23 færslur fundust merktar „Menning“

Topp 10 – Kvikmyndir í geimnum
Er líf á öðrum hnöttum? Í kvimyndaheiminum er svarið alveg skýrt; já. Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur rýndi í tíu góðar geimmyndir.
11. mars 2017
Konungur hljóðfæranna þrjú hundruð ára
Um þessar mundir eru þrjú hundruð ár síðan hljóðfærið sem iðulega er nefnt konungur hljóðfæranna varð til. Slagharpan, eða píanóið, á engan eiginlegan ,,afmælisdag” en um aldamótin 1700 er þessa hljóðfæris fyrst getið.
1. janúar 2017
Listrænn stórviðburður
David Bowie lést 10. janúar. Eins og honum einum er lagið bjó hann til áhrifamikið listaverk um dauðann sem hófst með útgáfu á hans síðustu plötu, tveimur dögum fyrir dauða hans.
22. desember 2016
Fjárhættuspil í boði almennings
10. desember 2016
Topp 10 - Jólalög
Það eru mörg jólalög til en sum eru betri en önnur. Þannig er nú það.
10. desember 2016
Djúp spor
Maðurinn með lágstemmdu en gullfallegu röddin, Leonard Cohen, hefur kvatt þenn heim. Ferill hans spannar meira en 50 ár. Sögur hans og lög lifa góðu lífi.
12. nóvember 2016
„Ég þarf ekki alltaf að vera fyndinn“
Woody Allen er heiðurgestur kvikmyndahátíðarinnar í Cannes og frumsýnir þar nýja mynd. En bréf sonar hans Ronan, þar sem hann ásakar föður sinn á ný um kynferðisbrot gagnvart systur sinni þegar hún var barnung, hefur skapað afar sérkennilegt andrúmsloft.
15. maí 2016
Greta Salóme keppir fyrir Íslands hönd í Globen-höllinni í kvöld.
Júróvisíon í kvöld: Sögur af Pig Wam, Wintris-viðtölum og Ísland að keppa
10. maí 2016
Måns Zelmerlöw, sigurvegari Eurovision 2015, ásamt kollega mínum og eiginkonu , Maríu.
Júróvisíon, heimsyfirráð eða dauði
9. maí 2016
Hej allihopa!
8. maí 2016
Djúpstæð áhrif snillings
22. apríl 2016
Prince látinn 57 ára
Einn virtasti tónlistarmaður Bandaríkjanna og heimsins, Prince, lést í dag 57 ára, samkvæmt fréttum fjölmiðla.
21. apríl 2016
FBI leitar að Campbell-súpu verkum Andy Warhol
Sjö teikningum eftir Andy Warhol var stolið að morgni 7. apríl og leita FBI nú þjófana.
13. apríl 2016
Bolshoi-leikhúsið í 240 ár
„Bolshoi leikhúsið er jafn mikið tákn fyrir Rússland og Kalashnikov-rifflar,” segir í nýlegri heimildarmynd, Bolshoi Babylon, sem skyggnist á bak við tjöldin hjá Bolshoi ballettinum. Ómar Þorgeirsson, sagn- og markaðsfræðingur í Moskvu, kynnti sér söguna.
10. apríl 2016
Karolina Fund: Reykjavíkurdæturnar sem urðu til af hreinni tilviljun
24. mars 2016
Mynd um afhjúpun á kynferðisbrotum presta besta myndin á Óskarnum
29. febrúar 2016
Af hverju er konan nakin?
17. janúar 2016
Hagfræðistofnun staðfestir jákvæð áhrif kvikmyndagerðar fyrir hagkerfið
Gildistími núgildandi laga um endurgreiðslukerfi rennur út í lok árs 2016 og hefur verið ákveðið að framlengja lögin og betrumbæta. Iðnaðar- og viðskiptaráðherra mun leggja fram frumvarp þess efnis á komandi vorþingi.
18. desember 2015
Guðbergur Bergsson.
Lagt til að 22 listamenn fái um 70 milljónir í heiðurslaun
6. desember 2015
Gestum íslenskra safna fjölgaði um rúmlega eina íslenska þjóð i fyrra
24. nóvember 2015
Hrunkynslóðin: Pönkið lifir í listinni
None
18. október 2015
Aðdáunarvert hjá Þröstum - Menning er að gera hlutina vel
None
27. september 2015
Sköpunarkrafturinn beislaður - #MoMA
None
26. ágúst 2015