8 færslur fundust merktar „hönnun“

Prjónadagbók án prjónauppskrifta
Safnað er fyrir útgáfu bókar þar sem hægt er að safna saman upplýsingum um öll prjónaverk viðkomandi prjónara á einum stað. Og söfnunin fer vitaskuld fram á Karolina fund.
14. nóvember 2020
Mynd frá afhendingu stólanna í febrúar. Lengst til hægri á myndinni er húsgagnasmiðurinn Ejnar Pedersen. Hann sá stólana aldrei notaða í veislum drottningar, þar sem kórónuveiran lagði hann að velli 31. mars.
Drottningin sníkti afmælisgjöfina
Í tilefni áttræðisafmælis Margrétar Þórhildar Danadrottningar, 16. apríl síðastliðinn, fékk danska hirðin veglega gjöf. Athygli hefur vakið að drottningin bað sjálf um gjöfina sem kostaði andvirði 128 milljóna íslenskra króna.
3. maí 2020
Punktur Punktur
Punktur Punktur
Punktur Punktur – Nr. 6 Sæþór & Tobba í Farva
24. október 2019
Punktur Punktur
Punktur Punktur
Punktur Punktur – Þáttur Nr. 1 — Þórhildur Laufey Sigurðardóttir - Tóta
15. ágúst 2019
Óskar Arnórsson
Hernaðurinn gegn Hafnartorgi
20. nóvember 2017
Umhverfisvænar vörur sem stuðla að slökun
Blómkollur býður upp á hágæða vörur með umhverfisvæna gæðavottun sem stuðla að aukinni slökun. Í vörunum fara hönnun og notagildi saman. Og nú getur fólk tryggt sér rúmföt frá fyrirtækinu á Karolina fund.
29. maí 2017
Eldfjallasetrið við Hvolsvöll er eitt af verkefnum Basalt arkitekta á sviði ferðaþjónustu.
Ferðamenn leita eftir upplifun - líka í hönnun
Sigríður Sigþórsdóttir hefur hannað fjölda mannvirkja er þjónusta ferðamenn, þar á meðal Bláa Lónið, Sundlaugina á Hofsósi og Hótel Mývatn
5. desember 2016
Ljósið klassíska sem til er á ýmsum íslenskum heimilum.
PH ljósið 90 ára - ljósið sem átti að fegra heimili og fólk
3. júlí 2016