5 færslur fundust merktar „íslandspóstur“

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar
Segir Bjarna hafa viljað ráðið hver væri fulltrúi Viðreisnar í stjórn Íslandspósts
Formaður Viðreisnar segir fjármálaráðherra hafi losað sig við fulltrúa flokksins úr stjórn Íslandspósts, sem hafi veitt fyrirtækinu aðhald, og sett undirmann sinn úr fjármálaráðuneytinu inn í staðinn.
7. mars 2021
Íslandspóstur hagnast um 104 milljónir
Viðsnúningur var í rekstri Íslandspósts á síðasta ári, sem skilaði hagnaði í fyrsta skiptið í þrjú ár. Samkvæmt forstjóra fyrirtækisins létti endurskipulagning og niðurgreiðsla langtímalána umtalsvert á félaginu.
5. mars 2021
Þórhildur Ólöf Helgadóttir, forstjóri Íslandspósts.
Þórhildur Ólöf ráðin forstjóri Íslandspósts
Þórhildur Ólöf Helgadóttir hefur verið ráðin sem nýr forstjóri Íslandspósts, en hún hefur gegnt starfi framkvæmdastjóra fjármálasviðs þar síðan í fyrra. Hún er fyrsta konan sem sest í forstjórastólinn hjá Íslandspósti.
15. desember 2020
Birgir Jónsson, forstjóri Íslandspósts.
Birgir hættir sem forstjóri Íslandspósts
Íslandspóstur greinir frá því í dag að Birgir Jónsson forstjóri fyrirtækisins hafi ákveðið að hætta störfum. Í færslu á LinkedIn segist Birgir ekki finna sig nógu vel þegar „pólitískari sjónarmið“ séu farin að skipta meira máli.
2. nóvember 2020
Birgir Jónsson er forstjóri Íslandspósts.
Íslandspóstur tapaði rúmum hálfum milljarði í fyrra
Tap Íslandspósts jókst um 218 milljónir króna á milli ára. Áætlanir fyrir yfirstandandi ár gera ráð fyrir tapi en að hagnaður verði 2021.
5. mars 2020