Helgi Magnússon setur 600 milljónir til viðbótar í útgáfufélag Fréttablaðsins
                Stærsti eigandi fjölmiðlasamsteypunnar Torgs, sem keypti hana í fyrra, hefur sett 600 milljónir króna til viðbótar inn í rekstur hennar. Það er gert til að greiða upp lán og „mæta því tapi sem veirufaraldurinn hefur valdið á árinu“.
                
                    
                    11. desember 2020