16 færslur fundust merktar „leigumarkaður“

Stúdentagarðar Háskóla Íslands á Sæmundargötu.
Fermetraverðið hæst á stúdentagörðunum
Ef tekið er tillit til stærðar íbúða eru dýrustu tegundir leiguíbúða hérlendis á stúdentagörðum, en fermetraverðið þar er 17 prósentum hærra en á almennum leigumarkaði.
3. desember 2021
Guðmundur Hrafn Arngrímsson og Yngvi Ómar Sighvatsson
Leigjandi er sá sem kaupir íbúð fyrir annað fólk
14. nóvember 2021
Leita þarf til Eystrasaltsríkjanna og Tyrklands til að finna viðlíka hækkun á leiguverði og hérlendis.
Ísland með Norðurlandamet í hækkun leiguverðs
Leiguverð hérlendis er íþyngjandi fyrir lágtekjuhópa, en fá iðnríki hafa upplifað jafnmiklar verðhækkanir á leigumarkaðnum og Ísland frá árinu 2005, samkvæmt nýrri skýrslu frá OECD. Verðhækkunin er langmest allra Norðurlanda.
20. janúar 2021
Aukið líf á leigumarkaði
Leiguverð hefur lækkað á sama tíma og fleiri íbúðir eru lausar fyrir langtímaleigu eftir hrun í komu erlendra ferðamanna. Á sama tíma hefur virknin aukist, en september var metmánuður í þinglýsingu leigusamninga.
18. október 2020
Leiguverð hækkar um 2,2 prósent milli mánaða
Meðalleiguverð á fermetra í júní var hæst í stúdíóíbúðum í Reykjavík milli Kringlumýrarbrautar og Reykjanesbrautar, 5.129 krónur.
22. júlí 2020
Leiga hækkað um 45 prósent frá árinu 2013
Lítil breyting hefur orðið á leiguverði á árinu 2019 frá fyrra ári en leiguverð hefur hins vegar hækkað til muna ef litið er til síðustu sex ára.
20. desember 2019
Líkur á fasteignakaupum hjá leigjendum ekki mælst lægri í tvö ár
Um 92 prósent leigjenda telja það öruggt eða að minnsta kosti líklegt að þau muni ekki kaupa fasteign á næstu sex mánuðum. Það er hæsta hlutfall sem mælst hefur í könnun Íbúðalánasjóðs frá september 2017.
22. september 2019
Leiguverð hækkar nú meira utan höfuðborgarsvæðisins
Í nágrannasveitarfélögum höfuðborgarsvæðisins hækkaði leiguverð um 12,9 prósent og um 14,5 prósent annars staðar á landsbyggðinni. Leiguverð í 101 Reykjavík er þó enn hæst en þar er leiguverð um 3.000 krónur á fermetrann.
13. nóvember 2018
Óviðunandi húsnæðisástand á Íslandi
Samkvæmt nýrri skýrslu Velferðarráðuneytisins og Íbúðalánasjóðs er staða húsnæðismarkaðarins á Íslandi ólíðandi. Miklar verðsveiflur í húsnæðismarkaði hér á landi hafa haft skaðleg áhrif á húsnæðismarkaðinn og skapað óöryggi.
30. október 2018
Staða leigjenda erfið
Aðeins 8 prósent leigjenda vilja vera á leigumarkaði, lang flestir vilja búa í eigin húsnæði en hafa ekki efni á því. Þriðjungur leigjenda greiða meira en helming ráðstöfunartekna sinna í leigu en leiguverð á Íslandi hefur hækkað um 90 prósent á 7 árum.
30. október 2018
Leiguverð stúdíóíbúða í Vesturhluta Reykjavíkur lækkaði um fjórðung milli maí og júní.
Leiguverð lækkar og íbúðaverð hækkar
Verð á fasteignum hækkaði lítillega milli maí og júní, en leiguverð lækkaði töluvert á sama tímabili. Hækkun á fasteignaverði er mest meðal nýrri bygginga og sérbýlis, en lækkun leiguverðs er mest hjá stúdíóíbúðum.
18. júlí 2018
Fasteignaverð og leiguverð helst ekki alltaf saman.
Húsaleiga hækkað hraðar en fasteignaverð
Hækkun á húsaleigu var nær þreföld samsvarandi hækkun á fasteignaverði milli maímánuða 2016 og 2017.
26. júní 2018
Sama hver lausnin á vandamálum leigumarkaðsins er mun ekkert breytast nema að afstaða Íslendinga til húsnæðisleigu breytist.
Hvernig er hægt að gera leigumarkaðinn öruggari?
Leigumarkaðurinn á Íslandi er óstöðugur og hefur hækkað hratt á undanförnum árum. Hvaða ástæður liggja að baki því og hvernig getum við bætt hann að mati sérfræðinga?
23. júní 2018
Reykjanesbær.
Flestir á leigumarkaði í Reykjanesbæ
Umfang leigumarkaðs virðist mest í Reykjanesbæ af öllum sveitarfélögum.
15. júní 2018
Segir hækkun á húsaleigu námsmanna verulegt högg fyrir stúdenta
Byggingafélag námsmanna hefur boðað 7,5 prósenta hækkun á húsaleigu stúdenta í apríl. Formaður SHÍ segir að hækkunin sé ekki í neinu samræmi við námslán.
4. janúar 2018
Þorsteinn Víglundsson, ráðherra félags- og húsnæðismála
Ætla að byggja tvö þúsund íbúðir á ríkislóðum
Aðgerðarhópur ríkisstjórnarinnar í húsnæðismálum telur að jafnvægi á húsnæðismarkaði verði náð á næstu þremur árum. Þörf sé á 9.000 nýjum íbúðum
2. júní 2017