Hagfræðingar vissir um að Seðlabanki Bandaríkjanna hækki vexti í desember

Seðlabanki Bandaríkjanna hefur haldið vöxtum í 0,25 prósentustigum í meira en sjö ár. Nú veðja fjárfestar á að hækkunarferli sé að hefjast.

Janetyellen.jpg
Auglýsing

Um 92 pró­sent þeirra hag­fræð­ingar sem Wall Street Journal spurði álits á því, hvort Seðla­banki Banda­ríkj­anna muni hefja hækk­un­ar­ferli á stýri­vöxtum í des­em­ber, telja að bank­inn muni gera það. Þar með mun ljúka rúm­lega sjö ára tíma­bili þar sem bank­inn hefur haldið stýri­vöxtum nálægt núlli, eða í 0,25 pró­sent­u­m. 

Ekk­ert er þó gefið í þessum efn­um, þar sem Seðla­bank­inn hefur allt þetta ár gefið vís­bend­ingar um að hækkun á vöxtum sé framund­an, án þess að nefna nákvæm­lega hvenær hækk­un­ar­ferlið geti haf­ist. 

Janet Yellen, seðla­banka­stjóri Banda­ríkj­anna, hefur sagt að bank­inn þurfi að horfa til margra þátta þegar metið er hvenær rétt sé að hækka vexti. Staða efna­hags­mála í Banda­ríkj­unum hefur farið batn­andi á und­an­förnum miss­erum, en atvinnu­leysi er komið niður í fimm pró­sent og útlit er fyrir að hag­vöxtur verði á milli tvö til þrjú pró­sent. 

AuglýsingÞað er helst þróun mála á alþjóða­mörk­uðum sem hefur gert ákvörðun um tíma­setn­ingu vaxta­hækk­unar snúna. Þannig hefur Alþjóða­gjald­eyr­is­sjóð­ur­inn hvatt seðla­bank­anum til þess að horfa vel til aðstæðna á heims­mörk­uðum þegar tíma­setn­ing vaxta­hækk­unar er ákveð­in. 

Mörg ríki, ekki síst þau sem eiga mikið undir útflutn­ingi á olíu og ýmsum hrá­vörum, súpa nú seyðið af mik­illi verð­lækkun á mörk­uð­um. Þannig hefur heims­mark­aðs­verð á olíu lækkað um tæp­lega 60 pró­sent á um tólf mán­uð­um, með til­heyr­andi nei­kvæðum áhrifum á efna­hag landa sem eiga mikið undir olíu­geir­an­um. Það eru meðal ann­ars ríki eins og Rúss­land, Nor­eg­ur, Brasilía og Níger­í­a. 

Kristbjörn Árnason
Sóun
Leslistinn 19. ágúst 2019
Sigursteinn Másson
Hver á að gera hvað?
Kjarninn 19. ágúst 2019
Skúli segist ekki hafa fengið milljarða greiðslur út úr WOW air
Skúli Mogensen segist aldrei fallast á að hann og hans fólk hafi ekki unnið að heilindum við uppbyggingu WOW air og neitar því að hafa fengið háar greiðslur út úr félaginu en sjálfur hafi hann tapað átta milljörðum.
Kjarninn 19. ágúst 2019
Nýtt biðskýli við Kringlumýrarbraut
Stafræn strætóskýli tekin í gagnið
Vinna við að setja LED skjái í 210 biðskýli Strætó er hafin í Reykjavík. Í nýju skýlunum verður hægt að nálgast rauntímaupplýsingar um komutíma næstu strætóvagna.
Kjarninn 19. ágúst 2019
Boeing 737 MAX vélar Icelandair hafa ekki flogið frá því í mars.
MAX-vélar Icelandair fljúga ekki á þessu ári
Icelandair reiknar ekki lengur með MAX-vélunum í flugáætlun sinni á þessu ári. Þær áttu að fljúga 27 prósent allra ferða sem félagið myndi fljúga 2019. Icelandair tapaði ellefu milljörðum á fyrri hluta árs.
Kjarninn 19. ágúst 2019
Upphafið - Árstíðaljóð
Safnað fyrir fimmtu ljóðarbók Gunnhildar Þórðardóttur.
Kjarninn 18. ágúst 2019
Guðlaugur Þór Þórðarson
Rúmar 16 milljónir í aðkeypta ráðgjöf og álit vegna þriðja orkupakkans
Kostnaður vegna innlendrar ráðgjafar og álita nemur rúmlega 7,6 milljónum króna og erlends tæpum 8,5 milljónum króna.
Kjarninn 18. ágúst 2019
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
Sex ríkisforstjórar með hærri laun en forsætisráðherra
Laun bankastjóra Landsbankans hafa hækkað mest allra ríkisforstjóra, eða um 82 prósent, frá því að bankaráð bankans tók yfir ákvörðun um launakjör hans. Átta ríkisforstjórar eru með hærri laun en flestir ráðherrar.
Kjarninn 18. ágúst 2019
Meira úr sama flokkiErlent
None