6 færslur fundust merktar „skaftárhreppur“

Nafnlausi tindurinn til hægri á myndinni. Efst eru Geirvörtur.
Vilja að nafnlausi tindurinn heiti Helgatindur
Nafnlaus tindur sem stendur um 60 metra upp úr ísbreiðu Vatnajökuls ætti að heita Helgatindur til heiðurs Helga Björnssyni jöklafræðingi, segir í tillögu sem sveitarstjórn Skafárhrepps hefur samþykkt fyrir sitt leyti.
1. desember 2022
Kirkjubæjarskóli.
„Kæri bæjarstjóri/kóngur”
Börn í Kirkjubæjarskóla vilja ruslatunnur, endurbættar vatnslagnir, nýrra nammi í búðina og Hopp-rafskútur. Þá vilja þau gjarnan geta komist í bíó. Sveitarstjórn Skaftárhrepps tók erindi þeirra og ábendingar til umfjöllunar á fundi sínum.
29. október 2022
Heiða Guðný ásamt tryggum vini sínum, hundinum Fífli.
Lítil ást heimamanna á náttúrunni stingur mest
„Það þýðir ekki að guggna,“ segir Heiða Guðný Ásgeirsdóttir bóndi og sveitarstjórnarfulltrúi í Skaftárhreppi sem berst gegn því að virkjað verði í Hverfisfljóti, einu yngsta árgljúfri heims.
1. maí 2022
Hverfisfljót í Skaftárhreppi.
„Umhverfisáhrif virkjunarinnar eru mjög lítil“
Himinn og haf er á milli afstöðu minni- og meirihluta Skaftárhrepps er kemur að virkjun í Hverfisfljóti sem hefði í för með sér rask á Skaftáreldahrauni. Ýmsar stofnanir hafa gert athugasemdir við fyrirætlanirnar og spyrja: Hver er hin brýna nauðsyn?
16. febrúar 2022
Útibú Arion banka á Kirkjubæjarklaustri er eina bankaútibúið á svæðinu.
Arion lokar útibúi – tugir kílómetra í næsta banka
Útibúi Arion banka á Kirkjubæjarklaustri verður að óbreyttu lokað eftir nokkra daga. Um eina bankann á svæðinu er að ræða og eftir lokunina mun fólk þurfa að fara til Hafnar eða Víkur til að komast í banka.
11. febrúar 2022
Í Meðallandi er m.a. að finna votlendi sem nýtur sérstakrar verndar í náttúruverndarlögum.
Áforma vindorkugarð á flatlendu fuglasvæði í Meðallandi
Vindorkuvirkjun í Meðallandi var meðal þeirra kosta sem verkefnisstjórn rammaáætlunar ákvað að taka ekki til umfjöllunar. Skipulagsferlið er þó komið af stað í hinni flatlendu sveit sem er skilgreind sem alþjóðlega mikilvægt fuglasvæði.
24. júní 2021