Prince
Auglýsing

Til­finn­ingin sem hellist yfir mann þegar stór­kost­lega hæfi­leik­a­ríkir lista­menn eins og Prince, sem lést í gær 57 ára að aldri, er best lýst sem tóm­legri og þakk­látri. Það er nú svo, þó per­sónu­leg tengsl við stór­stjöru eins og Prince séu engin hjá flest­um, þá hefur tón­list hans haft mikil áhrif og verið hluti af lífi fólks í meira en þrjá ára­tugi. Ótrú­legt ævi­starf hefur hreyft við fólki í langan, langan tíma, og áhrifin eru djúp­stæð.

Svip­aða sögu má segja um David Bowie, sem lést 10. jan­úar á þessu ári. Fallnir eru snill­ing­ar, sem voru ein­stak­ir.

Eitt af því sem líta má á sem jákvæðan boð­skap þess­ara snill­inga tón­list­ar­inn­ar, er að fólk eigi að vera eins og það vill. Það hljóma sem ein­föld sann­indi, en magn­aður fjöl­breyti­leiki tón­list­ar­innar hjá Prince, og Bowie einnig, hreyfði við fólki úr öllum stétt­um, öllum aldri og í öllum heims­horn­um. Þeir sjálfir birt­ust líka með síbreyti­legt útlit og lít­ríkir í meira lagi. Hræðslan við breyt­ingar var eng­in, og sjálf­traustið var ekki falskt. Þeir stjórn­uðu ferð­inni, og komu fram eins og þeir vildu og létu ekki undan þrýst­ingi um ann­að.

Auglýsing

Prince spil­aði í hálf­leik í Super Bowl úrslita­leik NFL árið 2007. Leið­inda­veður var á meðan leik­ur­inn stóð yfir, rok og rign­ing. Skipu­leggj­endur voru ugg­andi og til greina kom að leysa úr hálf­leiks­at­rið­inu með öðrum hætti. Prince drap það allt í fæð­ingu, og sagð­ist vona að það rigndi meira. Atriðið hans lifir í minn­ing­unni sem eitt það flottasta í sögu Super Bowl. Það var eins og hann hefði boðið nátt­úru­öfl­unum að vera með í atrið­inu. Stór­kost­legur gít­ar­sóló í Purple Rain gerði and­rúms­loftið raf­magn­að.

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir
Segir að endurskoða þurfi afléttingar ef mörg fleiri smit greinast
Sóttvarnarlæknir segir næstu tvo daga munu gefa skýrari mynd af umfangi nýrra COVID-19 smita utan sóttkvíar innanlands. Að hans mati þyrfti að endurskoða fyrirhugaðar afléttingar á sóttvarnaraðgerðum ef það kemur í ljós að mikið fleiri eru smitaðir.
Kjarninn 7. mars 2021
Tvö smit af breska afbrigðinu
Síðustu daga hafa tveir greinst innanlands utan sóttkvíar með breska afbrigðið af COVID-19. Einn hinna smituðu fór á tónleika í Hörpu á föstudagskvöldið.
Kjarninn 7. mars 2021
Starfsmaður Landspítalans með COVID-19
Upp hefur komið COVID-19 smit á Landspítalanum. Starfsmaður greindist með veiruna, en samkvæmt aðstoðarmanni forstjóra Landspítalans hafði hann ekki verið í útlöndum nýlega.
Kjarninn 7. mars 2021
Ókláruðum íbúðum fækkar ört
Fjöldi ófullbúinna íbúða í síðustu viku var fjórðungi minni en á sama tíma árið á undan. Síðustu mælingar sýna að þeim hefur fækkað enn frekar frá áramótunum, en búist er við frekari samdrætti á næstunni.
Kjarninn 7. mars 2021
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Risastórt rafíþróttamót og Twitter útibú
Kjarninn 7. mars 2021
Aflaverðmæti útgerða jókst milli ára þrátt fyrir heimsfaraldur
Aflaverðmæti þess sjávarfangs sem íslensk fiskiskip veiddu í fyrra er rúmum 20 milljörðum krónum meira en það var árið 2018. Útgerðir landsins hafa því heilt yfir farið vel út úr heimsfaraldri kórónuveiru.
Kjarninn 7. mars 2021
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar
Segir Bjarna hafa viljað ráðið hver væri fulltrúi Viðreisnar í stjórn Íslandspósts
Formaður Viðreisnar segir fjármálaráðherra hafi losað sig við fulltrúa flokksins úr stjórn Íslandspósts, sem hafi veitt fyrirtækinu aðhald, og sett undirmann sinn úr fjármálaráðuneytinu inn í staðinn.
Kjarninn 7. mars 2021
Stríðsleikurinn sem fór úr böndunum
Nýlega voru birt leyniskjöl um atburði sem tengjast heræfingum NATO og Bandaríkjanna árið 1983, þar sem munaði litlu að stigmögnun hefði geta leitt til kjarnorkustríðs.
Kjarninn 7. mars 2021
Meira úr sama flokkiPæling dagsins
None