Langur hali alþjóðasamninga bíður birtingar í Stjórnartíðindum
                Síðustu 12 ár er áætlað að um 300 alþjóðasamningar hafi verið fullgiltir af íslenskum stjórnvöldum, án þess að auglýsing um fullgildingu hafi birst í Stjórnartíðindum. Utanríkisráðuneytið ætlar að vinna þetta upp á þremur árum.
                
                    
                    18. ágúst 2020
                
             
              
             
                
              
             
              
             
                
              
             
                
              
             
                
              
             
                
              
            



