Ofurborgir að stinga af

Virtir hagfræðingar segja að hið opinbera verði að hugsa meira um þá þjóðfélagshópa sem verði útundan, á sama tíma og borgir stækki stöðugt og fjárfesting utan þeirra dregst saman.

Frá Seattle.
Frá Seattle.
Auglýsing

Í nýlegri grein Jon­athan Gru­ber og Simon John­son, fyrr­ver­andi aðal­hag­fræð­ings Alþjóða­gjald­eyr­is­sjóðs­ins og pró­fess­ors við MIT háskóla, á Lin­kedin síðu þess síð­ar­nefnda, fjalla þeir um þær miklu breyt­ingar sem eru að verða í Banda­ríkj­un­um, þar sem þekk­ing­ar­brunnar sam­fé­laga hafa safn­ast saman í nokkrar ofur­borgir (Super cities) í strand­ríkj­un­um. 

Er þar meðal ann­ars átt við borgir eins og Seatt­le, New York, San Francisco og Boston.

Styrk­ing jað­ar­byggða

Flest stærstu fyr­ir­tækin hafa vaxið upp í strand­ríkjum á aust­ur- og vest­ur­strönd­inni, bestu háskól­arnir hafa þró­ast þar og vax­ið, og fjár­fest­ing er marg­falt meiri í þessum ofur­borgum en á öðrum svæð­u­m. 

Auglýsing

Í grein sinni færa þeir rök fyrir því, að þó að þessi þróun sé á margan hátt rök­rétt á tækni­væddri öld, þá geti hið opin­bera hagað sinni hag­stjórn þannig, að heild mann­fjöld­ans hagn­ist meira. Þannig meiri áhersla á stað­bundna stefnu­mót­un, meðal ann­ars á sviði inn­viða og mennt­un­ar, gert sam­fé­lögin mót­tæki­legri fyrir áskor­unum nútím­ans, þar sem meiri sjálf­virkni mun leysa manns­hönd­ina af hólmi. 

Hags­munir heild­ar­innar

Í grein­inni segja þegar Gru­ber og John­son að hag­stjórn, þar sem hugsað er meira um hags­muni heild­ar­inn­ar, snú­ist ekki síst um að virkja „Ein­stein fram­tíð­ar­inn­ar“, og gefa kyn­slóð­unum færi á því að láta ljós sitt skína. 

Þróun ofur­borg­anna, þar sem sog­ast hafa fjár­munir og þekk­ing, hafi líka á sér skugga­hlið­ar, þar sem breyt­ingar verða á fast­eigna­mörk­uð­um, þar sem hús­næð­is- og leigu­verð rjúki upp og valdi venju­legu fólki vand­ræð­um. Það flýji burt, og eigi í erf­ið­leik­um.

Áhersla á að styðja við svæði sem séu í vörn - ein­staka hverfi og sveit­ar­fé­lög - sé mik­il­væg í þessu sam­heng­i. 

Ofur­vöxtur og sam­dráttur

Hag­vöxtur í Banda­ríkj­unum hefur verið á bil­inu 2 til 4 pró­sent á ári, und­an­farin 5 ár, en algengt er að hag­kerfi stærstu borg­ar­svæð­anna séu að vaxa mun meira, eða á bil­inu 6 til 10 pró­sent, á meðan önnur svæði vaxa minna, eða glími jafn­vel við sam­drátt. 

Í grein­inni segja þeir Gru­ber og John­son að, mik­il­vægt sé - út frá hag­fræði­legu sjón­ar­horni - að efla hag­kerfi þeirra svæða sem séu að glíma við vanda­mál, til að tryggja það sem best að fólk með hæfi­leika og hug­myndir geti fengið tæki­færi á því að láta til sín taka í fram­tíð­inni. Ef ekk­ert verði að gert, get sam­fé­lögin molnað niður með til­heyr­andi glöt­uðum tæki­fær­um.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
Ingibjörg Sólrún lætur af störfum hjá ÖSE – Utanríkisráðherra segir þetta aðför að stofnuninni
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir læt­ur af störf­um sem for­stjóri lýðræðis- og mannréttindastofnunar ÖSE en hún hefur sinnt starfinu í þrjú ár.
Kjarninn 13. júlí 2020
Komum á dag- og göngudeildir fækkaði um 30 prósent í faraldrinum
Komum á dag- og göngudeildir fækkaði að meðaltali um 30 prósent á meðan kórónuveirufaraldurinn stóð sem hæst. Þá fækkaði samskiptum við sjálfstætt starfandi sérfræðinga um 25 prósent, samkvæmt upplýsingum frá landlækni.
Kjarninn 13. júlí 2020
Kári Stefánsson, forstjóri ÍE.
Íslensk erfðagreining heldur áfram að skima í viku í viðbót
Til stóð að dagurinn í dag ætti að vera síðasti dagurinn sem Íslensk erfðagreining myndi skima á landamærunum.
Kjarninn 13. júlí 2020
Mótefni minnkar strax á fyrstu mánuðum
Þó að mótefni sem líkaminn myndar gegn veirunni SARS-CoV-2 sem veldur COVID-19 minnki þegar á fyrstu þremur mánuðunum eftir að þau verða þarf það ekki að þýða að ónæmi viðkomandi sé ekki lengur til staðar.
Kjarninn 13. júlí 2020
Veldi Storytel stækkar
Fyrstu tíu daga júlímánaðar keypti Storytel ráðandi hluti í tveimur fyrirtækjum og eitt til viðbótar.
Kjarninn 13. júlí 2020
Icelandair skrifar undir samning við lettneska flugfélagið airBaltic
Um er að ræða samstarfssamning sem felur í sér að bæði flugfélögin geta selt og gefið út flugmiða hvort hjá öðru.
Kjarninn 13. júlí 2020
(F.v.) Richard Curtis, Jerry Greenfield og Abigail Disney eru meðal þeirra milljónamæringa sem skrifa undir bréfið.
Auðmenn vilja að ríkisstjórnir hækki skatta „á fólk eins og okkur“
„Milljónamæringar eins og við gegna lykilhlutverki í því að græða heiminn,“ segir í bréfi 83 auðmanna sem vilja skattahækkanir á ríkt fólk – eins og þá sjálfa – til að draga úr misrétti vegna COVID-19 og flýta fyrir efnahagsbata.
Kjarninn 13. júlí 2020
Dagur B. Eggertsson
Dagur: Nauðsyn­legt að hætta skot­grafa­hernaði varðandi ferðamáta
Borgarstjórinn segir að nauðsyn­legt sé að kom­ast „út úr þeim skot­grafa­hernaði að líta á að ein­hver einn ferðamáti skuli ráða“. Hann vill að Borgarlínunni verði flýtt.
Kjarninn 13. júlí 2020
Meira eftir höfundinnMagnús Halldórsson
Meira úr sama flokkiFréttaskýringar