Donald Trump segir milljónir hafa kosið ólöglega

Yfirlýsingagleði hins nýkjörna forseta Bandaríkjanna hefur náð nýjum hæðum.

Trump
Auglýsing

Donald J. Trump, nýkjörinn forseti Bandaríkjanna, segir í færslu á Twitter-svæði sínu að til viðbótar við yfirburðasigur hans í kjörmannakosningunni þá hefði hann unnið heildarkosninguna (popular vote) einnig, ef ekki hefði verið fyrir þær „milljónir kjósenda“ sem kusu ólöglega. 

Þetta kom fram á Twitter-svæði hans í dag, og hafa allir helstu fjölmiðlar Bandaríkjanna fjallað um yfirlýsinguna í dag. Hún kemur í beinu framhaldi haf því að Jill Stein, frambjóðandi Græningja, hefur farið fram á endurtalningu atkvæða í þremur ríkjum þar sem mjótt var á munum milli Hillary Clinton og Donald Trump, og vilja margir fréttaskýrendur meina það, að í þessum ríkjum hafi úrslitin í raun ráðist. Þetta eru Winsconsin, Pennsylvanía og Michigan. 

Auglýsing

Stein hefur sagt, að orðrómur um tölvuhakkarar hafi haft áhrif á útkomu rafrænnar kosningar í ríkjunum sé alvarlegur, og það þurfi að fást botn í það hvernig staðan var í raun og veru. Hillary Clinton hefur tekið undir þetta, og vísað til þess að vitað sé að tölvuhakkarar hafi verið að skipta sér af kosningabaráttunni með því að komast yfir gögn og birta þau. Þau afskipti voru rakin til tölvuhakkara í Rússlandi.

Hillary Clinton hlaut ríflega 64 milljónir atkvæða í kosningunum en Donald Trump ríflega 62 milljónir atkvæða. Þrátt fyrir það hlaut Trump muni fleiri kjörmenn en Hillary, en að lágmarki þurfti að tryggja 270 til að ná í Hvíta húsið.


Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Jón Gnarr
Af þrælmennum
Kjarninn 9. maí 2021
Borgarstjórar skyldaðir til handabanda
Umræður um handabönd hafa, og það ekki í fyrsta sinn, ratað inn í danska þingið. Þingmenn vilja skylda borgarstjóra landsins til að taka í höndina á nýjum ríkisborgurum, en handabandið er skilyrði ríkisborgararéttar.
Kjarninn 9. maí 2021
Ari
„Vægi loftslagsmálanna minnkar ekki þessa dagana“
Þingmaður VG segir að ef Íslendingar standi við það sem þeir hafa samþykkt af áætlunum um loftslagsmál og geri aðeins betur hafi þeir að minnsta kosti staðið við sinn skerf í málaflokknum.
Kjarninn 8. maí 2021
Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins.
Býður sig fram í 2. sæti – stefnir á að verða í framvarðasveit flokksins í Reykjavík
Brynjar Níelsson ætlar að bjóða fram krafta sína fyrir Sjálfstæðisflokkinn fyrir næstu kosningar en hann hefur verið á þingi síðan 2013.
Kjarninn 8. maí 2021
Nichole Leigh Mosty
Ég vil tala um innflytjendur.
Leslistinn 8. maí 2021
Jón Sigurðsson
Ein uppsprettulind mennskunnar
Kjarninn 8. maí 2021
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, er einn þeirra sex sem eru með stöðu sakbornings í rannsókn héraðssaksóknara á viðskiptaháttum fyrirtækisins.
Fjallað um rannsókn á Samherja í skráningarlýsingu Síldarvinnslunnar
Hlutafjárútboð Síldarvinnslunnar hefst á mánudag. Á meðal þeirra sem ætla að selja hlut í útgerðinni í því er Samherji, sem verður þó áfram stærsti eigandi Síldarvinnslunnar. Fjallað er um rannsókn yfirvalda á Samherja í skráningarlýsingu.
Kjarninn 8. maí 2021
Nornahár og nornatár
Eigendur Icelandic Lava Show í Vík í Mýrdal skrifa reglulega hraunmola á Kjarnann. Þetta er sá fimmti. Markmiðið er að útskýra hin ýmsu fyrirbæri íslenskrar eldvirkni á einfaldan og áhugaverðan hátt.
Kjarninn 8. maí 2021
Meira úr sama flokkiErlent
None