berst við loftslagsbreytingar.
Kjarninn 10. janúar 2023
Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsstjóri Útvarps Sögu.
Útvarp Saga telur fjölmiðlastyrki skapa tortryggni og bjóða upp á frændhygli
Fjögur fjölmiðlafyrirtæki hafa til þessa skilað inn umsögnum um frumvarp Lilju Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra, sem mun að óbreyttu framlengja núverandi styrkjakerfi til fjölmiðla.
Kjarninn 10. janúar 2023
Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar.
Viðræðum slitið og Efling undirbýr verkfallsaðgerðir
Samtök atvinnulífsins hafa hafnað gagntilboði Eflingar um skammtímakjarasamning, sem kvað á um meiri launahækkanir en SA hefur samið um við aðra hópa á almennum vinnumarkaði til þessa. Efling undirbýr nú verkfallsaðgerðir.
Kjarninn 10. janúar 2023
Palestínski fáninn á lofti í mótmælum í Reykjavík. Ísraelskri lögreglu hefur nú verið fyrirskipað að rífa fánann niður á almannafæri.
Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
Degi eftir að ný ríkisstjórn tók við völdum í Ísrael samþykkti allsherjarþing Sþ að fela Alþjóðadómstólnum í Haag að meta lögmæti hernáms Ísraelsríkis á Vesturbakkanum. Síðan þá hefur stjórnin gripið til refsiaðgerða og nú síðast fánabanns.
Kjarninn 10. janúar 2023
Gríðarlega mikil dæling á sandi á sér stað í Landeyjahöfn á hverju ári. Markarfljótið ber hundruð þúsunda tonna af jarðefnum út í sjó og það á til að safnast upp í mynni hafnarinnar.
Vilja sjúga sand af hafsbotni í stórum stíl og flytja út
Eftirspurn eftir íslenskum jarðefnum er gríðarleg ef marka má framkomin áform erlendra stórfyrirtækja um nýtingu þeirra. Vinsældir hafnarinnar í Þorlákshöfn eru samhliða mjög miklar.
Kjarninn 10. janúar 2023
Meira úr sama flokkiKjarnafæði
None