Vertu þú sjálfur (samt ekki)

Sandra Melberg skrifar um samfélagsmiðla og sjálfsmynd upprennandi kynslóðar.

Auglýsing

Langar að gefa sam­fé­lag­inu eitt stórt klapp!

Að við búum á tímum þar sem metn­aður er lagður í það að hver ein­stak­lingur fái að þroskast og vera eins og hann er, er ynd­is­legt!

Að litlar stelpur hlaupi bros­andi um í Bat­man bún­ing og litlir strákar séu dans­andi í tjúllpils­um. Og auð­vitað líka allt þar á milli, strákar í fót­bolta, stelpur í ball­et, er bara freak­ing awesome!

Auglýsing

Allir svo til­búnir að styðja og hvetja upp­renn­andi kyn­slóðir í að vera bara nákvæm­lega eins og þau eru.En því miður er heim­ur­inn ekki bara sól­skin og bleik ský.

Það er enn mik­il­vægur partur í lífi barna og ung­linga, sem hefur hvað nei­kvæð­ust áhrif á sjálfs­mynd þeirra.

Við ýtum börnum og ung­lingum út í sam­fé­lagið til að blómstra og elska sjálfa sig. Að elska freknurnar sín­ar, að elska lík­amann sinn, að elska þann mat sem þeim finnst góð­ur.

En því miður er lítil rödd, sem hvíslar sífellt að þeim: „Mál­aðu þig meira“, „Komdu þér í betra for­m“, „Ojj borð­aru kjöt!? ömur­legt týpa!“.

Þetta er svona eins og vondi karl­inn í Lata­bæ. Hann er flott­astur og bestur og allir sem eru ekki eins og hann eru glat­að­ir. Köllum hann Hr. Sam­fé­lags­mið­il.

Það er ótrú­lega mik­il­vægt að áhrifa­valdar og sam­fé­lags­miðla stjörnur gleymi ekki hvað Hr. Sam­fé­lags­mið­ill getur haft mikil áhrif. Getur haft nei­kvæð áhrif. Bara ein athugassemd getur valdið því að barn­ið/ung­ling­ur­inn finnst hann ljótasta mann­vera á jarð­ríki eða ein aug­lýs­ing getur verið kveikja að ein­hvers­konar átrösk­un.

En það er alltaf hægt að bæta sig.  Alltaf hægt að nostra betur við sjálfs­mynd upp­renn­andi kyn­slóð­ar. Hr. Sam­fé­lags­mið­ill þarf bara hjálp, hjálp við að sjá hvað það er fal­legt að allir séu alls­kon­ar! #hjálp­um­hrsam­fé­lags­miðli

---------

Að vakna sem ung­lingur á fal­lega Íslandi.

Kuld­inn ærir og vind­ur­inn hvís­landi.

Von­brigði dags­ins eru like-in á gramm­inu.

Mynd af stelp­un­um, svo sætar á djamm­inu.

Bara 200 like, þessi tala er hlægi­leg.

Eyddu þessu stelpa! Því skömmin er ægi­leg.

Mál­aðu brýrnar og hyldu öll lýti.

Drífðu þig stelpa, í rækt­ina í flýti!

Mjók­aðu mittið og stækk­aðu lín­urn­ar.

Þú átt að vera eins og instagram gín­urn­ar.

Ekki voga þér nálægt sykri og hveiti

Kjöti, gos­drykkum eða neins­konar feiti.

Að lokum manstu og aldrei því gleyma.

Að sleppa filt­er, er þig að dreyma!?

Lag­aðu þetta og við látum á reyna.

Að elska þá mann­eskju sem þú hefur að geyma.

Skiptir Kjarninn þig máli?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við erum til staðar fyrir lesendur og fjöllum um það sem skiptir máli.

Ef Kjarninn skiptir þig máli þá máttu endilega vera með okkur í liði.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Rauða kjötið: Áætlunin sem á að bjarga Boris
Pólitísk framtíð Boris Johnson er um margt óljós eftir að hann baðst afsökunar á að hafa verið viðstaddur garðveislu í Downingstræti í maí 2020 þegar útgöngubann vegna COVID-19 var í gildi. „Rauða kjötið“ nefnist áætlun sem á að halda Johnson í embætti.
Kjarninn 17. janúar 2022
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingmaður Pírata.
Spurði forsætisráðherra út í bréfið til Kára
Þingmaður Pírata spurði forsætisráðherra á þingi í dag hver tilgangurinn með bréfi hennar til forstjóra ÍE hefði verið og hvers vegna hún tjáði sig um afstöðu sína gagnvart úrskurði Persónuverndar við forstjóra fyrirtækisins sem úrskurðurinn fjallaði um.
Kjarninn 17. janúar 2022
Mun meira kynbundið ofbeldi í útgöngubanni
Þrátt fyrir að útgöngubann auki verulega líkur á ofbeldi gagnvart konum og transfólki hefur málaflokkurinn fengið lítið sem ekkert fjármagn í aðgerðum stjórnvalda víða um heim til að bregðast við afleiðingar heimsfaraldursins.
Kjarninn 17. janúar 2022
Heimild til að slíta félögum sett í lög 2016 – Fyrsta tilkynning send út 2022
Fyrir helgi sendi Skatturinn í fyrsta sinn út tilkynningar til 58 félaga sem hafa ekki skilað inn ársreikningum þar sem boðuð eru slit á þeim. Lögin voru sett árið 2016 en ráðherra undirritaði ekki reglugerð sem virkjaði slitaákvæðið fyrr í haust.
Kjarninn 17. janúar 2022
Umfjallanir um liprunarbréf Jakobs Frímanns og „Karlmennskuspjallið“ ekki brot á siðareglum
Hvorki DV né 24.is brutu gegn siðareglum Blaðamannafélags Íslands með umfjöllunum sínum um Jakob Frímann Magnússon annars vegar og „Karlmennskuspjallið“ hins vegar.
Kjarninn 17. janúar 2022
Greiðslubyrðin svipuð og fyrir faraldurinn
Í kjölfar mikilla vaxtalækkana hjá Seðlabankanum lækkuðu afborganir af húsnæðislánum til muna. Þessi lækkun er nú að miklu leyti gengin til baka, þar sem bæði húsnæðisverð og vextir hafa hækkað á undanförnum mánuðum.
Kjarninn 17. janúar 2022
Ármann Kr. Ólafsson hefur verið oddviti Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi og bæjarstjóri frá árinu 2012.
Ármann ætlar ekki að gefa kost á sér til endurkjörs í Kópavogi
Ármann Kr. Ólafsson oddviti Sjálfstæðisflokksins og bæjarstjóri í Kópavogi frá árinu 2012 ætlar ekki að sækjast eftir endurkjöri í sveitarstjórnarkosningunum í maí.
Kjarninn 17. janúar 2022
Það að skipa stjórn yfir Landspítala var á meðal mála sem stjórnarflokkarnir náðu saman um í nýjum stjórnarsáttmála.
Sjö manna stjórn yfir Landspítala verði skipuð til tveggja ára í senn
Skipunartími stjórnarmanna í nýrri stjórn Landspítala verður einungis tvö ár, samkvæmt nýjum frumvarpsdrögum. Talið er mikilvægt að hægt verði að skipa ört í stjórnina fólk sem hefur sérþekkingu á þeim verkefnum sem Landspítali tekst á við hverju sinni.
Kjarninn 17. janúar 2022
Meira úr sama flokkiAðsendar greinar