Samkomulag við kröfuhafa viðskipti ársins – Símasalan þau verstu

sigmundur_bjarni.jpg
Auglýsing

Sam­komu­lag stjórn­valda við kröfu­hafa föllnu bank­anna um greiðslu stöð­ug­leika­fram­lags og und­an­þágu frá fjár­magns­höftum til að klára slit ­búa Glitn­is, Lands­bank­ans og Kaup­þings eru við­skipti árs­ins 2015 að mati dóm­nefnd­ar Mark­að­ar­ins, fylgi­rits Frétta­blaðs­ins um efna­hags­mál og við­skipti. Frá þessu er ­greint í blað­inu í dag. Sam­komu­lagið er liður í áætlun stjórna­valda um los­un hafta og sam­kvæmt því fær rík­is­sjóður um tæpa 340 millj­arða króna greidda í stöð­ug­leika­fram­lag frá föllnu bönk­unum gegn því að heim­ila útgreiðsla ann­arra ­eigna til kröfu­hafa. Auk þess á enn eftir að ráð­ast í útboð á aflandskrónum sem mun hækka ágóða rík­is­ins af áætl­un­inni.

Kjarn­inn hefur fjallað ítar­lega um málið á árinu.

Auglýsing

Síma­við­skiptin verst­u við­skiptin

Í Mark­aðnum er einnig greint frá því að dóm­nefnd hafi val­ið ­sölu Arion banka á tíu pró­sent hlut í Sím­anum til val­inna aðila á und­ir­verði í að­drag­anda skrán­ingar félags­ins á markað í októ­ber hafi verið verstu við­skipt­i árs­ins. Að mati dóm­nefndar var salan ekki til þess að auk til­trú almenn­ings á hluta­bréfa­mark­aði heldur hafi hún skapað óþarfa tor­tryggni og til þess fall­in að rýra við­skipta­vild bank­ans. Tveir hópar fengu að kaupa hlut á lægra verði en stóð til boða í útboði á bréfum í Sím­an­um. Annar hóp­ur­inn var sam­an­settur af ­stjórn­endur Sím­ans en hinn var val­inn hópur vild­ar­við­skipta­vina Arion banka. Arion ­banki hefur við­ur­kennt að salan til vild­ar­við­skipta­vin­anna hafi verið mis­tök, en stendur að fullu með söl­unni til stjórn­end­anna og með­fjár­festa þeirra.

Kjarn­inn hefur fjallað ítar­lega um málið á árinu.

Árni Oddur við­skipta­maður árs­ins

Árni Oddur Þórð­ar­son, ­for­stjóri Mar­el, var val­inn við­skipta­maður árs­ins í Mark­aðnum en mik­ill við­snún­ing­ur hefur orðið í rekstri fyr­ir­tæk­is­ins á und­an­förnum miss­er­um. Hann hafði hlot­ið ­sömu nafn­bót hjá Frjálsri verslun deg­inum áður.

Skúli Mog­en­sen, for­stjóri og eig­andi WOW, varð í öðru sæti og for­ystu­menn rík­is­stjórn­ar­inn­ar, þeir Bjarn­i Bene­dikts­son og Sig­mundur Davíð Gunn­laugs­son, í því þriðja fyrir sam­komu­lag sitt um losun hafta. 

Krónan sögð í „veikara lagi“
Gengi krónunnar hefur veikst nokkuð að undanförnu, enda áföll komið fram í efnahagslífinu. Engu að síður eru undirstöðurnar sterkar.
Kjarninn 26. júní 2019
Borgir að verða uppiskroppa með vatn
Vatnskortur er til staðar í öllum heimsálfum og gætu 700 milljónir manna þurft að flytja heimili sín árið 2030 vegna skortsins ef ekkert verður að gert.
Kjarninn 26. júní 2019
Póstsendingar frá Kína hafa aukist um 202 prósent frá 2014
Inn- og útflutningur á vörum frá Kína hefur stóraukist frá því fríverslunarsamningur Íslands og Kína tók gildi árið 2014. Aliexpress markaði vatnaskil í netverslun Íslendinga.
Kjarninn 26. júní 2019
Dómsmálaráðuneytið athugar misræmi í tölum um nauðungarsölur
Misvísandi tölur hafa borist í svörum dómsmálaráðherra við fyrirspurnum á Alþingi.
Kjarninn 26. júní 2019
Stuðningsfólk Miðflokks hefur minnstar áhyggjur af hlýnun jarðar
Tæplega 70 prósent Íslendinga hafa áhyggjur af hlýnun jarðar. Áhyggjurnar eru mismunandi miklar eftir kyni, aldri, búsetu og stjórnmálaskoðunum.
Kjarninn 26. júní 2019
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
Skoðanakönnun gerð um viðhorf Íslendinga til endurskoðunar á stjórnarskrá
Viðhorf Íslendinga til endurskoðun stjórnarskrár verður kannað af Félagsvísindastofnun. Tilgangurinn er m.a. að „draga fram sameiginleg grunngildi íslensku þjóðarinnar“ og kanna viðhorf til tillagna sem komið hafa fram að breytingum á stjórnarskrá.
Kjarninn 26. júní 2019
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata.
„Fáránleikinn og samtryggingin kemur til bjargar fyrir elítuna“
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, telur að það að vera dæmdur fyrir að segja satt geti ekki verið góð málsmeðferð og vísar hann til þess að sannleiksgildi ummæla Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur hafi ekki verið sannreynt við málsmeðferð forsætisnefndar.
Kjarninn 26. júní 2019
Helmingur leigjenda telur sig búa við húsnæðisöryggi
Einungis 51 prósent leigjenda telja sig búa við húsnæðisöryggi samanborið við 94 prósent húsnæðiseigenda. Helstu ástæður þess eru að fólk hefur ekki efni á leigu, leiguverð er of hátt og tímabundnir leigusamningar.
Kjarninn 26. júní 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None