21 færslur fundust merktar „flug“

SAS gengur í gegnum erfiða tíma þessa stundina.
Faraldurinn reynist norrænum flugfélögum erfiður
Hlutabréfaverð í skandinavísku flugfélögunum SAS og Flyr hafa lækkað töluvert á síðustu vikum og er hið fyrrnefnda sagt stefna í fjárhagslega endurskipulagningu. Norwegian, sem var á barmi gjaldþrots í fyrra, hefur hins vegar hækkað í virði.
18. febrúar 2022
Flugfélagið Play ætlar að hefja sig á loft til Stewart-flugvallar, sem er um hundrað kílómetrum frá Manhattan, í sumar og fram á haust.
Hvert er Play eiginlega að fara að fljúga?
Fæstir nema hörðustu flugnördar höfðu heyrt um flugvöllinn New York Stewart International er Play tilkynnti á þriðjudag að þangað ætlaði félagið að fljúga til að tengja New York við leiðakerfi sitt. Þaðan fljúga einungis tvö flugfélög í dag.
5. febrúar 2022
Fjöldi svokallaðra draugafluga, þar sem flugvélum er flogið án farþega,  gæti verið floginn á næstu mánuðum.
Rifist um draugaflug
Flugfélagið Lufthansa segist þurfa að fljúga tómum vélum á milli flugvalla til að halda sínum flugvélastæðum í vetur. Önnur flugfélög eru þó andvíg slíkum flugferðum og segja þær bæði slæmar fyrir neytendur og umhverfið.
14. janúar 2022
Danir stefna á að hætta notkun jarðefnaeldsneytis í innanlandsflugi fyrir 2030. Vetnisknúnar flugvélar frá Airbus gætu leitt til þess að markmiðið náist.
Danir stefna á grænt innanlandsflug fyrir 2030
Forsætisráðherra Danmerkur vill „gera flugið grænt“. Mette Frederiksen tilkynnti í nýársávarpi sínu um markmið ríkisstjórnarinnar sem felst í að ekkert jarðefnaeldsneyti verði notað í innanlandsflugi fyrir 2030. Útfærslan liggur hins vegar ekki fyrir.
3. janúar 2022
Sveinbjörn Indriðason forstjóri Isavia segir hlutafjáraukninguna gera Isavia kleift að ráðast í framkvæmdir til að auka samkeppnishæfni Keflavíkurflugvallar.
Ríkið spýtir fimmtán milljörðum inn í Isavia
Hlutafé í opinbera hlutafélaginu Isavia hefur verið aukið um 15 milljarða króna. Þetta er gert til að mæta tapi vegna áhrifa COVID-faraldursins og svo hægt verði að ráðast í framkvæmdir á Keflavíkurflugvelli, sem eiga að skapa störf strax á þessu ári.
19. janúar 2021
Boeing 737 MAX-vélar hafa ekki mátt fljúga í evrópskri lofthelgi frá því í mars 2019.
Evrópsk flugmálayfirvöld ætla að hleypa MAX-vélunum í loftið í næstu viku
Stjórnandi Flugöryggisstofnunar Evrópu boðaði á blaðamannafundi í morgun að Boeing 737 MAX-vélarnar, sem hafa verið kyrrsettar frá því í mars 2019, fái heimild til flugs í evrópskri lofthelgi í næstu viku.
19. janúar 2021
737-MAX vélarnar hafa verið kyrrsettar á heimsvísu
Fyrsta farþegaflug MAX-vélar í 20 mánuði lenti heilu og höldnu
Farþegar í stuttu innanlandsflugi í Brasilíu í dag gerðu sér fæstir grein fyrir því að þeir væru að taka þátt í sögulegri stund, þegar þeir hófust á loft í fyrsta farþegaflug Boeing MAX-þotu síðan í mars 2019.
9. desember 2020
Icelandair hefur ekki mikið upp úr því að fljúga með nær tómar flugvélar yfir hafið og aflýsa því stundum flugi með skömmum fyrirvara. Samgöngustofa segir slíkt gera félagið bótaskylt.
Landamærin ekki lokuð og Icelandair því bótaskylt
Samgöngustofa segir að þær sóttvarnaráðstafanir sem fylgja ferðalögum á milli landa í dag séu ekki tilefni til að losa Icelandair undan bótaskyldu samkvæmt Evrópureglugerðum ef flugi er aflýst með skömmum fyrirvara. Neytendasamtökin fagna niðurstöðunni.
30. október 2020
Fordæma aðgerðir Icelandair í kjaraviðræðum
Norræna flutningamannasambandið sendi frá sér tilkynningu í gær þar sem það fordæmir aðgerðir Icelandair í nýlegum kjarasamningaviðræðum. Samtökin segja þrýsting á stéttarfélög í formi hótana ekki leysa rekstrarvandann sem upp er kominn vegna COVID-19.
6. ágúst 2020
Það er heldur rýmra um fólk í Leifsstöð þessa dagana enda umferð um flugvöllinn töluvert minni en áður. Nokkur flugfélög bætast við á næstunni og önnur hafa verið að bæta við ferðum.
Endurráðningar starfsfólks í flugþjónustu hafnar
Þrettán flugfélög bjóða nú ferðir til og frá Keflavíkurflugvelli og fer fjölgandi. Um mánaðamótin hefur Vueling flug milli Keflavíkur og Barcelona. Hluti fólks sem starfaði við flugþjónustu á vegum Airport Associates verður endurráðið.
23. júlí 2020
Flugfreyjufélagið og Icelandair náðu nýjum samningi
Nýi samningurinn felur í sér breytingu á tveimur umdeildum atriðum í samningnum sem FFÍ felldi fyrir skemmstu. Flugmenn munu ekki ganga í störf flugfreyja.
19. júlí 2020
Áfram verslað með Icelandair þrátt fyrir tilkynningu um mögulega greiðslustöðvun
Grunur þarf að vera um ójafnan aðgang fjárfesta að innherjaupplýsingum til þess að viðskipti með bréf Icelandair verði stöðvuð tímabundið í Kauphöllinni. Aðilar á fjármálamarkaði furða sig sumir á því að enn sé verslað og bréfin ekki athugunarmerkt.
2. júlí 2020
Flugvallarstjórn Kastrup braut eigin reglur
Á rúmu ári hafa fjórum sinnum komið upp á Kastrup flugvelli tilvik þar sem öryggi flugvéla, og farþega, hefði getað verið stefnt í voða. Flugvallarstjórninni sem er skylt að loka flugbrautinni samstundis þegar slíkt gerist aðhafðist ekkert.
17. nóvember 2019
MiMichele Ball­ar­in
Fyrsta ferð WOW air frestast
Endurreist WOW air mun fara sína fyrstu ferð um miðjan október. Til stóð að hún myndi eiga sér stað í byrjun mánaðarins.
25. september 2019
WOW vill selja lánadrottnum hluti í félaginu
WOW air hefur hafið samningaviðræður við skuldabréfaeigendur sína um að breyta skuldum í hlutafé.
24. mars 2019
Auglýsing frá WOW air.
Rúmlega 4 þúsund manns gætu misst vinnuna
Ráðgjafafyrirtækið Reykjavík Economics gerir ráð fyrir að alls muni 1.450 til 4.350 manns missa vinnuna fari svo að WOW air hætti starfsemi sinni, samhliða allt að 2,7 prósenta samdrætti, verðbólgu og gengisveikingu.
23. mars 2019
Isavia rekur meðal annars alþjóðaflugvöllinn í Keflavík.
Isavia svaraði ekki fyrirspurn um skuldir flugfélaga í vanskilum
Þingmaður spurði samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hversu háar gjaldfallnar skuldir flugfélaga við Isavia hefðu verið 1. nóvember síðastliðinn. Ríkisfyrirtækið vildi ekki veita upplýsingar um það.
19. febrúar 2019
WOW air skylt að útvega annað flugfar til sömu borgar
Þórhildur Elínardóttir, samskiptastjóri Samgöngustofu, segir WOW air ekki uppfylla reglur um réttindi flugfarþeganna með því að bjóða ekki farþegum flug með öðru flugfélagi.
8. október 2018
MYND: Aðsend
Primera skuldar lendingargjöld og vél var kyrrsett á Stansted
Íslenska ríkið mun tapa fjármunum á yfirvofandi gjaldþroti Primera Air. Félagið skuldar Isavia vegna ógreiddra lendingargjalda.
2. október 2018
Hættuástand: Of stór til að falla
Íslensku flugfélögin tvö, WOW air og Icelandair, eru of stór til að falla. Stjórnvöld hafa fylgst náið með stöðu þeirra, sérstaklega WOW air mánuðum saman, þótt það hafi ekki farið hátt. WOW air reynir nú að fá allt að 12 milljarða króna að láni.
24. ágúst 2018
Skúli Mogensen er forstjóri, stofnandi og eigandi WOW air.
WOW hagnaðist um 400 milljónir eftir skatta á fyrstu þremur mánuðum ársins
28. apríl 2016