Hækkun vaxta í Bandaríkjunum gæti verið „viðeigandi“ í desember

Janetyellen.jpg
Auglýsing

Janet Yellen, seðla­banka­stjóri Banda­ríkj­anna, sagði frammi fyrir þing­nefnd í morg­un, að efna­hagur Banda­ríkj­anna væri á góðu róli í augna­blik­inu, að hugs­an­lega yrði það við­eig­andi að hefja vaxta­hækk­un­ar­feril í des­em­ber næst­kom­andi, með 0,25 pró­sentu­stiga hækkun upp í 0,5 pró­sent.

Vöxtum hefur verið haldið við 0,25 pró­sent í meira en sjö ár í Banda­ríkj­unum og því er í vax­andi mæli horft til þess, hvenær Seðla­banki Banda­ríkj­anna telur vera til­efni til þess að hækka vexti. Það þykir vera skýrt merki um að efna­hag­ur­inn hafi náð bata frá fjár­málakrepp­unni sem náði hámarki á árunum 2007 til 2009.

Auglýsing


Sam­kvæmt umfjöllun New York Times, þá greindi Yellen frá því að flest merki frá hag­kerf­inu væru jákvæð í augna­blik­inu. Atvinnu­leysi mælist ríf­lega fimm pró­sent, og hefur ekki verið lægra frá því árið 2008, en hæst fór það upp undir tíu pró­sent á árunum 2009 og 2010.

Ákvörð­unin um hvort vextir verða hækk­aðir eða ekki mun þó alltaf byggja á stöðu­mati á þeim tíma sem ákvörð­unin er tek­in, og þá í sam­hengi við gang mála í heims­bú­skapn­um.

Gjaldtaka vegna fiskeldis dugar ekki fyrir kostnaði við bætta stjórnsýslu og eftirlit
Þeir fjármunir sem rekstraraðilar fiskeldis eiga að greiða fyrir afnot af hafsvæðum í íslenskri lögsögu á næsta ári eru minni en það sem ríkissjóður ætlar að setja í bætta stjórnsýslu og eftirlit með fiskeldi.
Kjarninn 19. september 2019
Seðlabanki Bandaríkjanna lækkar vexti og segir óvissu í heimsbúskapnum
Þetta er önnur lækkunin á skömmum tíma, en þar áður höfðu vextir ekki lækkað í áratug.
Kjarninn 18. september 2019
Innlendar eignir nú 72 prósent af eignum lífeyrissjóða
Lífeyrissjóðir landsmanna hafa stækkaðir mikið í eignum talið, á undanförnum árum. Innlán sjóðanna nema tæplega 170 milljörðum.
Kjarninn 18. september 2019
Bergþór Ólason orðinn nefndarformaður á ný
Nýr formaður umhverfis- og samgöngunefndar var kjörinn í dag með tveimur atkvæðum.
Kjarninn 18. september 2019
Íslendingar endurvinna minnst á Norðurlöndunum
Magn heimilisúrgangs á hvern íbúa hér á landi hefur aukist með hverju ári frá hruni og náði magnið nýju hámarki árið 2017 með rúmlega 650 kílóum á hvern íbúa. Jafnframt endurvinna Íslendingar minnst af heimilissorpi af öllum Norðurlöndunum.
Kjarninn 18. september 2019
Takmarka þarf notkun á reiðufé í spilakössum til að stöðva peningaþvætti
Í aðgerðaráætlun gegn peningaþvætti er lagt til að lögum verði breytt þannig að nafnlausir spilarar í spilakössum geti ekki sett háar fjárhæðir í þá, tekið þær síðan út sem vinninga og látið leggja þær inn á sig sem löglega vinninga.
Kjarninn 18. september 2019
Leggj­a enn og aftur fram frum­­varp um refs­ing­ar við tálm­un
Umdeilt tálmunarfrumvarp hefur verið lagt fram á ný á Alþingi.
Kjarninn 18. september 2019
Kristbjörn Árnason
Pantaðar pólitískar tillögur frá OECD og AGS
Leslistinn 18. september 2019
Meira úr sama flokkiErlent
None