Trump kallaði fjölmiðlafólk á teppið í Trump-turninum

Donald Trump
Auglýsing

Don­ald J. Trump, sem tekur við sem for­seti Banda­ríkj­anna í jan­úar á næsta ári, kall­aði fjöl­miðla­fólk í Banda­ríkj­unum á teppið í Trump-­turn­inum við 59. stræti í New York í kvöld, og húð­skamm­aði það fyrir að fjalla ekki nægi­lega vel um sig. 

Á fund­inn mættu meðal ann­ars Martha Raddatz og David Muir frá ABC sjón­varps­stöð­inni, Charlie Rose, Lester Holt og Wolf Blitz­er. Sam­kvæmt frá­sögn New York Times, gagn­rýndi Trump fólkið á fund­inum harð­lega, en í boðun til fund­ar­ins var sér­stak­lega áréttað um að einka­fund væri að ræða.

Í umfjöllun New York Times segir að Trump hafi sér­stak­lega gagn­rýnt Jef­frey A. Zucker, yfir­mann CNN, og sagt ítrek­að: „Þetta var allt rangt hjá ykkur (You got it all wrong)“. 

Auglýsing

Fund­ur­inn er sagður hafa verið algjör­lega for­dæma­laus, og í engu líkur öðrum fundum þar sem fjöl­miðla­fólk hefur fengið rými til að ræða við for­set­ann eða starfs­fólk hans á lok­uðum fundum (off the recor­d). Þeir séu jafnan til þess eins að efla tengsl eða að fá upp­lýs­ingar um ein­stök mál. 

Þessi fundur var hins vegar öðru­vísi, eins og margt annað sem teng­ist kosn­ing­unum í Banda­ríkj­un­um. Trump vinnur nú að því að setja saman lið sitt áður en hann tekur við stjórn­ar­taumunum í Hvíta hús­inu í jan­ú­ar. Mikil fund­ar­höld hafa farið fram á skrif­stofu hans í Trump Tower í New York. Turn­inn frægi er skammt frá höf­uð­stöðvum CNN og fleiri fjöl­miðla, við 59. stræti í New York. 

Í gær­kvöldi sagði Trump að það yrði gott fyrir tengsl Bret­lands og Banda­ríkj­anna ef Nigel Fara­ge, einn af leið­togum UKIP í Bret­landi sem barð­ist fyrir útgöngu Bret­lands úr Evr­ópu­sam­band­inu, yrði sendi­herra Bret­lands í Banda­ríkj­un­um.Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Jósep Ó.Blöndal
Uppsagnir – A la Sopranos
Kjarninn 17. nóvember 2019
Flosi Þorgeirsson
Maður er nefndur Jack Parsons
Kjarninn 17. nóvember 2019
Fræða ferðamenn um góða sjúkdómsstöðu íslenskra búfjárstofna
Landbúnaðarráðherra telur mikilvægt að ferðamenn fái fræðslu um góða sjúk­dóma­stöðu íslenskra búfjár­stofna og hversu við­kvæmir þeir eru fyrir nýju smit­i. Því verða sett upp veggspjöld með þeim upplýsingum á helstu komustöðum til landsins.
Kjarninn 17. nóvember 2019
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegsráðherra.
Sjávarútvegsráðherra boðaður á fund atvinnuveganefndar
Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, hefur óskað eftir því að sjávarútvegsráðherra komi fyrir atvinnuveganefnd og ræði meðal annars afleiðingar Samherjamálsins á önnur íslensk fyrirtæki og greinina í heild sinni.
Kjarninn 17. nóvember 2019
Flugvallarstjórn Kastrup braut eigin reglur
Á rúmu ári hafa fjórum sinnum komið upp á Kastrup flugvelli tilvik þar sem öryggi flugvéla, og farþega, hefði getað verið stefnt í voða. Flugvallarstjórninni sem er skylt að loka flugbrautinni samstundis þegar slíkt gerist aðhafðist ekkert.
Kjarninn 17. nóvember 2019
Börkur Smári Kristinsson
Hvað skiptir þig máli?
Kjarninn 16. nóvember 2019
Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra.
Segir VG standa frammi fyrir prófraun í kjölfar Samherjamálsins
Fyrrverandi forsætisráðherra segir að grannt verði fylgst með viðbrögðum Katrínar Jakobsdóttur og VG í tengslum við Samherjamálið. Hún segir að setja verði á fót sérstaka rannsóknarnefnd sem fari ofan í saumana á málinu.
Kjarninn 16. nóvember 2019
Bára Halldórsdóttir
Klausturgate – ári síðar
Bára Halldórsdóttir hefur skipulagt málþing með það að markmiði að gefa þolendum „Klausturgate“ rödd og rými til að tjá sig og til þess að ræða Klausturmálið og eftirmál þess fyrir samfélagið.
Kjarninn 16. nóvember 2019
Meira úr sama flokkiErlent
None