6 færslur fundust merktar „sóttvarnir“

Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hefur haldið ófáar hvatningaræðurnar á tímum kórónuveirufaraldursins hér á landi.
Tíu eftirminnileg atriði á tímum sóttvarnaaðgerða
Tvö áru síðan óvissustigi vegna kórónuveirufaraldursins var fyrst lýst yfir á Íslandi. Á þessum tíma hefur veiran haft ýmis áhrif á daglegt líf landsmanna. Hér eru tíu atriði sem vert er að rifja upp þegar leiðin út úr faraldrinum virðist loks greið.
29. janúar 2022
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra var hlynntur því síðasta haust að leyfa ætti kórónuveirunni að ganga án sóttvarnatakmarkana. Þáverandi heilbrigðismálaráðherra var alfarið á móti því á þeim tíma.
Willum var hlynntur því að leyfa veirunni að ganga án sóttvarnatakmarkanna síðasta haust
Viðhorf fyrrverandi og núverandi heilbrigðisráðherra um að leyfa kórónuveirunni að ganga án sóttvarnatakmarkana eru mjög ólík. Samkvæmt kosningaprófi RÚV síðastliðið haust var Svandís mótfallin því en Willum var 89 prósent sammála fullyrðingunni.
28. janúar 2022
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Öllum sóttvarnaráðstöfunum aflétt á næstu sex til átta vikum
Öllum sóttvarnaráðstöfunum verður aflétt á næstu sex til átta vikum samkvæmt afléttingaráætlun stjórnvalda vegna COVID-19. Forsætisráðherra segir að ef allt gengur eftir megi ekki aðeins búast við hækkandi sól í mars heldur einnig eðlilegu samfélagi.
28. janúar 2022
Hvaða frelsi er yndislegt?
Eikonomics skrifar um Nýja-Sjáland, sóttvarnarhótel vini sína Scotty og Bronnie og auðvitað Taika Waititi.
19. apríl 2021
Þeir Víðir Reynisson og Þórólfur Guðnason sjást hér á upplýsingafundi almannavarna. Íslendingar segjast sjálfir upp til hópa duglegir að hlýða þeim, en hafa minni trú á næsta manni.
Fólk segist hlýða Víði, Þórólfi og Ölmu en trúir ekki að annað fólk geri það líka
Töluvert lægra hlutfall fólks hefur trú á því að Íslendingar almennt séu að fara eftir gildandi tilmælum vegna heimsfaraldursins núna en raunin var í fyrstu bylgju faraldursins. Áhyggjur fólks hafa verið að aukast á ný, samkvæmt Félagsvísindastofnun.
6. október 2020
Farþegaskipið Boreal heldur frá Reykjavíkurhöfn á morgun. Það tekur um 200 farþega en í fyrstu siglingunni verða á bilinu 50 til 60 farþegar sem allir koma með flugi frá París á morgun.
Ekki fást upplýsingar um sóttvarnaráðstafanir frá umboðsaðila Boreal
Fyrsta farþegaskip sumarsins heldur frá Reykjavíkurhöfn á morgun. Starfsfólk skipafélags tjáir sig ekki um sóttvarnaráðstafanir sem gerðar hafa verið vegna farþega sem hyggjast sigla, en þeir koma með flugi frá París á morgun.
10. júlí 2020