7 færslur fundust merktar „mannlíf“

Fíknivandinn breiðir úr sér
Lítið hefur gengið að vinna gegn útbreiðslu fíkniefna. Það er óhætt að segja að það sé ekki íslenskt vandamál, því stríðið gegn fíkniefnum virðist með öllu óvinnandi. Á Íslandi hefur fjöldi ungs fólks fallið frá úr of stórum skammti á skömmum tíma.
24. maí 2019
Sagan af því hvernig Valur varð ríkasta íþróttafélag á Íslandi
Knattspyrnufélagið Valur er ríkasta íþróttafélag á Íslandi. Sú staða gerir Val kleift að bjóða upp á aðstöðu, aðstæður og launagreiðslur sem önnur íþróttafélög geta illa eða ekki keppt við.
17. maí 2019
Hentistefnuflokkur íslenskra stjórnmála
Miðflokkurinn er að marka sérstöðu í íslenskum stjórnmálum með getu sinni til að taka flókin mál, smætta þau niður í einfaldar lausnir og stilla sér upp sem varðmanni fullveldis og almennings í þeim.
5. apríl 2019
Jón Ásgeir snýr aftur
Jón Ásgeir Jóhannesson var andlit íslensku útrásarinnar. Hann hefur alla tíð verið feykilega umdeildur og yfirvöld hafa meira og minna verið að rannsaka hann vegna meintra efnahagsbrota þorra þessarar aldar.
25. janúar 2019
Logi vill ríkisstjórn með Viðreisn, Pírötum og Vinstri grænum
Formaður Samfylkingarinnar segir að mögulega séu flokkur hans og Vinstri græn eðlisólíkir flokkar í ljósi þeirra áherslna sem núverandi ríkisstjórn, undir forsæti Vinstri grænna, hefur í forgrunni. Þetta kemur fram í viðtali við hann í Mannlífi í dag.
18. janúar 2019
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir prýðir forsíðu Mannlífs í dag. Hún hefur barist ötullega gegn áreitni og ofbeldi sem hún segir alheimsvanda en vill um leið afskrímslavæða umræðuna um ofbeldismenn.
Þriðja eintak fríblaðsins Mannlífs komið út
Fríblaðinu Mannlífi er dreift í 80 þúsund eintökum í dag. Blað dagsins er stútfullt af fréttum, fréttaskýringum, úttektum og skoðanagreinum sem unnar eru af ritstjórn Kjarnans.
14. desember 2017
Einstæðar mæður með börn um 14 prósent kjarnafjölskyldna
Í tölum Hagstofu Íslands um samsetningu íslensku þjóðarinnar má finna ýmislegt áhugavert.
23. mars 2017