9 færslur fundust merktar „stéttabarátta“

Stéttaaðgreining eykst á höfuðborgarsvæðinu – „Himinn og haf“ á milli ákveðinna skólahverfa
Þrátt fyrir að skólakerfið sé býsna blandað á Íslandi þá gefa niðurstöður nýrrar rannsóknar það til kynna að stéttaaðgreining á milli grunnskólahverfa á höfuðborgarsvæðinu hafi aukist umtalsvert á undanförnum 20 árum.
21. desember 2020
Eldum rétt segist dregið í dómsmál fjögurra erlendra starfsmanna að ósekju
Framkvæmdastjóri Eldum rétt segist geta fullyrt að fyrirtækið tæki aldrei þátt í að koma illa fram við fólk. Formaður Eflingar segir Eldum rétt ekki geta firrt sig ábyrgð.
3. júlí 2019
Stefán Ólafsson
Ójöfnuður eykst á ný
23. nóvember 2018
Sverrir Mar Albertsson
Fólkið í Alþýðusambandinu
23. október 2018
Sólveig Anna Jónsdóttir
„Megi þá helvítis byltingin lifa“
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, lætur Hörð Ægisson, ritstjóra Markaðarins, heyra það í pistli á Facebook.
22. október 2018
Berglind Hafsteinsdóttir, formaður Flugfreyjufélags Íslands.
Segir þvingunaraðgerðir Icelandair aðför að kvennastétt
Formaður Flugfreyjufélags Íslands segir það sorglegt að sitja árið 2018 og skrifa um aðför að kvennastétt en Icelandair setti flug­freyjum og flug­þjónum þá afar­kosti á dögunum að velja á milli þess að fara í fulla vinnu ellegar missa vinnuna.
24. september 2018
Berglind Hafsteinsdóttir, formaður Flugfreyjufélags Íslands.
Stjórn Flugfreyjufélags Íslands gerir alvarlegar athugasemdir við aðgerðir Icelandair
Formaður Flugfreyjufélags Íslands gagnrýnir Icelandair fyrir að beina aðgerðum að flugfreyjum og flugþjónum og segir þær hafa í för með sér ójafnræði.
20. september 2018
Kröfuganga 1. maí 2018.
ASÍ: Rýrt innlegg ríkisstjórnar inn í kjaraviðræður
Samkvæmt ályktun miðstjórnar ASÍ gefur fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar ekki tilefni til mikillar bjartsýni í þeim kjaraviðræðum sem framundan eru.
19. september 2018
Kvikan
Kvikan
Kvikan – Ákall um hefðbundna stéttarbaráttu
25. mars 2018