Gallerí

Hrottaleg árás á þjóðhátíðardegi Frakklands

Minnst 84 eru látnir eftir árás á fjölda manns í Nice í Frakklandi á þjóðhátíðardag Frakka, 14. júlí. Vöruflutningabíl var ekið á fjölda fólks þegar það fylgdist með flugeldasýningu.

Að minnsta kosti 84 fórust í árásinni í Nice í Frakklandi, þegar 31 árs gamall Frakki ók vöruflutningabíl inn í hóp fólks sem fagnaði Bastilludeginum, þjóðhátíðardegi Frakka, á Promenade des Anglais-breiðgötunni í gærkvöldi. Fleiri eru slasaðir eftir árásina, margir alvarlega. Meðal þeirra látnu eru tíu börn. Þetta er í þriðja sinn á tveimur árum sem mannskæðar árásir eru gerðar á óbreytta borgara í Frakklandi.

Hér að neðan má sjá valdar ljósmyndir af eftirmálum árásarinnar.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Efnisflokkar:
Meira eftir höfundinnBirgir Þór Harðarson
Meira úr sama flokkiGallerí