Kærleiksrík fræðsla í forvarnarskyni

Ungir foreldrar og pör þurfa á stuðningi að halda. Kærleiksrík fræðsla og ráðgjöf er sterkasta leiðin til að vinna gegn óöryggi og hjálpa fólki að fóta sig í foreldrahlutverkinu, skrifar Ólafur Grétar Gunnarsson.

Auglýsing

„Vitið þið um spen­dýr sem er eins lítið und­ir­búið fyrir lífið við fæð­ingu og börnin okk­ar?“ spurði Andrea Leadsom landa sína. Og rök­studdi þannig mik­il­vægi þess að sinna litlu barni af alúð. Af nátt­úru­legum ástæðum fylgir því mikið álag að taka við litlu barni og sýna því kær­leik og ást.

Við getum spurt að auki: „Veistu um þjóð sem hefur breytt lifn­að­ar­háttum sínum jafn hratt og Íslend­ing­ar?“ Breyt­ingum fylgja áskor­an­ir, þær flækja hlut­ina enn frek­ar. Það eru ekki allir jafn vel í stakk búnir að bregð­ast við því álagi sem fylgir með­göngu, fæð­ingu og til­komu lít­ils barns. Þetta er afar við­kvæmt ferli sem má ekki við mik­illi trufl­un. 

Við­kvæmni ung­barna gerir gríð­ar­legar kröfur á for­eldra, sem birt­ist t.d. í því að skiln­að­ar­tíðni for­eldra yngstu barna eru mjög há. Til­koma nýs barns eykur álag og streitu, sem getur valdið ýmiss konar erf­ið­leik­um.Þannig eru 36 pró­sent af alvar­leg­ustu barna­vernd­ar­mál­unum í Bret­landi vegna barna á fyrsta ári. For­eldrar sem eru óör­uggir í upp­eld­is­hlut­verk­inu, e.t.v. vegna erf­iðs bak­grunns, eiga frekar á hættu að ná ekki að mynda örugg tengsl við börn sín. Erlendar rann­sóknir sýna að 65-70 pró­sent barna eru með örugg tengsla­mynstur og rúm 30 pró­sent eru með óör­ugg tengsla­mynst­ur. Það getur aukið líkur á ýmiss konar geð­rænum vanda­málum síðar á ævinni. Hér á landi hefur þessu verið mætt með dýrum stofn­ana úrræðum og meiri notkun á lyfjum en víð­ast ann­ars­stað­ar.

Auglýsing

Alþjóð­legar rann­sóknir sýna að 30 pró­sent af heim­il­is­of­beldi hefst á með­göngu. Inn­lendar rann­sóknir sýna að um 20 pró­sent íslenskra mæðra eru beittar ofbeldi á með­göngu. Rann­sóknir benda til að álag á með­göngu geti leitt til ýmiss konar heilsu­far­s­vanda­mála. Í kjöl­far hruns­ins komu aðvar­anir frá Land­lækni og fleirum og árið 2013 sýndu tölur að létt­bura­fæð­ingum hafði fjölgað frá hruni. Fjöl­þjóð­legar rann­sóknir sýna að þegar þroski barns er undir með­al­lagi fyrsta ævi­árið er barnið lík­legt til að drag­ast enn meira aftur úr jafn­öldrum sínum næstu árin.

Ungir for­eldrar og pör þurfa á stuðn­ingi að halda. Kær­leiks­rík fræðsla og ráð­gjöf er sterkasta leiðin til að vinna gegn óör­yggi og hjálpa fólki að fóta sig í for­eldra­hlut­verk­inu. Fræðsla byggð á starfi Gott­man-hjón­anna er nú notuð í 30 lönd­um, en þau eru oft nefnd þekktasta með­ferð­ar­par ver­ald­ar. Gott­man-hjónin hafi verið tíðir gestir á Norð­ur­lönd­unum og voru þau hér á landi árið 2012. Fjöldi bóka þeirra hefur verið gef­inn út í Nor­egi og ein bók er nú til á íslensku. Þau  leggja mikla áherslu á fræðslu og aðstoð sem þjónar þörfum beggja kynja á með­göngu og fyrstu árin í for­eldra­hlut­verk­inu og hjálpar til að að fyr­ir­byggja álag og streitu. Reykja­vík­ur­borg var fyrsta höf­uð­borgin til að nota fræðslu Gott­man hjón­anna í grunn­þjón­ustu árið 2008-2009. Svo vel tókst til að Jafn­rétt­is­ráð veitti starf­inu við­ur­kenn­ingu árið 2009. En síðan kom hrun­ið...

Höf­undur er ­fjöl­skyldu- og hjóna­ráð­gjafi.Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Birgir Birgisson
Að finna upp hjólið
Kjarninn 16. janúar 2021
Óendurvinnanlegur úrgangur á bilinu 40 til 100 þúsund tonn á ári fram til ársins 2045
Skýrsla um þörf fyrir sorpbrennslustöðvar á Íslandi hefur litið dagsins ljós. Umhverfis- og auðlindaráðherra fagnar úttektinni og segir að nú sé hægt að stíga næstu skref.
Kjarninn 16. janúar 2021
Gauti Jóhannesson er forseti bæjarstjórnar í Múlaþingi og fyrrverandi sveitarstjóri Djúpavogshrepps.
Forseti bæjarstjórnar Múlaþings íhugar alvarlega að sækjast eftir þingsæti
Gauti Jóhannesson fyrrverandi sveitarstjóri á Djúpavogi segir tímabært að Sjálfstæðisflokkurinn eignist þingmann frá Austurlandi og íhugar framboð til Alþingis. Kjarninn skoðaði framboðsmál Sjálfstæðisflokks í Norðausturkjördæmi.
Kjarninn 16. janúar 2021
Guðjón S. Brjánsson sá þingmaður sem keyrði mest allra árið 2020
Í fyrsta sinn í mörgu ár er Ásmundur Friðriksson ekki sá þingmaður sem keyrði mest. Hann dettur niður í annað sætið á þeim lista. Kostnaður vegna aksturs þingmanna dróst saman um fimmtung milli ára.
Kjarninn 16. janúar 2021
Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfis- og auðlindaráðherra.
Könnun: Fleiri andvíg en fylgjandi frumvarpi Guðmundar Inga um Hálendisþjóðgarð
Samkvæmt könnun frá Gallup segjast 43 prósent andvíg frumvarpi umhverfis- og auðlindaráðherra um stofnun Hálendisþjóðgarðs, en 31 prósent fylgjandi. Rúmlega fjórir af tíu segjast hafa litla þekkingu á frumvarpinu.
Kjarninn 16. janúar 2021
Örn Bárður Jónsson
Má hefta tjáningarfrelsi og var rétt að loka á Trump?
Kjarninn 16. janúar 2021
Bræðraborgarstígur 1 brann í sumar. Þorpið hefur keypt rústirnar og húsið við hliðina, Bræðraborgarstíg 3.
Keyptu hús og rústir á Bræðraborgarstíg á 270 milljónir og sækja um niðurrif eftir helgi
Loks hillir undir að brunarústirnar á Bræðraborgarstíg 1 verði rifnar. Nýir eigendur, sem gengið hafa frá kaupsamningi, vilja gera eitthvað gott og fallegt á staðnum í kjölfar harmleiksins sem kostaði þrjár ungar manneskjur lífið síðasta sumar.
Kjarninn 16. janúar 2021
Frá spítala í Manaus í gær. Þar skortir súrefni, sem hefur valdið ónauðsynlegum dauðsföllum bæði COVID-sjúklinga og annarra.
„Brasilíska afbrigðið“: Bretar herða reglur og súrefnið klárast í stórborg í Amazon
Faraldsfræðingur í Manaus í Brasilíu segir borgina að verða sögusvið eins sorglegasta kafla COVID-19 faraldursins hingað til. Súrefni skortir og nýburar eru fluttir í burtu. Á sama tíma grípa Bretar til hertra aðgerða til að verjast nýjum afbrigðum.
Kjarninn 15. janúar 2021
Meira úr sama flokkiAðsendar greinar