6 færslur fundust merktar „landsdómur“

Geir H. Haarde, fyrrverrandi forsætisráðherra, á sakamannabekk í Landsdómi.
Fyrrverandi þingmaður Samfylkingar biðst afsökunar á sínum hlut í Landsdómsmálinu
Einn þeirra sem greiddi atkvæði með því að ákæra þrjá ráðherra árið 2010 vegna vanrækslu þeirra í starfi í aðdraganda hrunsins sér eftir ákvörðun sinni. Hann segist hafa beðið þau öll afsökunar en vilji líka gera það opinberlega.
19. september 2022
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er fyrsti flutningsmaður tillögunnar.
Mæla á fyrir tillögu um að Alþingi biðjist afsökunar á Landsdómsmálinu
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er fyrsti flutningsmaður þingsályktunartillögu sem felur í sér að Geir H. Haarde, og þeir þrír ráðherrar sem ekki var ákveðið að ákæra, verði beðin afsökunar á Landsdómsmálinu. Til stendur að mæla fyrir málinu í dag.
3. mars 2021
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Katrín Jakobsdóttir
Endurskoða lög um ráðherraábyrgð og Landsdóm
Forsætisráðherra mun í samráði við dómsmálaráðherra fela sérfræðingi að ráðast í endurskoðun á lögum um ráðherraábyrgð annars vegar og lögum um Landsdóm hins vegar. Vonir standa til þess að vinnunni verði lokið á haustmánuðum.
17. janúar 2020
Svanur Kristjánsson
Heimatilbúið hrun íslenska lýðveldisins
18. október 2018
Geir H. Haarde er fyrrverandi forsætisráðherra Íslands. Hann er í dag sendiherra landsins í Bandaríkjunum.
Leggja aftur fram tillögu um að Alþingi biðjist afsökunar á Landsdómsmálinu
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er fyrsti flutningsmaður tillögu sem felur í sér að Geir H. Haarde verði beðin afsökunar á því að hafa verið ákærður í Landsdómsmálinu. Tillagan er nú lögð fram í annað sinn.
13. september 2018
Landsréttur
Lögmaður vill að dómari víki sæti úr Landsrétti
Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson, lögmaður, lagði fram kröfu í Landsrétti á föstudag um að Arnfríður Einarsdóttir, dómari við dómstólinn, víki sæti úr dómsmáli sem henni hafði verið úhlutað vegna vanhæfis.
4. febrúar 2018