6 færslur fundust merktar „alvogen“

Róbert Wessman og Halldór Kristmannsson höfðu starfað náið saman í 18 ár áður en slettist upp á milli þeirra. Hér sjást þeir saman árið 2004 þegar nafni Pharmaco var breytt í Actavis.
Stríðinu í Alvogen lokið með sátt nokkrum dögum áður en það rataði fyrir dóm
Alvogen mun greiða ótilgreinda upphæð til Halldórs Kristmannssonar vegna áunninna launa og ógreiddra kaupauka, auk útlags lögmannskostnaðar. Á móti lýsir Halldór meðal annars yfir að hann uni traustsyfirlýsingu gagnvart Róberti Wessman.
23. nóvember 2022
Halldór Kristmannsson og Róbert Wessman.
Alvogen og Halldór Kristmannsson ná sáttum – Fallið frá málsókn gegn Halldóri
Í upphafi árs í fyrra setti fyrrverandi upplýsingafulltrúi Alvogen fram fjölda ásakana á hendur Róberti Wessman, opnaði heimasíðu og skilgreindi sig sem uppljóstrara. Nú hefur sátt náðst í málinu.
22. nóvember 2022
„Andsetnar strategíur“ í stríðinu innan Alvogen
Frá lokum marsmánaðar hafa skeytasendingar gengið fram og til baka á milli fyrrverandi samstarfsmanna í framkvæmdastjórn lyfjafyrirtækisins Alvogen. Ásakanir eru alvarlegar og innihalda ávirðingar um ofbeldi, hótanir, trúnaðarbrot og græðgi.
15. apríl 2021
Halldór Kristmannsson og Róbert Wessman.
Setið fyrir Halldóri fyrir utan World Class með uppsagnarbréf og stefnu
Halldór Kristmannsson segir að sú aðferð Alvogen og Alvotech að skjóta sendiboðann en hvítþvo Róbert Wessman kunni að skaða orðspor fyrirtækjanna tveggja. Málið hafi vakið athygli erlendis, meðal annars hjá samstarfsaðilum fyrirtækjanna.
6. apríl 2021
Stríðið í Alvogen: Morðhótanir, ofbeldi og misnotkun á fjölmiðlum
Einn nánasti samstarfsmaður Róberts Wessman hefur stigið fram sem uppljóstrari og gert stjórn lyfjafyrirtækisins Alvogen grein fyrir ýmiskonar ósæmilegri hegðun forstjóra þess.
29. mars 2021
Róbert Wessman, forstjóri Alvogen
Wessman segir augljóst að ásakanir séu gerðar í „fjárhagslegum tilgangi“
Forstjóri Alvogen segir þungar ásakanir Halldórs Kristmannssonar um ofbeldi, morðhótanir og skipulagðar rógsherferðir hafa verið lagðar fram til að ná af honum fé.
29. mars 2021