Samtals 93 milljarðar verið greiddir inn á fasteignaveðlán

Skuldir heimila hafa farið lækkandi að undanförnu.

Már Guðmundsson
Auglýsing

Skuldir heimila lækkuðu um eitt prósent að nafnvirði á síðustu þremur mánuðum ársins í fyrra og námu 84 prósent af vergri landsframleiðslu, sem er 11 prósentum lægra hlutfall en í lok árs 2014. Þetta kemur fram í Peningamálum Seðlabanka Íslands, sem komu út í dag. 

Líklegt er að skuldahlutfallið hafi lækkað enn frekar það sem af er þessu ári með auknum efnahagsumsvifum og sakir áframhaldandi áhrifa skuldalækkunaraðgerða stjórnvalda, að því er segir í Peningamálum.

Í janúar síðastliðnum var gengið frá lokauppgjöri milli ríkissjóðs og fjármálafyrirtækja vegna höfuðstólslækkunar fasteignaveðlána með greiðslu eftirstandandi fjórðungshluta aðgerðarinnar. Í lok apríl nam bein uppsöfnuð höfuðstólslækkun fasteignaveðlána um 73,4 milljörðum króna og um 19,7 milljarðar króna hafa verið greiddir inn á lán í gegnum svokallaða séreignarsparnaðarleið, en þá nýtir fólk séreignasparnað sinn til greiðslu inn á fasteignaskuld og fær skattaafslátt á móti. 

Auglýsing

Eins og Kjarninn greindi frá fyrr í dag, þá gerir Seðla­bank­inn ráð fyrir meiri hag­vexti á þessu ári og því næsta en áður, en jafn­framt er spáð meiri verð­bólgu. Þetta kemur fram í nýjum Pen­inga­mál­um, sem komu út sam­hliða vaxta­á­kvörðun Seðla­bank­ans í morg­un. 

Hag­vöxtur er tal­inn hafa verið fjögur pró­sent á Íslandi í fyrra, sam­kvæmt bráða­birgða­tölum frá Hag­stof­unni, og búist er við því að í ár verði hann 4,5 pró­sent. Það er vegna mik­ils vaxtar í inn­lendri eft­ir­spurn og einnig kröft­ugs útflutn­ings­vaxt­ar. 

Seðla­bank­inn spáir því jafn­framt að hag­vöxt­ur­inn verði meiri en áður var talið á næsta ári, eða fjögur pró­sent í stað 3,4 pró­senta. Ef þetta gengur eftir verður það þriðja árið í röð sem hag­vöxtur á Íslandi er um og yfir fjögur pró­sent. „Svo mik­ill hag­vöxtur er langt umfram lang­tíma­hag­vaxt­ar­getu þjóð­ar­bús­ins og óhjá­kvæmi­legt að nokkuð hægi á hag­vexti á næstu árum að öðru óbreytt­u.“ 


Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Katrín mun ræða málefni Ísraels og Palestínu við Blinken og Lavrov í vikunni
Málefni Ísraels og Palestínu voru rædd á þingi í dag. Þingmenn Pírata og Viðreisnar kölluðu eftir því að stjórnvöld tækju af skarið og fordæmdu aðgerðir Ísraela í stað þess að bíða eftir öðrum þjóðum. Forsætisráðherra mun tala fyrir friðsamlegri lausn.
Kjarninn 17. maí 2021
Fjölskylda á flótta hefst við úti á götu í Aþenu, höfuðborg Grikklands.
Útlendingastofnun setur hælisleitendum afarkosti: Covid-próf eða missa framfærslu
Útlendingastofnun er farin að setja fólki sem synjað er um vernd þá afarkosti að gangast undir COVID-próf ellegar missa framfærslu og jafnvel húsnæði. Í morgun var sýrlenskum hælisleitanda gert að pakka saman. „Hvar á hann að sofa í nótt?“
Kjarninn 17. maí 2021
Eurovision-hópurinn fékk undanþágu og fór fram fyrir í bólusetningu
RÚV fór fram á það við sóttvarnaryfirvöld að hópurinn sem opinbera fjölmiðlafyrirtækið sendi til Hollands til að taka þátt í, og fjalla um, Eurovision, myndi fá bólusetningu áður en þau færu. Við því var orðið.
Kjarninn 17. maí 2021
ÁTVR undirbýr nú lögbannsbeiðni á starfsemi vefverslana með áfengi.
ÁTVR ætlar að fara fram á lögbann á vefverslanir og undirbýr lögreglukæru
Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins telur nauðsynlegt að fá úr því skorið hjá dómstólum hvort innlendar vefverslanir sem selja áfengi milliliðalaust til neytenda séu að starfa löglega, eins og rekstraraðilar þeirra vilja meina.
Kjarninn 17. maí 2021
Jónas Þór Þorvaldsson er framkvæmdastjóri Kaldalóns.
Kaldalón ætlar að skrá sig á aðallista Kauphallar Íslands árið 2022
Kaldalón hefur selt fasteignaþróunarverkefni í Vogabyggð og keypt tekjuberandi eignir í staðinn. Arion banki ætlar að sölutryggja fimm milljarða króna í nýtt hlutafé í tengslum við skráningu Kaldalóns á markað.
Kjarninn 17. maí 2021
Tækifæri í rafmyntaiðnaði til staðar meðan rafmyntir halda velli að mati ráðherra
Líklega mun hið opinbera nýta sér bálkakeðjutækni þegar fram líða stundir samkvæmt svari fjármála- og efnahagsráðherra við fyrirspurn um rafmyntir. Ekki er þó enn útlit fyrir að rafmyntir taki við af hefðbundinni greiðslumiðlun í bráð.
Kjarninn 17. maí 2021
Viðar Hjartarson
Glæpur og refsing – Hugleiðingar vegna nýfallins dóms
Kjarninn 17. maí 2021
Jónas Atli Gunnarsson
Er nýsköpun ekki lengur töff?
Kjarninn 17. maí 2021
Meira úr sama flokkiInnlent
None