Félag Thule Investments átti hæsta boð í jörðina við Jökulsárlón

Jökulsárlón
Auglýsing

Sýslu­mað­ur­­inn á Suð­ur­­landi tók til­­­boði Fögru­­sala ehf., sem er dótt­­ur­­fé­lag Thule In­vest­­ments, í jörð­ina Fell við Jök­­uls­ár­lón. Fé­lagið bauð hæst í jörð­ina, 1.520 millj­­ón­ir króna, eins og greint var fyrst frá á mbl.is í gær.

Íslenska ríkið hefur for­kaups­rétt á jörð­inni fram til klukkan tólf að hádegi 11. nóv­em­ber.

Fjár­­­fest­inga­­fé­lag í eigu Skúla G. Sig­­fús­­son­­ar, eig­anda Su­bway á Íslandi, hafði áður boðið best í jörð­ina, Tæp­lega 1.200 millj­ónir króna.

Auglýsing

Á jörð­inni eru mikil tæki­færi til upp­bygg­ingar frek­ari ferða­þjón­ustu, en svæðið er rómað fyrir nátt­úru­feg­urð og ein­stakt sjón­ar­spil jök­ul­síss og vatns.

Flestar spár gera ráð fyrir miklum vexti ferða­þjón­ust­unnar á næstu árum, en á þessu ári er ráð­gert að 1,7 millj­ónir erlendra ferða­manna heim­sæki land­ið. Á næsta ári verður fjöld­inni 2,2 millj­ón­ir, gangi spár eft­ir.

Thule Invest­ments er fjár­fest­inga­fé­lag sem stýrir meðal ann­ars sjóð­unum Bru Venture Capi­tal ehf., Bru II Venture Capi­tal Fund S.C.A. SICAR, og Bru Fast­eign­ir.

Mynd­ina með frétt­ina tók Þor­varður Árna­son, ljós­mynd­ari.

Vilt þú vera með?

Frjálsir, hugrakkir fjölmiðlar eru ómetanlegir en ekki ókeypis. Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda og með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og við ætlum að standa vaktina áfram og bjóða almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Fyrir þá lesendur sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Ögmundur Jónasson
Segir að allir þurfi aðhald – líka dómarar í Strassborg
Fyrrverandi innanríkisráðherra segir að fjöldi augljósra mannréttindabrota sé látinn sitja á hakanum hjá MDE. Hins vegar sé legið yfir því að koma höggi á íslensk stjórnvöld vegna máls sem sé svo smávægilegt í hinu stærra samhengi að undrum sæti.
Kjarninn 3. desember 2020
Saga Japans
Saga Japans
Saga Japans – 28. þáttur: Hlaupið fyrir Búdda
Kjarninn 3. desember 2020
Þorsteinn Már Baldvinsson, annar forstjóra Samherja.
Samherji segir namibísku lögregluna ekki leita sinna manna
Í yfirlýsingu frá Samherja segir að namibísk yfirvöld hafi ekki reynt að hafa afskipti af núverandi né fyrrverandi starfsmönnum fyrirtækisins. Hvorki fyrrverandi stjórnendur félagsins í Namibíu né aðrir séu á flótta undan réttvísinni.
Kjarninn 3. desember 2020
Halldór Gunnarsson
Mismunun og ranglæti gagnvart lífeyrisþegum
Kjarninn 3. desember 2020
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata.
„Misnotkun á valdi og bolabrögð hafa verið einkenni Sjálfstæðisflokksins í langan tíma“
Þingmaður Pírata segir að koma þurfi í veg fyrir að Sjálfstæðisflokkurinn fái að koma nálægt völdum en hann fjallaði um landsréttarmálið á þingi í morgun. Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins segir að horfa verði á málið í ákveðnu samhengi.
Kjarninn 3. desember 2020
Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalags Íslands.
Öryrkjabandalagið fagnar hugmynd Brynjars um rannsókn á bótasvikum
Þingmaður Sjálfstæðisflokks vill láta rannsaka hvor öryrkjar og bótaþegar sigli undir fölsku flaggi. ÖBÍ fagnar þeirri hugmynd en segja rannsókn ekki nauðsynlega til að staðfesta ríkjandi fordóma og andúð gegn fötluðu fólki í samfélaginu.
Kjarninn 3. desember 2020
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra.
Stjórnvöld vona að hjarðónæmi verði náð á fyrsta ársfjórðungi
Í tilkynningu frá heilbrigðisráðuneytinu segir að vonir standi til þess að markmiðum bólusetningar verði náð á fyrsta ársfjórðungi. Búið er að ná samkomulagi um bóluefni fyrir 200.000 manns, en ólíklegt er að það komi allt til landsins á sama tíma.
Kjarninn 3. desember 2020
Þórólfur: Ekki hægt að ganga að því vísu að bólusetning hefjist fljótlega eftir áramót
Sóttvarnalæknir hvetur til raunhæfrar bjartsýni þegar kemur að tímasetningu bólusetningar við COVID-19 á Íslandi. Það megi ekki láta jákvæðar fréttir leiða til þess að landsmenn passi sig ekki í sóttvörnum.
Kjarninn 3. desember 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None