Félag Thule Investments átti hæsta boð í jörðina við Jökulsárlón

Jökulsárlón
Auglýsing

Sýslu­mað­ur­­inn á Suð­ur­­landi tók til­­­boði Fögru­­sala ehf., sem er dótt­­ur­­fé­lag Thule In­vest­­ments, í jörð­ina Fell við Jök­­uls­ár­lón. Fé­lagið bauð hæst í jörð­ina, 1.520 millj­­ón­ir króna, eins og greint var fyrst frá á mbl.is í gær.

Íslenska ríkið hefur for­kaups­rétt á jörð­inni fram til klukkan tólf að hádegi 11. nóv­em­ber.

Fjár­­­fest­inga­­fé­lag í eigu Skúla G. Sig­­fús­­son­­ar, eig­anda Su­bway á Íslandi, hafði áður boðið best í jörð­ina, Tæp­lega 1.200 millj­ónir króna.

Auglýsing

Á jörð­inni eru mikil tæki­færi til upp­bygg­ingar frek­ari ferða­þjón­ustu, en svæðið er rómað fyrir nátt­úru­feg­urð og ein­stakt sjón­ar­spil jök­ul­síss og vatns.

Flestar spár gera ráð fyrir miklum vexti ferða­þjón­ust­unnar á næstu árum, en á þessu ári er ráð­gert að 1,7 millj­ónir erlendra ferða­manna heim­sæki land­ið. Á næsta ári verður fjöld­inni 2,2 millj­ón­ir, gangi spár eft­ir.

Thule Invest­ments er fjár­fest­inga­fé­lag sem stýrir meðal ann­ars sjóð­unum Bru Venture Capi­tal ehf., Bru II Venture Capi­tal Fund S.C.A. SICAR, og Bru Fast­eign­ir.

Mynd­ina með frétt­ina tók Þor­varður Árna­son, ljós­mynd­ari.

Tveir framkvæmdastjórar láta af störfum hjá Íslandspósti
Mikil hagræðing og kostnaðaraðhald er framundan hjá Íslandspósti. Framkvæmdastjórum fyrirtækisins hefur verið fækkað úr fimm í þrjá.
Kjarninn 25. júní 2019
Þóra Kristín Þórsdóttir
Frá #konurtala til #konurþagna?
Kjarninn 25. júní 2019
Rúmlega þúsund kröfur vegna Gaman ferða
Alls bárust Ferðamálastofu 1.038 kröfur vegna Gaman ferða sem hættu starfsemi fyrr á árinu í kjölfar gjaldþrots WOW air. Ferðaskrifstofan var í 49 prósent eigu WOW air.
Kjarninn 25. júní 2019
Libra skjálfti hjá seðlabönkum
Áform Facebook um að setja í loftið Libra rafmyntina á næsta ári hafa valdið miklum titringi hjá seðlabönkum. Hver verða áhrifin? Þegar stórt er spurt, er fátt um svör og óvissan virðist valda áhyggjum hjá seðlabönkum heimsins.
Kjarninn 24. júní 2019
Lögfræðikostnaður vegna orkupakkans rúmlega 16 milljónir
Lögfræðiráðgjafar var aflað frá sex aðilum.
Kjarninn 24. júní 2019
Helga Dögg Sverrisdóttir
Þörf á rannsóknum á ofbeldi í garð kennara hér á landi
Kjarninn 24. júní 2019
Stuðningur við þriðja orkupakkan eykst mest meðal kjósenda Vinstri grænna
90 prósent kjósenda Miðflokksins eru mjög eða frekar andvíg innleiðingu þriðja orkupakkans.
Kjarninn 24. júní 2019
Vilja koma böndum á óhóflega sykurneyslu landsmanna
Skipaður hefur starfshópur til að innleiða aðgerðaáætlun Embættis landlæknis til að draga úr sykurneyslu landsmanna. Landlæknir telur að vörugjöld og skattlagning á sykruð matvæli sé sú aðgerð sem beri hvað mestan árangur þegar draga á úr sykurneyslu.
Kjarninn 24. júní 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None