Már Guðmundsson: Varar við of miklum arðgreiðslum úr viðskiptabönkunum

marpng-1.jpg
Auglýsing

Þótt staða íslensku við­skipta­bank­anna sé, að því er virð­ist, góð í öllum sam­an­burði er staðan ekki jafn björt þegar dýpra er kaf­að. Ann­ars vegar er fjár­mögnun þeirra að hluta til varin af fjár­magns­höftum og hins vegar má rekja stóran hluta af hagn­aði þeirra á árinu 2014 til end­ur­mats eigna og ann­arra ein­skipt­isliða á borð við sölu eigna. Afkoma af grunn­rekstri þeirra er mun veik­ari.

Þetta kemur fram í for­mála Más Guð­munds­sonar seðla­banka­stjóra í nýjasta ein­taki af rit­inu Fjár­mála­stöð­ug­leika, sem var birt í dag. „Við núver­andi aðstæður er því var­huga­vert að veikja við­náms­þrótt bank­anna um of með veru­legum arð­greiðsl­u­m,“ segir Már.

Íslensku við­skipta­bank­arnir þrír sem reistir voru á grunni föllnu bank­anna, Lands­bank­inn, Arion banki og Íslands­banki, hafa hagn­ast mjög frá hruni. Alls nemur sam­an­lagður hagn­aður þeirra frá því að þeir voru settir á fót um 370 millj­örðum króna. Lands­bank­inn er í raun eini bank­inn sem má og getur greitt eig­endum sínum arð sem þeir geta ráð­staf­að. Hann er að langstærstu leyti í eigu íslenska rík­is­ins en starfs­menn Lands­bank­ans eiga auk þess lít­inn hlut. ­Vegna árs­ins 2013 greiddi bank­inn rík­inu 20 millj­arða króna í arð og mun greiða því 24 millj­arða króna á þessu ári.

Auglýsing

Arion banki og Íslands­banki eru að stærstu leyti í eigu þrotabú Kaup­þings og Glitn­is. Ríkið á síðan lít­inn hlut í hvorum þeirra, þrettán pró­sent í Arion banka og fimm pró­sent í Glitni. Arð­greiðslur þeirra fara að stærstum hluta til í þrotabú sem enn á eftir að slíta.

Eign kröfu­hafa í nýju bönk­unum metin á 316 millj­arðaFor­mál­inn fjallar að mestu um hvernig megi varð­veita við­náms­þrótt þjóð­ar­bús og fjár­mála­kerfis í aðdrag­anda los­unar fjár­magns­hafta, en til­kynnt hefur verið að skref í þá átt verði stigin í nán­ustu fram­tíð. Már fer yfir þau vanda­mál sem þarf að takast á við áður en að hægt sé að losa höft og þær stærðir sem við er að etja. Mest munar þar um eignir erlendra kröfu­hafa fall­ina banka sem tej­ast sem íslenskar eign­ir. Þær nema nú um 910 millj­örðum króna. Þar af nemur eign slita­búa í Arion banka og Íslands­banka 316 millj­örðum króna. Til við­bótar nema skamm­tímakrónu­eignir erlendra aðila 291 millj­arði króna.

Már segir stöðu stóru við­skipta­bank­anna þriggja, Lands­bank­ans, Arion banka og Íslands­banka, að mörgu leyti vera sterka og að hún hafi batnað enn frekar á síð­asta ári. Arð­semi heild­ar­eigna þeirra hafi numið 2,7 pró­sent­um, sem telj­ist gott í alþjóð­legum sam­an­burði, eigið fé sé með því hæsta sem ger­ist í nágranna­lönd­unum og lausa­fjár­staðan sé einnig mjög sterk. Þá sé fjár­mögn­un­ar­þörf þeirra í erlendum gjald­miðlum á næstu árum mjög hóf­leg.

Þeir þurfi aðeins að taka erlend lán sem nemi um 30 millj­örðum króna á ári næstu ár til að end­ur­fjár­magna afborg­anir og að halda sér fyrir ofan lág­marks­kröfur Seðla­bank­ans um lausa­fjár­stöðu í gjald­eyri. Bank­arnir hafa allir getað sótt slíka fjár­mögnun á mark­aði. Til dæmis tók Arion banki erlent lán í evrum upp á 45 millj­arða króna í mars síð­ast­liðnum.

Var­huga­vert að veikja við­náms­þrótt með arð­greiðslumMár segir hins vegar að þegar dýpra sé kafað sé myndin ekki að öllu leyti eins björt og virð­ist við fyrstu sýn. „Þar kemur tvennt til. Ann­ars vegar er fjár­mögnun bank­anna að hluta til varin af fjár­magns­höft­um. Hins vegar mátti rekja stóran hluta hagn­aðar bank­anna á síð­asta ári til end­ur­mats eigna og ann­arra ein­skipt­isliða en und­ir­liggj­andi afkoma af grunn­rekstri er eins og áður er nefnt mun veik­ari. Við núver­andi aðstæður er því var­huga­vert að veikja við­náms­þrótt bank­anna um of með veru­legum arð­greiðsl­u­m.“

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Leiðtogar ríkisstjórnar Íslands.
34 milljarðar króna í að viðhalda störfum en 27 milljarðar króna í að eyða þeim
Hlutabótaleiðin mun líkast til kosta 45 sinnum meira en upphaflega var lagt upp með. Hún hefur, að mati ríkisendurskoðunar, verið misnotuð á margan hátt til að ná út fé úr ríkissjóði. Nú býðst sömu fyrirtækjum sem hana nýttu ríkisstyrkir til að reka fólk.
Kjarninn 30. maí 2020
Stækkuð og lituð mynd af frumu (bleikur litur) sem er verulega sýkt af SARS-CoV-2 veirunni (grænn litur).
„Eins og líkaminn væri vígvöllur“
Það er varla annað hægt en að bera óttablandna virðingu fyrir lífveru sem hefur eignast tugmilljónir afkomenda um allan heim á nokkrum mánuðum, segir mannerfðafræðingurinn Agnar Helgason sem sjálfur smitaðist og hefur teiknað upp ættartré veirunnar.
Kjarninn 29. maí 2020
Yfir 4.000 manns hafa látist í Svíþjóð vegna COVID-19. Flest hafa smitin verið í höfuðborginni Stokkhólmi.
Skilja Svíþjóð út undan
Landamæri Danmerkur og Noregs að Svíþjóð verða ekki opnuð um miðjan júní. Þau verða hins vegar opnuð gagnvart Íslandi. Utanríkisráðherra Svíþjóðar segir ákvörðunina pólitíska – ekki vísindalega.
Kjarninn 29. maí 2020
Kolbeinn Óttarsson Proppé var framsögumaður frumvarpsins í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd.
Upplýsingalögum verður ekki breytt í takt við vilja Samtaka atvinnulífsins
Umfjöllun um frumvarp forsætisráðherra um breytingar á upplýsingalögum, þar sem átti að gera það skylt að leita upplýsinga hjá þriðja aðila, hefur verið hætt af stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd. Það mun því að óbreyttu ekki verða að lögum.
Kjarninn 29. maí 2020
Starfsfólk Icelandair taki á sig 10 prósent launaskerðingu
Icelandair hefur óskað eftir því að starfsfólk fyrirtækisins taki á sig 10 prósent launaskerðingu eða 10 prósent skert starfshlutfall í júní og júlí. Laun forstjóra og stjórnar munu skerðast sem og laun framkvæmdastjóra.
Kjarninn 29. maí 2020
Pottersen
Pottersen
Pottersen – 36. þáttur: Á flótta og í felum
Kjarninn 29. maí 2020
Um 500 skólar í Suður-Kóreu hafa frestað því að hefja starfsemi á ný vegna fjölgun smita undanfarna daga.
Suður-Kórea stígur skref til baka
Fjölgun nýrra smita í Suður-Kóreu síðustu daga þykir sýna þá hættu sem getur skapast þegar takmörkunum á samkomum fólks er aflétt. Yfirvöld hafa aftur gripið til aðgerða til að hefta útbreiðslu veirunnar.
Kjarninn 29. maí 2020
Védís Hervör Árnadóttir, Ásdís Kristjánsdóttir og Anna Hrefna Ingimundardóttir.
Ásdís Kristjánsdóttir ráðin aðstoðarframkvæmdastjóri SA
Þrjár konur hafa tekið við nýjum stöðum innan Samtaka atvinnulífsins.
Kjarninn 29. maí 2020
Meira eftir höfundinnÞórður Snær Júlíusson
Meira úr sama flokkiFréttaskýringar
None