Vestmannaeyjar er draumasveitarfélagið

Sterk fjáhagsstaða Vestmannaeyja skilar þeim í efsta sætið í úttekt Vísbendingar á fjárhagslegum styrk sveitarfélaga í landinu.

Vestmannaeyjar-1.jpg
Auglýsing

Vest­manna­eyjar er drauma­sveit­ar­fé­lagið sam­kvæmt úttekt Vís­bend­ing­ar, en árlega hefur ritið metið fjár­hags­legan styrk sveit­ar­fé­laga og tekið heild­ar­nið­ur­stöð­urnar sam­an. Úttektin byggir á árs­reikn­ingum sveit­ar­fé­laga og er farið ræki­lega fyrir skuld­ir, tekj­ur, íbúa­fjölda, eignir og grunn­rekst­ur, bæði A-hluta og B-hluta í efna­hags­reikn­ingi þeirra. 

Eins og sést á þessari myndi þá eru sautján sveitarfélög í landinu, miðað við stöðu mála í lok árs í fyrra, með skuldahlutfall miðað við tekjur, yfir 100 prósent.Heild­ar­skuld­bind­ingar sveit­ar­fé­lag­anna í land­inu fóru úr 553 millj­örðum króna árið 2014 í um 579 millj­arða árið 2015 sem er raun­minnkun um tvö pró­sent, að því er segir í úttekt­inni. „Hlut­fall heild­ar­skulda (­með skuld­bind­ing­um) var um 171% af tekjum á ári hjá sveit­ar­fé­lög­unum í heild, en var 177% árið áður. Skuldir sveit­ar­fé­lag­anna juk­ust því minna en tekjur og stað­an batn­aði miðað við þennan mæli­kvarða. ­Lengi vel hefur mæli­kvarð­inn skuldir á í­búa verið tal­inn gefa góða vís­bend­ingu um fjár­hags­lega stöðu sveit­ar­fé­lags. Í árs­lok 2015 var þessi mæli­kvarði um 1.750 þús­und krón­ur á mann sem er 50 þús­und krónum hærra en árið áður. Að raun­gildi er það aukn­ing um rúm­lega 1 pró­sent," segir í umfjöll­un­inn­i. 

Nettóskuld­ir, það er skuld­ir að frá­dregnum veltu­fjár­mun­um, voru 490 millj­arðar króna í árs­lok en voru 480 millj­arð­ar­ króna árið áður. 

Auglýsing

Skuldug­asta sveit­ar­fé­lagið sam­kvæmt þessum mæli­kvarða (sjá töflu 2) er Reykja­nes­bær með 2,6 millj­ónir króna í skuld á íbúa og hefur auk­ist um 100 þús­und krónur frá fyrra ári. 

Vestmannaeyjar eru á toppnum, þegar allir þættir eru vegnir og metnir. Reykjavík kemst ekki inn á topp 20 listann.Grinda­vík er í öðru sæti á eftir Vest­manna­eyjum með ein­kun­ina 8,1 og Fjalla­byggð í því þriðja með 7,5. Þau sveit­ar­fé­lög ­sem lengst af hafa verið á toppnum í úttekt Vís­bend­ing­ar, Garða­bær (7,3) og Sel­tjarn­ar­nes (7,1) eru nú í 4. og 8. sæt­i. 

Sel­tjarn­ar­nes hefur ver­ið drauma­sveit­ar­fé­lagið und­an­farin tvö ár og ­Garða­bær var drauma­sveit­ar­fé­lagið fjögur ár í röð, 2010-2013. 

Nokkur sveit­ar­fé­lög fá yfir 7,0. Þau eru Horna­fjörð­ur, Snæ­fells­bær og Blá­skóga­byggð.

Á botn­inum eru Reykja­nes­bær (2,8), Fljóts­dals­hérað (2,7), Bol­ung­ar­vík (2,6) og Skaga­fjörður (2,4). Staða allra þess­ara sveit­ar­fé­laga er mjög þröng.

Úttekt Vís­bend­ing­ar.

Vilt þú vera með?

Frjálsir, hugrakkir fjölmiðlar eru ómetanlegir en ekki ókeypis. Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda og með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og við ætlum að standa vaktina áfram og bjóða almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Fyrir þá lesendur sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Óðinn Jónsson
Níræða Ríkisútvarpið
Kjarninn 5. desember 2020
Af þeim 2.333 íbúðum sem byggingaraðilarnir hyggjast reisa eru 1.368 á höfuðborgarsvæðinu og 965 á landsbyggðinni.
78 aðilar vilja byggja 2.333 íbúðir
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun segir áhyggjur af því að kröfur hlutdeildarlána kæmu í veg fyrir að sótt yrði um þau og hagkvæmt húsnæði byggt, virðast hafa verið óþarfar.
Kjarninn 5. desember 2020
Rannsókn á undanskotum vegna fjárfestingarleiðarinnar stutt á veg komin
Mál tengt einstaklingi sem grunaður er um að hafa skotið undan fjármagnstekjum með því að nýta sér fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands fór frá skattrannsóknarstjóra til héraðssaksóknara í maí. Þar er rannsókn þess stutt á veg komin.
Kjarninn 5. desember 2020
Verksmiðjutogarinn Heinaste er búinn að fara í slipp og heitir nú Tutungeni.
Árs kyrrsetningu lokið og togari seldur en andvirðinu haldið eftir í Namibíu
Samherji sagði frá því í vikunni að togarinn Heinaste væri laus úr vörslu namibískra yfirvalda og hefði verið seldur í þokkabót. Ekki fylgdi þó fréttatilkynningu fyrirtækisins að söluandvirðinu yrði haldið sem tryggingu á bankareikningi í Namibíu.
Kjarninn 5. desember 2020
Magn kókaíns í frárennsli höfuðborgarinnar fjórfaldaðist milli áranna 2016 og 2018. Í sumar hafði verulega dregið úr því miðað við apríl í fyrra.
Mun minna kókaín í skólpinu í kórónuveirufaraldri
Kórónuveirufaraldurinn hefur breytt mynstri fíkniefnanotkunar í Reykjavík, segir doktorsnemi sem hefur í fimm ár rannsakað magn ólöglegra fíkniefna í frárennsli borgarinnar. Magn kókaíns í skólpinu var 60 prósent minna í júní en í apríl í fyrra.
Kjarninn 5. desember 2020
Rússneska bóluefnið Spútnik V er á leið í dreifingu. Um helgina geta Moskvubúar í forgangshópum fengið fyrri sprautu sína.
Spútnik sprautað í Rússa: Hefja bólusetningu í stórum stíl eftir helgi
Um helgina hefjast bólusetningar á forgangshópum í Moskvu með bóluefninu Spútnik V. Tvær milljónir skammta eru sagðar til. Reuters-fréttastofan segir suma ríkisstarfsmenn upplifa þrýsting um að taka þátt í klínískum tilraunum á virkni bóluefnisins.
Kjarninn 4. desember 2020
Sigurjón Njarðarson
Fullveldið
Kjarninn 4. desember 2020
Haukur Logi Karlsson
Innansveitarkronikan og evrópska réttarríkið
Kjarninn 4. desember 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None