6 færslur fundust merktar „riotinto“

Svæðið fyrir og eftir að Rio Tinto hafði farið yfir það með stórvirkum vinnuvélum.
Breyta lögum vegna eyðileggingar Rio Tinto
Eftir að námufyrirtækið og álrisinn Rio Tinto sprengdi og eyðilagði forna hella í Ástralíu var krafist rannsóknar þingnefndar á atvikinu. Niðurstaðan liggur fyrir. Og Rio Tinto er að áliti stjórnvalda ekki sökudólgurinn.
24. nóvember 2022
Nokkrar ár renna um Jadar-dalinn í Serbíu.
Óttast mengun „matarkörfunnar“ í nafni grænu byltingarinnar
Rafbílar, sólarrafhlöður og vindmyllur. Til alls þessa er nú horft sem lausnar á loftslagsvandanum. En hráefnin falla ekki af himnum ofan. Til framleiðslunnar þarf meðal annars hinn fágæta málm liþíum. Og eftir honum vill Rio Tinto grafa í Serbíu.
20. nóvember 2021
Svæðið fyrir og eftir að Rio Tinto hafði farið yfir það með stórvirkum vinnuvélum.
Hluthafar Rio Tinto hafna starfskjarastefnu sem ofurlaun forstjórans fyrrverandi byggðu á
Fyrstu viðbrögð Rio Tinto og forstjóra þess, þegar upp komst að fyrirtækið hefði eyðilagt 46 þúsund ára gamla steinhella, voru að segjast ekki hafa vitað að þeir væru heilagir í hugum frumbyggjanna. Þessar afsakanir voru hluthöfum ekki að skapi.
6. maí 2021
Rannveig Rist, forstjóri Rio Tinto á Íslandi, og Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, skrifa undir samkomulagið.
Óvissu um starfsemi álversins í Straumsvík eytt með breyttum samningi við Landsvirkjun
Landsvirkjun og Rio Tinto ná saman um að breyta raforkusamningi álversins í Straumsvík. Forstjóri Rio Tinto á Íslandi segir að þetta eyði óvissu um starfsemina.
15. febrúar 2021
Hótanir um lokun álversins í Straumsvík ekki nýjar af nálinni
Í kjaradeilum hafa fyrirhuguð verkföll starfsmanna álversins verið sögð geta valdið því að álverið leggi upp laupana. Þar að auki var fyrirhuguð stækkun álversins sem var hafnað í kosningu sögð „forsenda þess að fyrirtækið geti haldið velli.“
25. júlí 2020
Gildandi raforkusamningur Landsvirkjunar og álversins í Straumsvík var gerður í júní 2010.
Viðeigandi að trúnaði verði aflétt af samningum við öll álverin
Rio Tinto telur viðeigandi að trúnaði verði aflétt af öllum samningum Landsvirkjunar við álver, ekki aðeins samningi vegna álversins í Straumsvík, „þannig að gagnsæi ríki og hægt sé að bera saman verð“.
23. júlí 2020