Drífa: Tillaga um lækkun mótframlags hefði kostað launafólk tíu milljarða á ársfjórðungi
Drífa Snædal segir að tillaga sem Vilhjálmur Birgisson og Ragnar Þór Ingólfsson töluðu fyrir innan ASÍ, um lækkun mótframlags atvinnurekenda í lífeyrissjóði í upphafi veirufaraldursins, hefði kostað launafólk tíu milljarða á ársfjórðungi.
16. mars 2022