Gallerí

Hrottaleg árás á þjóðhátíðardegi Frakklands

Minnst 84 eru látnir eftir árás á fjölda manns í Nice í Frakklandi á þjóðhátíðardag Frakka, 14. júlí. Vöruflutningabíl var ekið á fjölda fólks þegar það fylgdist með flugeldasýningu.

Að minnsta kosti 84 fórust í árásinni í Nice í Frakklandi, þegar 31 árs gamall Frakki ók vöruflutningabíl inn í hóp fólks sem fagnaði Bastilludeginum, þjóðhátíðardegi Frakka, á Promenade des Anglais-breiðgötunni í gærkvöldi. Fleiri eru slasaðir eftir árásina, margir alvarlega. Meðal þeirra látnu eru tíu börn. Þetta er í þriðja sinn á tveimur árum sem mannskæðar árásir eru gerðar á óbreytta borgara í Frakklandi.

Hér að neðan má sjá valdar ljósmyndir af eftirmálum árásarinnar.

Kanntu vel við Kjarnann?

Við á Kjarnanum þökkum lesendum fyrir það traust sem þeir sýna með því að styrkja Kjarnann. 

Frjáls framlög frá lesendum hafa vaxið jafnt og þétt síðustu árin og eru mikilvæg tekjustoð undir reksturinn. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni og greina kjarnann frá hisminu. 

Við tökum hlutverk okkar sem fjölmiðill í þjónustu almennings alvarlega. Kjarninn birti 409 fréttaskýringar og 2.367 fréttir á árinu 2019. Kjarninn er vettvangur umræðu og á nýliðnu ári voru 539 skoðanagreinar birtar, stærstur hluti þeirra aðsendar greinar. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Efnisflokkar:
Meira eftir höfundinnBirgir Þór Harðarson
Meira úr sama flokkiGallerí