Aukið líf á leigumarkaði

Leiguverð hefur lækkað á sama tíma og fleiri íbúðir eru lausar fyrir langtímaleigu eftir hrun í komu erlendra ferðamanna. Á sama tíma hefur virknin aukist, en september var metmánuður í þinglýsingu leigusamninga.

img_4955_raw_0710130602_10191533305_o.jpg
Auglýsing

Mikla hreyf­ingu má sjá á leigu­mark­aðnum þessi miss­er­in. Á meðan hús­næð­is­verð hefur hækkað hefur leigu­verð lækkað tölu­vert, en sér­fræð­ingar benda á að hrun í útleigu hús­næðis til erlendra ferða­manna gæti skýrt þá þró­un. Hag­kvæm­ari leigu­mark­aður og aukin skóla­sókn gætu útskýrt hvers vegna fleiri hafa kosið að búa í leigu­hús­næði á síð­ustu vik­um. 

Kaup­verð hækkar en leigan lækkar

Sam­kvæmt nýj­ustu mán­að­ar­skýrslu Hús­næð­is- og mann­virkja­stofn­unar (HMS) hefur veru­lega hægst á vexti leigu­verðs á land­inu öllu á síð­ustu mán­uð­um. Á höf­uð­borg­ar­svæð­inu hefur vísi­tala leigu­verðs lækkað milli mán­aða frá því í apríl og er nú svipuð og hún var í upp­hafi árs. 

Þessi þróun sést ekki á fast­eigna­mark­aðn­um, þar sem kaup­verð íbúða var 4,5 pró­sentum hærra síð­ast­lið­inn ágúst, miðað við sama mánuð í fyrra á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Í nágranna­sveit­ar­fé­lögum höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins mæld­ist árs­hækk­unin svo 3,9 pró­sent. Verð­hækk­unin kemur á sama tíma og umsvif á fast­eigna­mark­aðnum hafa auk­ist mik­ið, en eftir miklar vaxta­lækk­anir á hús­næð­is­lánum í vor hefur fjöldi kaup­samn­inga auk­ist ört um allt land.

Auglýsing

Sam­dráttur í leigu til ferða­manna

Í sögu­legu sam­hengi er óvana­legt að leigu­verð lækki á sama tíma og fast­eigna­verð hækki, en verð­þróun hefur verið svipuð í báðum flokkum á höf­uð­borg­ar­svæð­inu síð­ustu árin. Hag­deild HMS telur að sam­dráttur í Air­bn­b-­í­búðum og öðrum skamm­tíma­leigu­í­búð­um­hafi lík­ast til haft nei­kvæð áhrif á leigu­verð. 

Eftir hrun í komu erlendra ferða­manna til lands­ins hefur mark­að­ur­inn fyrir skamm­tíma­leigu íbúða minnkað til muna, á sama tíma og fram­boð á hús­næði til lang­tíma­leigu hefur auk­ist. Einnig eru íbúð­irnar sem áður voru leigðar til ferða­manna að með­al­tali minni en aðrar íbúð­ir, sem þýðir að leigj­endum standa nú ódýr­ari íbúðir til boða. 

Leigu­samn­ingum fjölgar

Sam­kvæmt nýjum tölum Þjóð­skrár fjölg­aði þing­lýstum leigu­samn­ingum tölu­vert í síð­asta mán­uði, miðað við mán­uð­inn á und­an. Ekki hafa jafn­margir leigu­samn­ingar verið þing­lýstir í ára­tug, er frá er tal­inn mán­uð­ur­inn eftir verk­fall lög­fræð­inga hjá sýslu­manns­emb­ætt­inu á höf­uð­borg­ar­svæð­inu árið 2015. 

Skiptir aukn­ing náms­manna máli?

Lækkun leigu­verðs á und­an­förnum mán­uðum gæti útskýrt þessa miklu fjölgun leigu­samn­inga í sept­em­ber. Hins vegar gæti fjölgun náms­manna einnig hafa leitt auk­innar aðsóknar í lang­tíma­leigu­í­búð­ir. Svipuð þróun má sjá á fjölda skráðra nem­enda í Háskóla Íslands og fjölda þing­lýstra leigu­samn­inga í sept­em­ber. Enn eiga tölur um nýskrán­ingar eftir að koma fyrir þetta skóla­ár, en búast má við áfram­hald­andi aukn­ingu skráðra nem­enda í skól­anum miðað við kóln­andi vinnu­markað á síð­ustu mán­uð­u­m. 

Við þurfum á þínu framlagi að halda

Þú getur tekið beinan þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við sem vinnum á ritstjórn Kjarnans viljum hvetja þig til að vera með okkur í liði og leggja okkar góða fjölmiðli til mánaðarlegt framlag svo við getum haldið áfram að vinna fyrir lesendur, fyrir fólkið í landinu.

Kjarninn varð níu ára í sumar. Þegar hann hóf að taka við frjálsum framlögum þá varð slagorðið „Frjáls fjölmiðill fyrir andvirði kaffibolla“ til og lesendur voru hvattir til að leggja fram í það minnsta upphæð eins kaffibolla á mánuði.

Mikið vatn hefur runnið til sjávar á þeim níu árum sem Kjarninn hefur lifað. Í huga okkar á Kjarnanum hefur þörfin fyrir fjölmiðla sem veita raunverulegt aðhald og taka hlutverk sitt alvarlega aukist til muna.

Við trúum því að Kjarninn skipti máli fyrir samfélagið.

Við trúum því að sjálfstæð og vönduð blaðamennska skipti máli.

Ef þú trúir því sama þá endilega hugsaðu hvort Kjarninn er ekki allavega nokkurra kaffibolla virði á mánuði.

Vertu með okkur í liði. Þitt framlag skiptir máli.

Ritstjórn Kjarnans: Sunna Ósk Logadóttir, Þórður Snær Júlíusson, Erla María Markúsdóttir, Arnar Þór Ingólfsson, Eyrún Magnúsdóttir og Grétar Þór Sigurðsson.


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinsambands Íslands.
Vörn Vilhjálms: „Dapur að sjá fólk sem ég taldi vini stinga mig í bakið“
„Ef fólk heldur að það sé auðvelt að semja við Halldór Benjamín og hans fólk þá veður fólk villu vegar,“ segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins sem svarar fullum hálsi gagnrýni formanns Eflingar á nýjan samning við SA.
Kjarninn 4. desember 2022
Spilamiðstöð sem eflir félagsleg tengsl og sköpunarkraft
Framkvæmdaglaðir Norðlendingar safna fyrir rekstri spilasalarins Goblin á Akureyri þar sem þau vilja bjóða upp á aðstöðu fyrir skapandi spilamennsku þar sem lögð er áhersla á skjálausa skemmtun.
Kjarninn 4. desember 2022
Signý Sigurðardóttir
Vinnumarkaður hins sterka
Kjarninn 4. desember 2022
Fólk sem ann Siglunesi
Áfram Siglunes – ævintýrið er þarna úti!
Kjarninn 4. desember 2022
Stefán Jón Hafstein
Árásin á vistkerfin
Kjarninn 4. desember 2022
Sigurður Ingi Friðleifsson, sviðsstjóri loftslagsmála, orkuskipta og nýsköpunar hjá Orkustofnun
Loftslagsmarkmið Íslands nást með „norsku leiðinni“
Markmið um samdrátt í losun frá vegasamgöngum á Íslandi nást ef við förum sömu leið og Norðmenn þegar kemur að rafbílavæðingu. „Við státum okkur af silfurverðlaunum, sem ég er orðinn hundleiður á,“ segir sviðsstjóri loftslagsmála hjá Orkustofnun.
Kjarninn 4. desember 2022
Fjölskyldustund í uppnámi?
Í 31 ár hafa danskar fjölskyldur sest saman við sjónvarpið á föstudagskvöldum og horft á dagskrárliðinn Disney Sjov og borðað vikuskammtinn af sælgæti. Nú hverfa Disney myndirnar af skjánum en nýr þáttur kemur í staðinn. Ekki eru allir jafn spenntir.
Kjarninn 4. desember 2022
Frá undirritun samninganna í dag.
Samningar SGS og SA í höfn: Kauptaxtar hækka um að lágmarki 35 þúsund
Kauptaxtar hækka frá 1. nóvember í ár um að lágmarki 35.000 krónur á mánuði. Hagvaxtarauka sem átti að koma til greiðslu 1. maí verður flýtt. Samningar hafa náðst milli Starfsgreinasambandsins og Samtaka atvinnulífsins.
Kjarninn 3. desember 2022
Meira eftir höfundinnJónas Atli Gunnarsson
Meira úr sama flokkiFréttaskýringar