Stéttaaðgreining eykst á höfuðborgarsvæðinu – „Himinn og haf“ á milli ákveðinna skólahverfa
Þrátt fyrir að skólakerfið sé býsna blandað á Íslandi þá gefa niðurstöður nýrrar rannsóknar það til kynna að stéttaaðgreining á milli grunnskólahverfa á höfuðborgarsvæðinu hafi aukist umtalsvert á undanförnum 20 árum.
21. desember 2020