5 færslur fundust merktar „england“

Innrásin á Wembley
„Enska vandamálið“ – fótboltabullurnar skæðu – varð að martröð á úrslitaleik EM karla. Aðstæður voru vissulega óvenjulegar, þetta var Leikurinn, með stórum staf, sá sem átti að færa „fótboltann aftur heim“.
14. júlí 2021
Fólk lét kuldann ekki á sig fá og sat úti og sötraði bjór eða kaffi í London í dag.
„Endurfæðing“ og „nýfengið frelsi“ á köldum apríldegi
Kuldaboli ákvað aðeins að sýna hornin daginn sem brúnin á Englendingum tók að léttast snarlega eftir að tilslakanir voru gerðar varðandi ýmsa starfsemi og þjónustu. Raðir mynduðust við bari og verslanir sem höfðu verið lokaðar í um fjóra mánuði.
12. apríl 2021
Bresk mæðgin fylgjast með ávarpi Borisar fyrr í dag.
Boris Johnson skellir í lás fram yfir jól
Til stóð að slaka aðeins á samkomutakmörkunum rétt í kringum jól á Englandi. Víða verða tilslakanir til staðar á jóladag en í suðausturhluta Englands verða engar tilslakanir þessi jólin. Svipaða sögu er að segja víðar í Evrópu.
19. desember 2020
Umdeild formúla fyrir stúdentspróf í Englandi setur ráðherra í klemmu
Menntamálaráðherra Englands hefur mætt harðri gagnrýni fyrir að láta umdeilda reikniformúlu ákvarða stúdentseinkunnir í stað samræmdra prófa í vor. Í vikunni tók hann svo U-beygju til að reyna að komast til móts við gagnrýnina.
22. ágúst 2020
Hvað gerði Manchester City eiginlega?
Eitt ríkasta knattspyrnufélag Evrópu, Manchester City, er í vandræðum. Evrópska knattspyrnusambandið hefur dæmt það í bann frá þátttöku í Meistaradeild Evrópu í tvö ár fyrir blekkingar í framsettum fjármálum félagsins.
18. febrúar 2020