Peningaglýja hagfræðings

Dr. Ásgeir Daníelsson svarar annarri grein dr. Ólafs Margeirssonar.

Auglýsing

Í grein sem Ólafur Mar­geirs­son birti á Kjarn­anum 17. nóv­em­ber sl. segir hann að láns­fé „stórjókst“ á 8. ára­tug síð­ustu ald­ar, enda hafi þá verið hér „ofgnótt láns­fjár“, sem sýni að full­yrð­ing und­ir­rit­aðs í grein sem birt­ist á Kjarn­anum 31. októ­ber um að lánsfé hafi minnkað stór­lega á þessum tíma sé kol­röng. 

Það er rétt hjá Ólafi að nafn­virði útlána inn­láns­stofn­ana jókst mikið á þessum árum, enda verð­bólgan mik­il, einkum eftir 1973. Þetta með „ofgnótt láns­fjár“ á þessum árum er hins vegar ekki alveg í sam­ræmi við löngu biðrað­irnar eftir við­tölum við banka­stjóra eða þá stað­reynd að raun­virði útlán­anna minnk­aði og virði þeirra sem hlut­fall af lands­fram­leiðslu sömu leiðis eins og sést á með­fylgj­andi mynd.m.kr., verðl.

Ég var auð­vitað að ræða þá miklu lækkun útlán­anna eftir 1973 sem myndin sýn­ir.

Þegar horft er á hag­tölur á tímum mik­illar verð­bólgu er mik­il­vægt að gera sér grein fyrir áhrifum verð­bólg­unn­ar. Þróun stærð­anna á föstu verð­lagi segir mun meira um efna­hags­fram­vind­una en þróun nafn­verðs­ins sem segir oft ekk­ert annað en að það var mikil verð­bólga. Tökum sem dæmi þróun launa í fjár­málakrepp­unni. Ég held að laun hafi lækkað um 11,0% á árunum 2008 og 2009. Ætli Ólafur finni það ekki út að þetta sé líka alrangt því sam­kvæmt launa­vísi­tölu Hag­stof­unnar hækk­uðu nafn­laun um 12,4% á þessum árum. Ég held að 11,0% lækkun raun­laun­anna, sem fæst með því að stað­virða launa­vísi­töl­una með vísi­tölu neyslu­verðs, segi mun meira um þróun launa á þessum tíma en hækkun nafn­laun­anna.

Pen­ingag­lýja

Key­nes taldi að fólk væri oft haldið því sem hann kall­aði pen­ingag­lýju (e. money ill­usion) sem merkir að fólk áttar sig ekki á að nafn­breyt­ingar stærða, t.d. launa, eru ekki það sama og raun­breyt­ing­ar. Hann taldi að ef nafn­laun hækka um 3% sé fólk ánægð­ara þótt verð­lag hækki líka um 3% en ef launin eru óbreytt og verð­lag líka. Hann taldi að fólki væri sér­stak­lega illa við lækkun nafn­launa jafn­vel þótt ein­hverjir hag­fræð­ingar reyndu, kannski með réttu, að telja því trú um að raun­launin myndu standa í stað vegna lækk­unar verð­lags. 

Auglýsing
Peningaglýjan og treg­breyt­an­leiki verðs og einkum launa var það sem Key­nes not­aði til að útskýra hvers vegna breyt­ing í fram­boði pen­inga hefði ekki ein­ungis áhrif á verð­lag heldur líka á raun­stærð­ir, en á þessum tíma héldu „klass­ísku“ (e. „classics“) hag­fræð­ing­arnir því fram að pen­inga­stjórnun hefði ein­ungis áhrif á verð­lag. Ég hef ekki hug­mynd um af hverju Ólafur vill endi­lega að ég sé sömu skoð­unar og „klass­ísku“ hag­fræð­ing­arnir sem Key­nes reifst við fyrir tæpri öld.

Í upphafi árs 2020

Við á Kjarnanum göngum bjartsýn og einbeitt inn í nýtt ár og þökkum lesendum fyrir það traust sem þeir sýna með því að styrkja Kjarnann. 

Frjáls framlög frá lesendum hafa vaxið jafnt og þétt síðustu árin og eru mikilvæg tekjustoð undir reksturinn. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni og greina kjarnann frá hisminu. 

Við tökum hlutverk okkar sem fjölmiðill í þjónustu almennings alvarlega. Kjarninn birti 409 fréttaskýringar og 2.367 fréttir á árinu 2019. Kjarninn er vettvangur umræðu og á nýliðnu ári voru 539 skoðanagreinar birtar, stærstur hluti þeirra aðsendar greinar. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Þröngar skorður í hálaunalandi
Á að fella gengið til að örva efnahagslífið? Er aukin sjálfvirkni að fara eyða störfum hraðar en almenningur átta sig á? Gylfi Zoega hagfræðiprófessor skrifaði ítarlega grein í Vísbendingu þar sem þessi mál eru til umræðu.
Kjarninn 20. janúar 2020
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar.
Segir kominn tíma á stjórn án Sjálfstæðisflokks
Formaður Samfylkingarinnar segir tími til komin að hætta að láta Sjálfstæðisflokkinn velja sér dansfélaga og stjórna á eigin forsendum.
Kjarninn 20. janúar 2020
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna og forsætisráðherra.
Katrín: Kólnun en ekki skyndileg djúpfrysting
Heilbrigðismál, atvinnuleysi, kaupmáttur, náttúruöfl og innviðafjárfestingar eru meðal þess sem forsætisráðherra ræddi um í ræðu sinni við upphaf þings í dag.
Kjarninn 20. janúar 2020
Sighvatur Björgvinsson
Enginn ber ábyrgð – bara þjóðin
Kjarninn 20. janúar 2020
Heimavellir eiga meðal annars húsnæði sem hefur verið í byggingu á Hlíðarendasvæðinu.
Norskt leigufélag komið með yfir tíu prósent í Heimavöllum
Norska leigufélagið Fredensborg er að koma sér fyrir á íslenskum fasteignamarkaði. Það keypti í dag 10,22 prósent hlut í stærsta leigufélagi landsins á almennum leigumarkaði.
Kjarninn 20. janúar 2020
Efnt var til fyrstu mótmæla þann 23. nóvember 2019 eftir að Samherjamálið komst upp.
Fyrsti þingfundur ársins í dag – Mótmælendur ætla að láta í sér heyra
Fyrsti þingfundur á Alþingi hefst í dag eftir jólafrí og munu formenn stjórnmálaflokkanna eða staðgenglar þeirra taka til máls. Við tilefnið verður blásið til mótmæla þar sem þess er meðal annars krafist að sjávarútvegsráðherra segi af sér.
Kjarninn 20. janúar 2020
Togarinn Heinaste.
Ríkisútgerðin í Namibíu á ekki fyrir launum rúmlega þúsund starfsmanna
Fischor, ríkisútgerðin í Namibíu, þurfti að fá viðbótarkvóta frá ríkinu til að geta átt fyrir launum. Fiskinn á mögulega að veiða á Heinaste, verksmiðjutogara sem Samherji er ásakaður um að vera að reyna að selja sjálfum sér á hrakvirði.
Kjarninn 20. janúar 2020
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, og Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík.
Efling sakar Reykjavíkurborg um að hafa dreift villandi upplýsingum
„Borgin er í okkar höndum!“ Þetta segir Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar í opnu bréfi til borgarstjóra, þar sem honum er tilkynnt um algjör viðræðuslit vegna kjarasamningagerðar. Efling segir borgina hafa brotið bæði trúnað og lög.
Kjarninn 20. janúar 2020
Meira úr sama flokkiAðsendar greinar