Sérfræðingar HSBC vara við verðhruni á mörkuðum

olíuverð
Auglýsing

Sér­fræð­ingur HSBC bank­ans í New York, Murray Gunn, segir að líkur á veru­legu falli hluta­bréfa á mörk­uðum séu núna tölu­verð­ar. Margt bendi til þess að fjár­fest­ar, ekki síst sjóðir og stærri fjár­fest­ar, muni selja bréf á næstu miss­erum með til­heyr­andi verð­falls­á­hrif­um. 

Í bréfi sem hann sendi á við­skipta­vini bank­ans 11. októ­ber síð­ast­lið­inn, og vitnað er til á vef Bloomberg, kemur fram að margir þættir séu að valda óró­leika. Þeir eru ekki allir í Banda­ríkj­un­um, heldur einnig í Evr­ópu. 

Auglýsing


Fjár­festar eru sagðir horfa með áhyggjum á kosn­ing­arnar í Banda­ríkj­unum 8. nóv­em­ber og hvaða þýð­ingu þær muni hafa fyrir mark­aði, en við for­seta­skipti hafa sögu­lega oft komið tölu­verðar sveiflur á hluta­bréfa­mörk­uð­um.

Hluta­bréfa­vísi­tölur allra helstu hluta­bréfa­mark­aða heims­ins í gær lækk­uðu um 0,7 til eitt pró­sent, og búast sér­fræð­ingar HSBC við frek­ari lækk­unum á næst­unni og jafn­vel veru­legu verð­falli, eins og áður sagði.Vilt þú vera með?

Frjálsir, hugrakkir fjölmiðlar eru ómetanlegir en ekki ókeypis. Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda og með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og við ætlum að standa vaktina áfram og bjóða almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Fyrir þá lesendur sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Sigurjón Njarðarson
Fullveldið
Kjarninn 4. desember 2020
Haukur Logi Karlsson
Innansveitarkronikan og evrópska réttarríkið
Kjarninn 4. desember 2020
Notkun reyktóbaks og rafrettna ekki tengd við alvarlegri einkenni COVID-19
Niðurstöður nýrrar rannsóknar á Íslandi sýna ekki fram á aukið algengi eða alvarleika COVID-19 sjúkdóms meðal notenda reyktóbaks eða rafrettna en benda til tengsla lungnasjúkdóma við alvarlegri einkenni.
Kjarninn 4. desember 2020
Konur ættu að hafa rétt til þess að hverfa frá störfum sínum eftir 36 vikna meðgöngu að mati Félags íslenskra fæðinga- og kvensjúkdómalækna.
Læknar ítreka að þeim finnst að konur ættu að geta farið í orlof eftir 36 vikur án skerðinga
Fæðinga- og kvensjúkdómalæknar telja að konur ættu að hafa rétt til að fara í orlof eftir 36 vikna meðgöngu, án þess að orlof eftir fæðingu skerðist. Starfshópur heilbrigðisráðherra um stefnumótun í barneignarþjónustu er einróma á sömu skoðun.
Kjarninn 4. desember 2020
Tólf ný smit – allir í sóttkví
Allir sem greindir voru með kórónuveiruna í gær innanlands voru í sóttkví. Eftir fjölgun smita í síðustu viku hefur þeim fækkað jafnt og þétt síðustu daga.
Kjarninn 4. desember 2020
Ítrustu varúðar gætt við greftrun manneskju sem lést vegna COVID-19 í Indónesíu. Hálf milljón Indónesa hafa greinst með veiruna.
Bóluefnið ekki „töfralausn“ – dauðsföll vegna COVID komin yfir 1,5 milljónir
Brýnt er að allir haldi vöku sinni áfram næstu vikur og mánuði. Bóluefni gegn COVID-19 er væntanlegt en það mun engan veginn útrýma öllum þeim vandamálum sem faraldurinn hefur skapað.
Kjarninn 4. desember 2020
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Víst fleiri PS5 á Íslandi á þessu ári
Kjarninn 4. desember 2020
Stoðir orðinn stærsti eigandi Kviku banka
Fjárfestingafélagið Stoðir er nú stærsti einstaki eigandi Kviku banka eftir að hafa skipt á hlutabréfum í TM fyrir hlutabréf í bankanum. Félagið er líka stærsti einstaki eigandi TM.
Kjarninn 4. desember 2020
Meira úr sama flokkiErlent
None