Markmiðin útiloka ekki takmark SÞ um 2°C hlýnun

Sameinuðu þjóðirnar eru bjartsýnar fyrir loftslagsráðstefnuna í París. Takmarkið um aðeins tveggja gráðu hlýnun er enn mögulegt.

Christiana Figueres er framkvæmdastjóri loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna. Hún segist enn bjartsýn um að hægt sé að ná markmiðum SÞ.
Christiana Figueres er framkvæmdastjóri loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna. Hún segist enn bjartsýn um að hægt sé að ná markmiðum SÞ.
Auglýsing

Eftir að hafa farið yfir lofts­lags­mark­mið 146 ríkja heims­ins hafa Sam­ein­uðu þjóð­irnar (SÞ) kom­ist að nið­ur­stöðu um að það sé ekki úti­lokað að halda hlýnun jarðar undir tveimur gráðum árið 2100. Stefnu­mót­un­ar­mark­mið ríkj­anna eru til 15 ára; til 2030. Sam­kvæmt spám verður mann­kynið búið að nýta meira en helm­ing „út­blást­urs­heim­ilda“ sinna áður en þessi 15 ár eru lið­in.

Skrif­stofa lofts­lags­breyt­inga hjá SÞ segir mann­kynið þurfa að taka enn stærri skref árið 2030 til að koma í veg fyrir alvar­leg áhrif á loft­sag jarð­ar. Ekki verður hægt að koma í veg fyrir eða snúa þeirri þróun við.

„Í fyrsta sinn hefur alheims­á­tak átt sér stað í bar­átt­unni gegn lofts­lags­breyt­ing­um. Það styrkir trú okkar á því að hægt verði að ná mark­mið­inu um hlýnun undir 2°C,“ segir í skýrslu um stefnu­mót­un­ar­mark­mið­in. „Fram­lög þjóð­anna gefa okkur nýja von um að við getum skilið okkur frá hinu versta.“

Auglýsing

Í til­kynn­ingu frá lofts­lags­ráð­stefnu Sam­ein­uðu þjóð­anna segir einnig að þeim mun lengur sem beðið er með að grípa til aðgerða verði erf­ið­ara að grípa inn í. Áætl­anir þess­ara 146 ríkja munu hafa áhrif á 86 pró­sent útblást­urs gróð­ur­húsa­loft­teg­unda í heim­in­um. Kýótó-­bók­unin náði aðeins utan um fjórð­ung þess sem nú verður rætt á lofts­lags­ráð­stefn­unni í París í des­em­ber.

„Mark­miðin geta tak­markað hlýnun jarðar árið 2100 í 2,7 gráð­ur, gangi spár eft­ir. Það er alls ekki nóg en mun lægra en því sem spáð er án þess­ara mark­miða,“ er haft eftir Christ­i­ana Figu­er­es, fram­kvæmda­stjóri lofts­lags­ráð­stefnu SÞ, í til­kynn­ing­unni.Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Ásthildur Lóa Þórsdóttir, formaður Hagsmunasamtaka heimilanna, er ein þeirra sem skráð voru sem hagsmunaverðir á vegum samtakanna.
Hagsmunasamtök heimilanna þau einu sem hafa tilkynnt hagsmunaverði
Ekkert stóru hagsmunasamtakanna í landinu hefur tilkynnt starfsmenn sína sem vinna við að hafa áhrif á ákvarðanir stjórnvalda sem hagsmunaverði, þrátt fyrir að lög sem krefjist þess hafi tekið gildi fyrir tveimur mánuðum.
Kjarninn 26. febrúar 2021
Þorsteinn Vilhjálmsson
Sprautur, siður og réttur
Kjarninn 26. febrúar 2021
Símon Sigvaldason
Dómsmálaráðherra gerir tillögu um að skipa Símon Sigvaldason í Landsrétt
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir vill að Símon Sigvaldason verði skipaður í eina lausa stöðu við Landsrétt. Það þýðir að Jón Finnbjörnsson, sem er í leyfi og sótti um endurskipun, fær hana ekki.
Kjarninn 26. febrúar 2021
Magnús Ragnarsson framkvæmdastjóri hjá Símanum.
Býst við að Viaplay hækki verðið þegar íþróttapakkinn stækkar
Magnús Ragnarsson framkvæmdastjóri hjá Símanum býst við því að Viaplay hækki verðið á áskriftum sínum þegar íþróttapakkinn þeirra stækkar. „Annað væri bara skaðleg undirverðlagning,“ sagði Magnús í nýjum þætti af Tæknivarpinu.
Kjarninn 26. febrúar 2021
Sambærilegum smáhýsum hefur þegar verið komið upp í Gufunesi.
Smáhýsi fyrir heimilislausa í Laugardalnum þokast nær
Áform um smáhýsi fyrir heimilislausa á borgarlandi milli Suðurlandsbrautar og Fjölskyldu- og húsdýragarðsins hafa verið samþykkt í skipulags- og samgönguráði. Íþróttafélög, fasteignafélagið Reitir og fleiri lögðust gegn þessari staðsetningu smáhýsanna.
Kjarninn 26. febrúar 2021
Einkaneysla Íslendinga dróst lítið saman, þrátt fyrir samkomutakmarkanir
Minni samdráttur í fyrra en áður var áætlað
Landsframleiðsla dróst saman um 6,6 prósent í fyrra samkvæmt nýútgefnum þjóðhagsreikningum Hagstofu. Þetta er nokkuð minni samdráttur en Seðlabankinn og Íslandsbankinn höfðu áætlað.
Kjarninn 26. febrúar 2021
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna og forsætisráðherra.
Einn hefur skráð sig sem hagsmunavörð
Þrátt fyrir að lög sem kveða á um skráningu hagsmunavarða hafi tekið gildi í byrjun árs hefur einungis einn skráð sig hjá hinu opinbera. Vinna við sérstakt vefsvæði, þar sem upplýsingar um skráða hagsmunaverði verða aðgengilegar, er á lokastigi.
Kjarninn 26. febrúar 2021
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Maggi Ragg um framtíð sjónvarps á Íslandi
Kjarninn 26. febrúar 2021
Meira úr sama flokkiErlent
None