6 færslur fundust merktar „lögmenn“

Það að vera kvenkyns lögmaður eykur líkur á að mál falli umbjóðandanum í vil samkvæmt nýrri íslenskri rannsókn.
Kvenkyns lögmenn líklegri til að vinna mál í héraði
Kvenkyns málflytjendur skila betri árangri fyrir dómstólum og eldri dómarar eru líklegri til að dæma varnaraðila í vil en þeir sem yngri eru, samkvæmt nýrri íslenskri rannsókn.
28. júní 2022
Tesla-bifreið fyrir framan Hallgrímskirkju.
Hafa lokað tímabundið á níu lögmenn frá árinu 2016
Eftirlit Samgöngustofu með uppflettingum lögmanna í ökutækjaskrá fer fram með árlegu slembiúrtaki. Síðan 2016 hafa níu lögmenn verið staðnir að því að misnota víðtækan aðgang sinn að ökutækjaskránni og aðgangi þeirra verið lokað tímabundið.
4. júní 2021
Lögmenn þurfa að þekkja viðskiptamenn sína betur áður en þeir handsala það að vinna verk fyrir þá.
Skortur á áhættuvitund á meðal lögmanna
Fjöldi lögmanna virðist ekki vera meðvitaður um með hvaða hætti þjónusta þeirra getur verið misnotuð til að þvætta peninga. Sú ógn sem stafaði af of litlu eftirliti með starfsemi þeirra var metin mikil.
28. september 2019
Eftirlit með fjölmörgum stéttum sem starfa í aðstæðum þar sem peningaþvætti gæti átt sér stað hefur verið eflt til muna hérlendis síðustu mánuði.
Lögmenn vildu að lögmenn hefðu eftirlit með lögmönnum
Lögmannafélag Íslands taldi eðlilegt að eftirlit með því hvort að lögmenn væru að fara eftir nýjum lögum sem tengjast peningaþvættisvörnum væri í höndum þess, en ekki Ríkisskattstjóra líkt og frumvarpið gerði ráð fyrir.
12. júní 2019
Köld skilaboð úr dómsmálaráðuneytinu
Fyrrverandi formaður Lögmannafélagsins hélt þrumuræðu á aðalfundi félagsins í gær og var afar ósáttur við gagnrýni aðstoðarmanns dómsmálaráðherra á málarekstur Vilhjálms H. Vilhjálmssonar kollega hans vegna skipan dómara við Landsrétt.
26. maí 2018
Logos hagnast mest allra íslenskra lögmannsstofa
Fimm lögmannstofur högnuðust um 1,6 milljarð
23. september 2016