Dýravernd – hallærisleg vanþekking lögmanns – talað gegn stjórnarskrá

Árni Stefán Árnason skrifar um mikilvægi þess að ákvæði um dýravernd sé í stjórnarskrá.

Auglýsing

Lög­mað­ur­inn og áhrifa­vald­ur­inn Sig­urður Guðni Guð­jóns­son var á meðal við­mæl­enda í Silfri Egils ný­ver­ið. Hann and­mælti mik­il­vægi til­lagna Stjórn­laga­ráðs (hér eftir kallað Ráð­ið) um nýja stjórn­ar­skrá. Dag­inn áður, eða svo, hafði vel titl­aður kenn­ari við HÍ baunað því yfir þjóð­ina, órök­stutt, að til­lögum ráðs­ins hefði verið hafn­að. Það er rangt og stór­und­ar­legt að laga­pró­fessor láti slíkt frá sér.

Sig­urður hefur áhyggjur af því að bar­áttu­menn fyrir nýrri stjórn­ar­skrá nái fram vilja sín­um. Hann hefur áhyggjur af því að tekið verði mark á lýð­ræð­is­legum kosn­ingum um til­lögur Ráðs­ins, 2012. Það er óvenju­legur þanka­gangur hjá lög­lærðum mann­i. Ég hef áhyggjur af slíkum mál­flutn­ingi frá fag­mönnum úr röðum Sig­urð­ar.

Til­tók hann, og stökk því miður greini­lega bros á kinn, eitt dæmi úr til­lögum Ráðs­ins, ­sem er mér sér­stak­lega hug­leik­ið. Það er 36. gr. um dýra­vernd, sem hljóðar svo: 

,,Með lögum skal kveðið á um vernd dýra gegn illri með­ferð og dýra­teg­unda í útrým­ing­ar­hættu".

Sig­urður telur að fólk þurfi að spyrja sig hvort þörf sé á þessu ákvæði. Ég svara: já það er þörf á því. Af hverju ég tel svo vera mun ég útskýra, enn einu sinni. Af orðum hans mátti ráða að hann hefur ekki lesið grein­ar­gerð­ina, sem Ráðið skrif­aði með ákvæð­inu og er í eðli sínu lög­skýr­ing­ar­gagn, væri ­til­laga ráðs­ins orðin að stjórn­skip­un­ar­lög­um.

Auglýsing
Sigurður telur ákvæðið algeran óþarfa og rök­styð­ur­ það með því að þegar sé kveðið á um vernd dýra í lög­um. Af orðum hans mátti ráða að hann hefur litla, sem enga þekk­ingu á rétt­ar­á­hrifum og fram­kvæmd dýra­vernda­laga á Íslandi. Þar hef ég for­skot á lög­mann­inn. Ég rann­sak­aði það á háskóla­stigi í 18. mán­uði. Þeirri vinnu lauk með útgáfu meist­ara­rit­gerðar í lög­fræði um efn­ið. Nið­ur­staða mín er sú í rit­gerð­inni að brýn þörf sé á stjórn­ar­skrár­á­kvæði um dýra­vernd og er það rök­stutt ræki­lega. Slíkt ákvæði er auk þess í stjórn­ar­skrám margra rétt­ar­ríkja auk almennra laga um dýra­vernd. Þar má nefna ­stjórn­ar­skrá Þjóð­verja, sem almennt er nú ekki taldar klaufar í ritun lög­gjaf­ar, til­gangi hennar og mark­mið­um. Eða eins og Þjóð­verjum er tamt að segja: Ordn­ung muss sein.

Sig­urður er flinkur mála­flutn­ings­maður og veit að fátt er betra en að geta stutt mál­flutn­ings sinn við stjórn­ar­skrár­á­kvæði þegar á reynir að sann­færa dóm­ara.

Núgild­andi dýra­vernd­ar­lög, sem tóku gildi 2013 eru ágæt, sem slík, við fyrsta lest­ur, en und­ir­liggj­andi er að þau eru sniðin að hags­muna­að­ilum þó tónn­inn sé fag­ur. Fram­kvæmd þeirra er að mörgu leyti í mol­um. Væri þeim fylgt þá væri t.d. ekki lengur heim­ilað að stunda loð­dýra­eldi, blóð­mera­bú­skap, margar teg­undir af fisk­veiði­að­ferðum og veiði­heim­ildir á villtum spen­dýrum eins og hrein­dýrum væru miklu þrengri. Þá er hæpið að mjólk­ur­fram­leiðsla væri heim­il­uð. Allt fram­an­greint og reyndar miklu fleira inni­ber illa með­ferð á dýrum hvað ég hef og aðrir hafa margoft rök­stutt í ýmsum skrif­um.

Það er alvar­legt og vill­andi með hags­muni dýr­anna að leið­ar­ljósi og fyrir mis­vel ­upp­lýsta áhorf­endur RÚV þegar svona rugli er haldið fram framan í þjóð­ina í vin­sælum sjón­varps­þætti.

Höf­undur er lög­fræð­ingur og áhuga­maður um vernd allra dýra.

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Ráðuneytin byrjuðu á föstudag að birta upplýsingar úr málaskrám sínum, eins og þeim ber að gera samkvæmt breytingum á upplýsingalögum.
Óvart of mikið gagnsæi hjá heilbrigðisráðuneytinu
Persónuverndarfulltrúi stjórnarráðsins tilkynnti í gær öryggisbrest til Persónuverndar vegna mistaka sem urðu við birtingu á upplýsingum úr málaskrá heilbrigðisráðuneytisins. Rangt skjal með of miklum upplýsingum fór á vefinn í skamma stund.
Kjarninn 3. mars 2021
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra.
Leitaði svara hjá lögreglustjóra en ákvað síðan að svara ekki fjölmiðlum
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra segir í svari við fyrirspurn Kjarnans að hún hafi ekki talið við hæfi að veita fjölmiðlum upplýsingar um samkomuna í Ásmundarsal á Þorláksmessu, eftir að ljóst var hvers eðlis málið var.
Kjarninn 3. mars 2021
Þjónustuútflutningur jókst hratt í desember, þrátt fyrir að ferðaþjónustan hafi enn verið í lamasessi.
Útflutningur þjónustu stórjókst í desember
Þrátt fyrir hrun í stærstu útflutningsgreinnni flytjum við enn meira út af þjónustu en við kaupum frá öðrum löndum. Þjónustuafgangurinn var mikill á síðasta ársfjórðungi, sér í lagi vegna mikils útflutnings í desember.
Kjarninn 3. mars 2021
Vinnustundir voru fleiri í fyrra en Seðlabankinn gerði ráð fyrir
Laun á hverja vinnustund héldust nær óbreytt í fyrra
Á meðan launavísitalan hækkaði umtalsvert á síðasta ári voru laun og launatengd gjöld á hverja unna vinnustund nánast óbreytt. Þetta er minnsta hækkun launa á vinnustund frá upphafi mælinga árið 2003.
Kjarninn 3. mars 2021
Dauði geisladisksins, tilkoma Spotify og upprisa vínylplötunnar
Áætlað er að Spotify hafi haft um 700 milljónir króna í tekjur af íslenskum notendum á árinu 2019, og að 90 prósent allra tekna vegna sölu á tónlist hafi verið vegna streymisveitna. Sala á vínylplötum hefur þó líka tekið kipp, og átjánfaldast á fáum árum.
Kjarninn 2. mars 2021
Halldór Gunnarsson
Samtök eldri borgara ráðalaus eða hvað?
Kjarninn 2. mars 2021
Helga Vala Helgadóttir formaður velferðarnefndar.
Neitar að hafa brotið trúnað og segir „kostulegt“ að ráðuneytið geri athugasemdir
Helga Vala Helgadóttir telur sig ekki hafa brotið trúnað með því að ræða um efnisatriði sem komu fram á lokuðum nefndarfundi í sjónvarpsviðtali. Hún segir stöðu hjúkrunarheimila of alvarlega fyrir „pólitíska leiki.“
Kjarninn 2. mars 2021
Áréttar að það sé „salur til rannsóknar en ekki ráðherra“
Símtöl dómsmálaráðherra til lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins voru rædd í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi í dag. Áslaug sagði símtölin ekki skráningarskyld þar sem hún hefði hringt til að afla sér upplýsinga en ekki í formlegum erindagjörðum.
Kjarninn 2. mars 2021
Meira úr sama flokkiAðsendar greinar