Leiguverð og kaupverð hefur haldist í hendur

10191521713-a0fe08b602-z.jpg
Auglýsing

Frá árs­byrjun 2011 hefur leigu­verð íbúð­ar­hús­næðis á höf­uð­borg­ar­svæð­inu hækkað um 41 pró­sent á sama tíma og kaup­verð íbúða hefur hækkað um 42 pró­sent. Frá sjón­ar­hóli leigu­sala þá getur leigu­verð ekki verið öllu lægra en það er í dag miðað við verð á hús­næði og kostn­aði við að reka það, að mati hag­fræði­deildar Lands­bank­ans. Fjallað er um íbúða­verð, leigu­verð og húsa­leigu­bætur í nýrri hag­sjá deild­ar­innar sem birt var í dag.

„Um­ræða síð­ustu miss­era hefur yfir­leitt gengið út á að hækk­anir á húsa­leigu væru veru­legar og umfram aðrar hækk­an­ir. Töl­urnar sýna hins vegar að húsa­leiga og kaup­verð á fjöl­býli hafa hald­ist vel í hendur á síð­ustu árum,“ segir hag­fræði­deild­in.

Auglýsing


„Um­ræðan gengur líka út á að húsa­leiga sé allt of há, alla­vega séð frá sjón­ar­hóli þess sem leig­ir. Um það virð­ast flestir sam­mála og undir það sjón­ar­mið er tekið af mörgum stjórn­mála­mönn­um. Séð frá sjón­ar­hóli leigu­sala fæst hins vegar sú mynd að leigu­verð geti ekki verið öllu lægra miðað við verð á hús­næði og kostnað við að reka það. Leigu­starf­semi er nú orðin form­legri en áður var og hefur eig­in­legum leigu­fé­lögum fjölgað og þá hafa fjár­festar leitað meira inn á fast­eigna- og leigu­markað í leit að ávöxt­un.“Sam­kvæmt mæl­ingum Þjóð­skrár þá hækk­aði húsa­leiga um 1,4 pró­sent á höf­uð­borg­ar­svæð­inu milli jan­úar og febr­ú­ar. Hækkun húsa­leigu síð­ustu þrjá mán­uði nemur 0,8 pró­senutm og 9,1 pró­senti síð­ustu tólf mán­uði. Á sama tíma hefur kaup­verð fjöl­býlis hækkað um 4,1 pró­sent á síð­ustu þremur mán­uðum og um 11,6 pró­sent á síð­ustu tólf mán­uð­um. Grafið hér að ofan sýnir vísi­tölur Þjóð­skrár um leigu­verð og kaup­verð íbúða­hús­næðis frá árs­byrjun 2011. Þær hafa báðar verið stilltar í 100 við byrjun tíma­bils­ins.ferd-til-fjar_bordi

Í upphafi árs 2020

Við á Kjarnanum göngum bjartsýn og einbeitt inn í nýtt ár og þökkum lesendum fyrir það traust sem þeir sýna með því að styrkja Kjarnann. 

Frjáls framlög frá lesendum hafa vaxið jafnt og þétt síðustu árin og eru mikilvæg tekjustoð undir reksturinn. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni og greina kjarnann frá hisminu. 

Við tökum hlutverk okkar sem fjölmiðill í þjónustu almennings alvarlega. Kjarninn birti 409 fréttaskýringar og 2.367 fréttir á árinu 2019. Kjarninn er vettvangur umræðu og á nýliðnu ári voru 539 skoðanagreinar birtar, stærstur hluti þeirra aðsendar greinar. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Erlendum ríkisborgurum gæti fjölgað um einn Garðabæ út 2023
Útlendingum sem fluttu til Íslands fjölgaði um rúmlega fimm þúsund í fyrra þrátt fyrir efnahagssamdrátt. Þeir hefur fjölgað um 128 prósent frá byrjun árs 2011 og spár gera ráð fyrir að þeim haldi áfram að fjölga á allra næstu árum.
Kjarninn 25. janúar 2020
Kristbjörn Árnason
Hrunadans nútímans
Leslistinn 25. janúar 2020
Kórónaveiran: Heimshorna á milli á innan við 30 dögum
Það var ekkert leyndarmál að á fiskmarkaðinum í Wuhan var hægt að kaupa margt annað en fisk. 41 hefur látist vegna veirusýkingar sem rakin er til markaðarins.
Kjarninn 25. janúar 2020
Stefán Ólafsson
Nýfrjálshyggju Miltons Friedman hafnað í Bandaríkjunum og Davos
Kjarninn 25. janúar 2020
Samdráttur í flugi lagar losunarstöðuna
Losun gróðurhúsalofttegunda frá flugi dróst verulega mikið saman í fyrra. Það er ein hliðin á miklum efnahagslegum og umhverfislegum áhrifum af minni flugumferð eftir fall WOW Air og kyrrsetninguna á 737 Max vélum Boeing.
Kjarninn 24. janúar 2020
Teitur Björn Einarsson
Teitur Björn leiðir starfshóp um aðgerðir til að treysta atvinnulíf og búsetu á Flateyri
Forsætisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra og samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hafa ákveðið að skipa starfshóp til að móta tillögur um aðgerðir til að treysta atvinnulíf og búsetu á Flateyri í kjölfar snjóflóðsins þann 14. janúar síðastliðinn.
Kjarninn 24. janúar 2020
Pottersen
Pottersen
Pottersen – 28. þáttur: Ástir, örlög og Quidditch
Kjarninn 24. janúar 2020
Verðmiðinn á Valitor og verksmiðjunni í Helguvík lækkað um nálægt tíu milljarða á einu ári
Arion banki átti sitt langversta rekstrarár í sögu sinni í fyrra, þegar hagnaðurinn var einn milljarður króna. Mestur var tæplega 50 milljarðar króna árið 2014. Erfiðleikar síðasta árs eru fyrst og síðast vegna tveggja eigna.
Kjarninn 24. janúar 2020
Meira eftir höfundinnHallgrímur Oddsson
Meira úr sama flokkiFréttaskýringar
None