WOW hagnaðist um 400 milljónir eftir skatta á fyrstu þremur mánuðum ársins

Skúli Mogensen er forstjóri, stofnandi og eigandi WOW air.
Skúli Mogensen er forstjóri, stofnandi og eigandi WOW air.
Auglýsing

Flug­fé­lagið WOW air hagn­að­ist um 400 millj­ónir króna eft­ir skatta á fyrsta árs­fjórð­ungi árs­ins 2016. Tekjur félags­ins voru um fjór­ir millj­arðar króna á tíma­bil­inu, sem er aukn­ing upp á 141 pró­sent á milli ára. ­Tekjur þess á fyrstu þremur mán­uðum árs­ins 2015 voru 1,7 millj­arðar króna. EBIT­DA-hagn­aður var 680 millj­ónir króna og jókst um einn millj­arð króna á milli­ ára. Þetta kemur fram í til­kynn­ingu frá WOW air.

Þar segir einnig að flug­fé­lagið hafi flogið með 193 þús­und far­þega á fyrstu þremur mán­uðum árs­ins 2016, sem er aukn­ing upp á 119 pró­sent milli ára. Sæta­nýt­ing var 88 pró­sent og fram­boðnum sæt­iskíló­metrum fjölg­aði um 164 pró­sent. Skúli Mog­en­sen, for­stjóri og eig­andi WOW air, segir að félagið sé mjög ánægt með nið­ur­stöð­una. „Við höf­um ­vaxið hratt og það er ánægju­legt að sjá hversu vel okkur hefur tek­ist að ná frá­bærri nýt­ingu yfir vetr­ar­mán­uð­ina þrátt fyrir meira en tvö­földun á fram­boð­i. ­Per­sónu­lega er ég fyrst og fremst þakk­látur fyrir hversu góðar mót­tökur við höfum fengið á Norð­ur­-Am­er­íkuflugi okkar sem og hversu vel WOW teymið hef­ur haldið utan um þennan mikla vöxt með brosi á vör“ segir Skúli Mog­en­sen ­for­stjóri og stofn­andi WOW air.

Auglýsing

Rekstr­ar­hagn­aður WOW air fyrir árið 2015 nam 1,5 millj­örðum króna. Það var umtals­verður við­snún­ingur frá árinu á undan þegar flug­fé­lagið tap­aði 700 millj­ónum króna. Tekjur árs­ins 2015 námu um 17 millj­örðum króna sem var 58 pró­sent aukn­ing miðað við árið 2014 þegar tekj­urnar voru 10,7 millj­arðar króna. Þá var EBIT­DA-hagn­aður 2,4 millj­arðar króna og jókst um 3 millj­arða á milli ára.

Lars Larsen
„Go´daw, jeg hedder Lars Larsen, jeg har et godt tilbud“
Danski milljónamæringurinn Lars Lar­sen lést á heim­ili sínu í síðustu viku, 71 árs að aldri. Hann var á meðal auðugustu manna í Danmörku og jafnframt þeirra þekktustu. Kjarninn rifjar hér upp sögu hans.
Kjarninn 25. ágúst 2019
Árni Már Jensson
Að lesa milli línanna
Kjarninn 25. ágúst 2019
Guðrún Margrét Jóhannsdóttir
„Að hanna er eins og að anda með heilanum“
Guðrún Margrét Jóhannsdóttir safnar nú fyrir nýrri hönnun á Karolina Fund.
Kjarninn 25. ágúst 2019
Matthildur Björnsdóttir
Af hverju eru goðsagnir takmarkandi?
Kjarninn 25. ágúst 2019
Ólafur Ísleifsson, þingmaður Miðflokksins, spurði um innstæðutryggingar.
Um 83 prósent innstæðna í íslenskum bönkum voru tryggðar um áramót
Tryggingasjóður innstæðueigenda tryggir um 83 prósent af þeim 1.707 milljörðum króna sem geymdir voru á íslenskum bankareikningum í lok síðasta árs. Samt voru bara 38 milljarðar króna í sjóðnum.
Kjarninn 25. ágúst 2019
Benedikt Jóhannesson
Styrmir gegn Styrmi – Frumkvöðull í einkavæðingu orkufyrirtækja
Kjarninn 25. ágúst 2019
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Trump um Trump frá Trump til Trump
Bandarískir ráðamenn reyna nú hvað þeir geta að bæta fyrir geðvonskutíst og eftiráskýringar Bandaríkjaforseta um aflýsingu Danmerkurferðar sinnar. Ástæðuna sagði forsetinn þá að danski forsætisráðherrann vildi ekki ræða hugmynd hans um kaup á Grænlandi.
Kjarninn 25. ágúst 2019
Listi yfir þjónustugjöld bankanna skólabókardæmi um fákeppni
Gylfi Zoega segir að það sé ekki hægt að nota ódýrt kort í innanlandsviðskiptum hérlendis vegna þess að það myndi minnka hagnað bankanna.
Kjarninn 25. ágúst 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None