Gallerí

Hrottaleg árás á þjóðhátíðardegi Frakklands

Minnst 84 eru látnir eftir árás á fjölda manns í Nice í Frakklandi á þjóðhátíðardag Frakka, 14. júlí. Vöruflutningabíl var ekið á fjölda fólks þegar það fylgdist með flugeldasýningu.

Að minnsta kosti 84 fór­ust í árásinni í Nice í Frakk­landi, þegar 31 árs gam­all Frakki ók vöru­flutn­inga­bíl inn í hóp fólks sem fagn­aði Bastillu­deg­in­um, þjóð­há­tíð­ar­degi Frakka, á Promenade des Angla­is-breið­göt­unni í gær­kvöldi. Fleiri eru slas­aðir eftir árás­ina, margir alvar­lega. Meðal þeirra látnu eru tíu börn. Þetta er í þriðja sinn á tveimur árum sem mann­skæðar árásir eru gerðar á óbreytta borg­ara í Frakk­landi.

Hér að neðan má sjá valdar ljós­myndir af eft­ir­málum árás­ar­inn­ar.

Skiptir Kjarninn þig máli?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við erum til staðar fyrir lesendur og fjöllum um það sem skiptir máli.

Ef Kjarninn skiptir þig máli þá máttu endilega vera með okkur í liði.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Efnisflokkar:
Meira eftir höfundinnBirgir Þór Harðarson
Meira úr sama flokkiGallerí